Vísir - 02.08.1975, Síða 13
Vísir. Laugardagur 2. ágúst 1975
13
HÁSKÓLABÍÓ
Don Juan 1973
Aöalhlutverk: Brigitte Bardot
Leikstjóri: Roger Vadim.
t þessari skemmtilegu litmynd er
Don Juan kona, en innrætiö er
ennþá hið sama.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Nunnan frá Monza
Ný áhrifamikil itölsk úrvalskvik-
mynd i litum með ensku tali.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6,8 og 10.
Buffalo Bill
Spennandi Indiánakvikmynd með
Gordon Scott.
Sýnd kl. 4.
Bönnuö innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
s. 3-11-82.
Mazúrki á
rúmstokknum
„Mazúrki á rúmstokknum” var
fyrsta kvikmyndin i „rúmstokks-
myndaseriunni”. Myndin er gerð
eftir sögunni „Mazúrka” eftir
danska höfundinn Soya og fjallar
á djarfan og skemmtilegan hátt
um holdleg samskipti kynjanna.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Birthe
Tove.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö yngri en 16 ára.
HAFNARBIO
JORY
Spennandi og sérstæð ný
bandarisk litmynd
John Marley
Robby Benton
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
AUSTUftBÆlARBÍÓ
O Lucky Man
Heimsfræg ný bandarisk-ensk
kvikmynd i litum sem alls staðar
hefur verið sýnd við metaðsókn
og hlotið mikið lof.
Aðalhlutverk: Malcolm Mc-
Dowell, (lét aðalhlutverkið i
Clockwork Orange).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónlistin i myndinni er samin og
leikin af Alan Price.
GAMLA BÍÓ
Lokað vegna
sumarleyfa.
m ___
Fýrstur meó TTTft g R %
fréttimar
Takið GAF filmuna
með í ferðalagið
Passar í allar
instamatic vélar
Litmyndir tilbúnar
ó 3 dögum
SENDUM I POSTKRÖFU
j3ÍaaiT?|
LKJÆJV
lÆ&Mðöru 6*
SIMI: 15555
Fyrstur meó
fréttimar
VISIR
• •
FERÐAVORUR
í NIKLU ÚRVALI
Mjög hagstœð verð. — Lítið inn.
1
KA TA
IIÐIJA
fíekin af
Hjalparsveif skáta
fíeykja vik
SNORRABRAUT 58.SIMI 12045
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660