Vísir - 02.08.1975, Síða 5

Vísir - 02.08.1975, Síða 5
Vlsir. Laugardagur 2. ágúst 1975 5 Takk Hljómsveitin Change og verzlunin Karnabær gengust fyrir smá kon- sert i Austurstræti á fimmtudaginn. Beztu þakkir, Change og Guðlaugur Bergmann, fyrir góða tilraun til að lifga upp á tilbreytingasnautt skemmtanalif höfuð- borgarinnar. ð upptöku för með sér, að tónlist Paradis ar yrði þunglamaleg. „Nei, ekki ef menn einbeita sér aö þvi að gera mátulega mikiö, en rembast ekki við að spila sem mest, hver i sinu horni. Það er nefnilega langmesta listin i svona stórri hljómsveit að finna meðalveginn.” — En verða einhverjar breytingar á lagavali Para- disar? „Nei. En við æfum að sjálf- sögðu ný lög til að stækka pró- grammið. Til dæmis erum við nú að æfa Chicagolagið Old Days og Killer Queen, sem hljómsveitin Queen gerði geysi- vinsælt I vetur.” — Þessmágeta.svona Ilokin, að Pétur kom I fyrsta skipti fram með Paradis á Kjarvals- stöðum á siöasta miðvikudags- kvöld. —AT vinstri Dögg með tveggja laga plötu Hljómsveitin Dögg hefur sótt mjög i sig veðrið að undanförnu og hefur ekki liðið svo helgi, að hún væri ekki auglýst á dansleikjum viðs vegar um landið. DÖGG — sækir I sig veðrið. Ljósm. BP. á markaðinn seinni partinn I ágúst. Þvi miður hafa Tónhyrningar ekki enn haft tækifæri til að hlusta á upptökuna af þessari plötu, en að sögn þeirra, sem vit hafa á, er þarna komin fyrsta virkilega stuðplatan, sem tekin er upp I Islenzku stúdiói. — Nánar verður fjallað um plötu þessa hér á siöunni á næstunni. Og talandi um Jónólafsson, þá hefur verið frekar hljótt um hann, slðan hanu yfirgaf Demant hf. Hann hefur þó ekki setið auðum höndum að undan- En þrátt fyrir mikið annriki gáfu þeir félagar sér þó tlma til að taka upp plötu um daginn. Þetta er 2ja laga plata með lög- unum Keep On og Rockin Soul, sem er frumsamið. Það er Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri Daggar, sem gefur plötuna út, og býst hann við þvl að hún komi förnu, þvl að hann stýrir fram- kvæmdum, eins og áður sagði hjá Dögginni, auk þess sem hann sér um plötuútgáfu hljómsveitarinnar Paradlsar. Segir hann þetta vcra alveg nóg verkefni fyrir sig og hyggst hann ekki bæta við sig um- hoöum fleiri hljómsveita I bráð. NÆRRI 7 MILLJÓN BANDA RÍKJA MENN VIUA EKKI FJÖLGA SÉR í lok slðasta árs höfðu alls 6.954.000 Bandarlkjamenn látið gera sig ófrjóa að eigin ósk. Karlmenn, sem hafa af eigin frumkvæði látiö gera sig ófrjóa þar I landi eru nú tveir á móti hverri einni konu, sem gengizt hefur undir samsvarandi að- gerð af eigin hvötum. En þetta er að breytast. Árið 1970 voru 80% þeirra, sem ófrjó- semisaðgerðir af þessu tagi voru gerðar á, karlmenn. En I slðustu árslok voru þeir ekki nema 59% af heildartölunni. Svo kvenfólkið sækir á á þessu sviði llka. SMA KAUP- BÆTIR — Getur þú lýst manninum, sem réðst á þig? — Já, það var nú einmitt þess vegna sem hann réðst á mig. — Dóttir min ætlar að stunda sitt söngnám erlendis. — Það var huguisamt af henni. — Sæll Stefán. Það er aldeilis að þú hefur breytzt, maður. Ég heiti nú ekki Stefán. — Hvað segiröu, ertu lika búinn að skipta um nafn? Hve lengi viltu bíóa eftir f réttunum? Mltu fá þærhtim til |>ín samdæjíurs? K«>aviltubítVa til na-sta nKirj'uns? N’ÍSIR fl\tur frcttir dajísins idaji'. ^fréttimar vism /erndum ,líf Kerndum, yotlendiy HTTTTTTTmTTTí^^r LANDVERND SMELLKOSS? Það geta verið töggur i rómantikinni I Genúu á ítailu — og það verður ekki betur séð en að ungi maðurinn, sem hér lýtur niður til að kyssa elskuna slna, fái meira en hann bjóst við. En — sá djöfullegi i bakgrunninum er sem betur fer aðeins hluti af spjaldi, sem auglýsir fótboltann I borginni. PASSAMYIVDIR teknar í litum tilbúuar strax! bartia & flölskylcfl LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti fyrir aprfl, mai og júni 1975, svo og nýlögðum viðbótum við sölu- skatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1975, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum út- flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavík, 30. júni 1975. Kranamaður vanur kranamaður óskast. Uppl. i sima 32578.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.