Vísir - 02.08.1975, Qupperneq 12
12
Vlsir. Laugardagur 2. ágúst 1975
„Ég er búinn að senda eftir
yfirmanni minum,” sagði
vörðurinn. „Kannski trúir
„Þetta er íikleg saga eðaÆS\
I hitt þó heldur! ” sagði
i yfirmaður varðanna,
þegar Tarzan hafði skýrt
1 honum frá hrakförum
1
,,Þú ert Cathaniufiiii,
sendur til að ráða drottningi
okkar Nemonu af dögum!
! „Ég vissi ekki fyrr en núna,
að þessi borgværi til,” svar
. aði Tarzan. „Og ég kem
drottningu ykkar sem
éghef aldrei séð, af dögum.
„Samt sem áður ert
þú óvinur”, sagði
yfirmaðurinn. „Nemona,
mun ákveða örlög þin
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
P^rstur meó
fréttimar
vlsm
FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK -
TRAKTORSDEKK
Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO
hjólbörðum.
Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU
HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði.
Sendunt i pöstkröfu.
HJÓLBARÐASALAN
BORGARTÚNI 24
Slmi 14925.
Óskað er eftir tilboðum i lögun lóðar Verk-
fræðideildar Háskóla íslands. Útboðsgögn
verða afhent i skrifstofu vorri, Borgartúni
7, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á
sama stað þriðjudaginn 12. ágúst kl. 11.00
f.h.
z
Lóðarlögun
===== MÖTEL
VLSTMANNAEYJAR
v/HEIÐARVEG sími98/|900.
ipulagdar
rðir um el
ir skodunar
eldstödvarnar
0> 30. herbergi
5>l.fl eldhus
0 diskotek
C> vinstuka
Gjaldkeri
Starf gjaldkera hjá Rafveitu Hafnarfjarð-
ar er laus til umsóknar. Laun samkv.
kjarasamningi Hafnarfjarðarkaupstaðar
við starfsmannafélag Hafnarfjarðarkaup-
staðar. Umsóknum ásamt uppl. um
menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 23.
ágúst n.k. til Rafveitustjóra sem veitir
nánari uppl. um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar.
NÝJA BÍÓ
Slagsmálahundarnir
taJt&earg
from the producer of
thelrinity series
Sprenghlægileg ný itölsk-amerisk
gamanmynd með ensku tali og
ISLENZKUM TEXTA, gerð af
framleiðanda Trinity myndanna.
Aðalhiutverkið leikur hinn óvið-
jafnanlegi Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
Demantastúlkan
ATomorrow Enterlammenl Produdion
DOJVALD
SLTDERLAAD
JEAIVIFER
O'IVEILL
LADY
ICE
Filmed with PBnavision Equpment
A Natral Genetal Piclures Release
Afar spennandi og skemmtileg i-
tölsk/amerisk sakamálamynd i
litum og Cinemascope með ensku
tali.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Fiat 127 ’74
Biazer ’72
Fiat 127 ’75 (3 dyra)
Volvo 164 ’70
Chevrolet Vega ’70
Mazda 818 ’73
Cortina ’74
Toyota Mark II 2000 ’73
Datsun 180B ’73
Mini ’74
Citroen GS ’72
Escort 73 1300XL
Fiat 125 ’73-’74
VW 1300 ’72
Cortina ’71-’74
Chevroiet ’70 (station)
Pontiac Lemans ’71.
Opið frá kl.
6-9 á kvöMiit
llaugardaga kl. 104 eh.
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
KEFLAVIK
-KEFLAVÍK
Afgreiðsla
Vísis
í KEFLAVÍK
er flutt að
Hafnargötu 26.
Simi 3466.
VISIR