Vísir - 02.08.1975, Page 9

Vísir - 02.08.1975, Page 9
Visir. Laugardagur 2. ágúst 1975 9 Urnsjon Stofan Guójohnsen Láttu ganga Ijóðaskrá Við þig sáttur syng ég kátt Þar versla ég skal eins og vitlaus maður við sendum stundum iþröttamenn á er verður hún hundrað ára. erlenda grund. Það er ekki heppilegt i stuttum þætti eins og þessum að sökkva sér niður i heimspekilegar vangaveltur. Ég ætla þvi ekki að gera það. Þar að auki er ekki vist, að ég gæti það, þótt þátturinn væri langur. Eru þarna komnar tvær ágætar ástæður fyrir þvi að ég sleppi heimspekinni og I þriðja lagi þá hef ég ekki tima til þess að sökkva mér niður í eitt né neitt svona yfir- leitt. Ég gæti að visu hár mitt reitt og huganum beitt betur en ég mun gera. En það ætla ég að láta vera. Ég kom inn i verslun núna fyrir skömmu sem er isjálfu sér ekki i frásögur færandi. Þar sem ég er ekki heppinn mað- ur, hef til dæmis aldrei unnið i happdrætti, og er stórlega efins i að ég myndi gera það, þótt ég keypti alla miðana, þá varð ég dálitið undrandi þegar ég borgaði vaminginn og mér var sagt að i tilefni þess að verslunin væri tiu ára fengju við- skiptavinir tiu prósent afslátt. Er I búðina kom var ég býsna glaður, úr buddunni vildi ég klára. Þegar þetta er ritað, eru briddsspilarar okkar að verða búnir að ná þeim árangri sem ekki hefur, mér vitanlega verið náð áður á erlendri grund. Þeir eru hér um bil neðstir i móti. Það er þó i sjálfu sér ekkert merkilegt. Slikthefur oft komið fyrir áður i ýmsum iþróttagreinum. Hitt er aftur á móti merkilegra að þeir hafa verið i hér um bil öllum sætunum. Þeir byrjuðu vel og voru i þriðja sæti til að byrja með, ef ég man rétt, en siðan hafa þeir skoppað niður stigann eins og bolti niður tröppur og ég man ekki til þess að þeir hafi nokkurn tima skoppað upp tröppu. Finnst mér þetta einstaklega vel af sér vikið. Okkar menn briddsinn leika af list, leikgleðin er að drepa þá. Þeir hafa ekki ennþá af þvi misst, efstir að verða neðanfrá. Timinn er peningar, segir máltækið. Tel ég þetta afskaplega vanhugsað, þvi að i raun og veru er timinn ekki til. En þegar betur er að gáð er þetta kannski ekki svo vitlaust, þvi að núna á þessum siðustu timum virðist ýmis gjaldmiðill ekki vera til heldur. Allir vita hvernig fariö hefur fyrir krónunni blessaðri, og utanfarar kvarta sáran yfir ónógum gjaldmiðli. Það er auðvitað engin lausn að gefa þeim kost á aö kaupa dollara sem ekki eru til fyrir krónur sem ekki eru til heldur. En það má svo sem reyna þetta min vegna. i iþróttum förum við margs á mis. Iljá mörgum ber hér á spotti og lasti. Ef Erlendur fer ekki erlendis mun erlendur sigra i kringlukasti En nú hefur Erlendur ákveðið að fara utan og allt er fallið i ljúfa löð milli hans og okkar. t iþróttum förum við margs á mis. Iljá mörgum ber hér á spotti og lasti. Okkar menn slæðu sig erlendis, ef erlendis keppt væri i hnútukasti. Nú eru menn búnir að fá að vita hvað þeir eiga að borga i skatta, það er að segja þá beinu. Hitt hafa sennilega fæstir reikn- að út, hvað þeir borga i söluskatt, hinn svonefnda 12% skatt, skatt af vini og tóbaki og alla þá skatta sem borgaðir eru af bflum fyrir utan flugvallarskattinn. Ef allt þetta væri til staöar hjá einhverjum gæti ég trúað að honum litist ekki á blik- Ég haganlega minum haga kaupum sem hagfræðingur i einhverskonar snatti. Ég gæti minna hagsmuna á hlaupum og hagræði eins og fleiri tekjuskatti. Ég gleymdi að sjálfsögðu að nefna hundaskattinn, en eins og fram hefur komiðtelst það til mannréttinda að hafa hund. i dag er svo sem ógnar létt min lund, lundbetri varla marga ég þekki. Þótt fjölda margir eigi hérna hund, tel ég hundalán að eiga hann ekki. Lengi vel hafa hundar verið ofsóttir hér á landi. t Kópavogi var vist bann við hundahaldi innleitt fyrir löngu. Einhverju sinni lærði ég visu um atburði i áður- nefndum vogi sem bendir til þess að bann- inu hafi verið fylgt fast eftir. A sama tima voru þeir að