Vísir - 02.08.1975, Síða 10
■
Gott met í langstökki
Þessi glæsilegi iþróttamaAur er Júgóslavi og heitir Nenad
Stekic. Myndin er tekin af honum á miklu frjálsfþróttamóti í
Montreal í Kanada, en þar setti Stekic nýtt Evrópumet i lang-
stökki, stökk 8.40 m. Er þaö bezti árangurinn, sem náöst hefur f
heiminum i ár f langstökki.
Fjorir Russar og
Vestur-Þjóðverji
— Keppa ó 50. Meistaramóti íslands, sem hefst ó
þriðjudaginn. Meðal þeirra er fyrrverandi
heimsmeistari í sleggjukasti og olypíumeistari
„Þeir eru ekkert slor Rússarn-
ir, sem við fáum,” sagöi Úlfar
Teitsson, formaöur frjálsfþrótta-
deildar KR, í morgun. En þeir
KR-ingar eiga aö sjá um 50.
Meistaramót tslands f frjálsum
íþróttum, sem hefst á þriöjudag-
inn.
„Okkur langaöi til aö vanda til
mótsins, þar sem þetta er það
fimmtugasta i röðinni,” sagöi
tJlfar, „og fórum þess vegn út I aö
bjóða hingaö frægum erlendum
iþróttamönnum.
Frægastur Rússanna er Dr Ana
toly Bondartschuk, fyrrverandi
heimsmethafi i sleggjukasti.
Hann vann gulliö á siðustu
olympiuleikum og á 75.88 m.
Hinir, sem við þekkjum til, eru
Jewgeni Schmbin langstökkvari,
sem á 7.98 m og Nikolay
Sinitschkin, sem hefur stokkiö
16.83 m i þristökki. Fjóröa mann-
inn, sem heitir Kiba, vitum viö
ekki um, en viö gizkum á, að hann
sé spretthlaupari.
Þá veröur Vestur-Þjóðverji
meöal keppenda. Hannorhei-
neck, sem keppir i 100, 200 og 400
m.Hann á 10.8 i 100 m 21.9 i 200 m
og 48.5 i 400 m.
Keppendurnir verða yfir eitt
hundraö talsins og verða allir
beztu frjálsiþróttamenn landsins
meö. Má nefna aö þeir, sem hafa
dvalizt erlendis viö æfingar, eru
nú komnir heim til að keppa á
mótinu.
Bara golf um helgina
Þaö veröur ekki mikiö um að vera f iþróttaheiminum um helg-
ina. Eitt mót veröur þó I gangi og er þaö Landsmótið f golfi, sem
háð er á Akureyri. Við munum segja frá mótinu strax eftir helgi.
A þriðjudaginn veröa svo sex leikir í Bikarkeppni KSl og 1.
deildarkeppninni veröur haldiö áfram á föstudaginn.
Agúst Ásgeirsson verður meðal
keppenda á Meistaramótinu.
Hann stóö sig mjög vel i 3000 m
hindrunarhlaupi f Noregi á dög-
unum og veröi veður hagstætt,
má jafnvel búast viö aö hann nái
ol lágmarkinu.
Þurfum við að
hafa áhyggjur af
einhverju fleira
hérna I geimnum?
Þvi miður já..
en nú skulum
við koma
að synda...
Þessar
geimstjörnur.
Saddar af
kjarnorku-
sprengjum!
^Yv"iii Þær ro'noa
J mig á
eitthvað.
,,Og þær bora
sig inn i
geimskip eins
og krossfiskar
inn i skeljar!"
Þetta eru að
mörgu leyti
likar skepnur.
TEITUR TÖFRAMAÐUR
Hvers vegna
Skemmtiferðaskip hafa
sundlaugar.... Þetta flagg
skip er að minnsta kosti_
Bk íil 10 sinnum
IJh' I staerra j .
Vááá! Það er
erf itt að trúa
því, að maður sé
staddur i geim-
skipi!
Flaggskip
keisarans....
En sú heppni!
Það eru f leiri hættur i
geimnum, Narda. Envið
skulum ekki hafa neinar
áhygg jur, og nú er kominn
matur.
Framundan, eitt af
ógnum geimsins.
Setjið upp geim-
tálmana! Tilbúnir
til árásar!
ii-
Framh.