Vísir - 02.08.1975, Blaðsíða 8
B
Vísir. Laugardagur 2. ágúst 1975
FASTEIGNIR
26933
HJA/OKKUR ER MIKIÐ UM
EIGNASKIPTI — ER EIGN
YÐAR A SKRA HJA OKK-
UR?
Sölumenn
Kristján Knútítson
Lúðvik Haildórsson
hyggist þér selja,
skipta.kaupa
Eigna-
markaóurinn
Austurstræti 6 sími 26933
FASTEICNASALA - SKIP
OG VERBBREF
Strandgötu 11,
Hafnarfirði.
Slmar 52680 — 51888.
Heimaslmi 52844.
EIGNA8ALAIM
REYKJAVIK
ÞórðurG. Halldórsson
slmi 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
simimer 24300
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson hrl.,
Magnús Þórarinsson framkv.stjl.
utan skrifstofutlma 18546
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 fSi/li& Va/di)
stmi 26600
Fasteignasalan
Fasteignir við allra hæfi
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998.
Hafnarstræti 11.
Slmar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
EIGN AÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
TJíScWct
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Helgi Ólafsson
iöggiltur
fasteignasali.
Kvöldsimi 21155.
EiGnmiÐiynin
VONAASTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjdri: Sverrir Kristinssow
EKNAVAUF
Su&urlandsbraut 10 85740
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI 28888
kvöld og helgarslmi 8221 9.
Klapparetlg 16,
tlmar 11411 og 12911.
FASTEIGNASALAN
öðinsgötu 4.
Slmi 15605
ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Simi 26277
Gísli Ólafsson 201 78.
ERLEND MYNDSJÁ
umsjón GP
Gras af
Peggy Stevens í Atlanta i Bandarikjunum sést hér á
myndinni fyrir ofan komin þegar með úttroðna blúss-
una af Deninaum, aóðum oa aildum Bandarikiadölum.
Ef einhver segir nú: Það er ekki að spyrja að þess-
um Könum. Það er ekki öll vitleysan eins hjá þeim! —
Þá viljum við benda á einn fornkappa okkar hér
heimaá gamla Fróni, sem átti þessa hugmynd. Hann
vildi fara meðsiif rið sitt og dreifa því yf ir þingheim á
Alþingi, og kvaðst illa svikinn, ef ekki hlytust af ein-
hverjir pústrar. Það var Egill karl Skallagrímsson.
Vel á minnzt. Það hafði nær gleymzt að upplýsa, að
Peggy Stevens hafði 3.000 dollara upp úr krafsinu
þarna í Atlanta.
í SÓL 0G SUMARYL
Nei, nei, þeim rigndi ekki niður af himnum ofan,
heldur var þeim dreift á leikvanginn í leikhiéi slag-
boltakappleiks. 25.000 grænum dollaraseðlum.
Hvaða tilgangi það þjónaði? — Ekki spyrja okkur
að því. Það hefur hver sinn smekk. Við höfum happ-
drætti, en þeir í Atlanta höfðu þennan háttinn á.
Þaö hefur ekki veriö dónalegt veörið hjá þeim I Þýzkalandi I sumar.
Hafi menn oröiö eitthvaö minna varir viö þýzkt feröafólk 1 sumar, þá
mega þcir gizka tvisvar á skýringu þess.
Meðal þeirra, sem hafa unaö sér vel i sumarylnum, er kanslari
þeirra þýzku, Helmut Schmidt. Hann er forfallinn siglingamaöur, og
var þessi mynd hér viö hiiöina tekin af honum á seglskútu hans á
Bramsvatni i Schleswig-Holstein.
seðlum
Nor-
jam '75
Stór hópur islenzkra skáta er staddur á Norjam ’75, eöa jamboree
skáta, sem haidiö er þessa dagana viö Lillehammer i Noregi.
Þessi mynd hér fyrir ofan hefur borizt okkur frá mótinu og má
vera, aö einhverjir lesenda VIsis þekki þar kunningja sina. Okkur er
sagt, aö fremst t.v. sé Ragnheiöur Gunnarsdóttir og siöan Leming
Ernst, Danmörku, en þá Maria Sóphusdóttir og Ólafia Aöalsteins-
dóttir og loks Henning Jensen, Danmörku og Danfriöur Skarphéö-
insdóttir.
Hvaö þau séu aö gera? — Smiöa fleka auövitaö.