kljást fógeti og Þórður i Blómaskálanum útaf lokunartima blóma- búöarinnar. Fógetans nú fölvskast glóð, frægöar Þórður nýtur. Kankvis yrkir lipur Ijóö, Lárus hunda skitur. Þetta voru fréttirnar úr Kópavoginum á þeim tima. Nú gerist held ég aldrei neitt i Kópavogi sem fréttnæmt gæti talist. Það er þá helst ef brotist er inn á bæjar- stjómarskrifstofurnar og stolið nokkrum milljónum. En það kemur þessu máli ekki viðvþað er að segja hundamálinu. Þá er þættinum lokið einu sinni enn eða þar um bil. Ég læt hér fljóta með eina visu i lokin aðeiils til að sýnast. Við þig sáttur syng ég kátt, samt ég brátt mun hátta. Seint um nátt I sunnanátt segir fátt af átta. Ben. Ax. Austur Suður VU-Min Jón Vestur Norður Trad P P P P P Jakoh 2* 3 + 4 G 6V Vestur spilaði út laufaás og n-s fengu 980. í opna salnum var erfitt að trúa sinum eigin augum: Austur Stefán P D P Suður Ortiz 1 V 4V P' Vestur Simon D 4 A p Norður Berna- sconi 1 * D Ég verð að segja eins og er, að ég vil eiga meiri spil, þegar ég dobla einn spaða, en satt að segja var ég hræddur um að norður væri að stela spaðalitn- um. Ég varð lika að votta það, að oftast á Simon meiri spil en þetta, þegar hann forhandar- doblar. En ef ykkur finnast sagnirnar vondar hjá Svisslendingunum, þá held ég að varnarspila- mennskan hafi ekki bætt þar um. Norður spilaði út hjartakóng og átti slaginn. Suður lét ekki þristinn. Hann spilaði meiri hjarta og Simon kastaði tigli úr blindum og trompaði heima Þá kom spaðagosi, drottning og ás. Nú spilaði Simon laufi og sannleikurinn kom i ljós. Tveimur tiglum i viðbót var kastað i lauf og n-s fengu siðan tvo slagi á tigul og einn slag á tromp. Einn niður og 100 til n-s, sem var litil sárabót fyri slemmuna. Eins og kunnugt er af fréttum sigraði italska sveitin glæsilega á Evrópumótinu i Brighton. Meiri athygli vakti þó frammistaða hinna ungu spilara frá ísrael, en með þvi að ná öðru sæti, þá tryggðu þeir sér rétt til þess að spila i næstu heimsmeistarakeppni fyrir Evrópu. Keppnin fer fram i Monte Carlo i byrjun maimánaðar 1976, en strax á eftir verður Olympiumót i sveitakeppni. A þingi Evrópusambandsins var einnig ákveðið að halda Evrópumót i tvimenning 6—13. nóvember 1976 og verður keppt I opnum flokki, kvennaflokki, parakeppni og unglingaflokki. Næsta Evrópumót verður haldið i Danmörku 1977, en Evrópumót unglinga verður I Sviþjóð 1976. Frammistaða islenzku sveit- arinnar var afar léleg, en hún fékk rúmlega 30 prósent vinn- inga. Nokkrir góðir sigrar sáu þó dagsins ljós, s.s. á móti Frakklandi, Englandi og Sviss. Ástæðulaust er að fjölyrða um þessa lélegu útkomu, þvi að það sem á undan er gengið, skýrir allt og rúmlega það. En snúum okkur að spilunum. Leikir okkar við Sviss hafa á- vallt verið hazarleikir og nú bar hann sannarlega nafn með rentu. Strax i þriðja spili kom táknræn Sviss-ísland slemma. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. AG10 V KG2 ♦ K765 + KG106 + ÁK9653 + 8742 v D93 y 10 ♦ D9 4 AG108432 *53 + 4 * D y A87654 ♦ enginn + AD9872 1 opna salnum var litið um aö vera, en þar gengu sagnir: Suður Vestur Norður Austur Bigat Jón Bernaconi Jakob IV 1 4 D 3 * 4 * P 4 V P P P Bigat tók hjartað beint og fékk 450. 1 lokaða salnum voru meiri sviptingar: Suður Vestur Norður Austur Simon Trad Stefán Besse 2+24 5+ 54 6 ♦ D Allir pass Simon virtist aldrei hafa verið I vafa um hvernig hjartað lá, a.m.k. var hann fljótur að svina gosanum og vinna þar með slemmuna. Og i seinni hálfleik komþessi: Staðan var allir utan hættu og austur gaf. + KD64 * K5 ♦ K + 10987432 + G102 + A9875 V 2 y 8 4 10854 4 G9632 + ÁKDG7 + 65 + y ADG1097643 4 AD7 + ekkert I lokaða salnum fengu Jón og Jakob að spreyta sig óáreittir: Frá leik tslands við Sviþjóð. Talið frá vinstri: Brunzell, Rikharður Steinbergsson, fyrirliöi, Stefán. Simon snýr baki i Ijósmyndarann. LEIKIR OKKAR VIÐ SVISS HAFA ALLTAF VERIÐ HAZARLEIKIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.