Vísir - 02.08.1975, Qupperneq 17
Sjónvarpsleikrit sunnudag kl. 21.40:
' Leikritift Samson eftir örnélf Arnason veröur á dagskrá sjónvarpsins á sunnudag. Leikritið var áður á
dagskrá sjónvarpsins 9. október 1972.
Á myndinni sjást tveir aðalieikendur verksins, þau Ágúst Guðmundsson og Helga Jónsdóttir.
Vísir. Laugardagur 2. ágúst 1975
o □AG | Q KVÖLD | O □AG |
ÚTVARP •
Laugardagur
2. ágúst
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: ólöf Jónsdóttir les
sögu sina „Rósu og tvibur-
ana”. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Kl.
10.25: „Mig hendir aldrei
neitt”,— stuttur umferðar-
þáttur i umsjá Kára Jónas-
sonar (endurt.) óskalög
sjúklinga kl. 10.30.: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 A þriðja timanum Páll
Heiðar Jónsson sér um þátt-
inn.
15.00 Miðdegistónleikar a.
Tékkneskir dansar eftir
Smetana. Sinfóniu-
hljómsveitin i Brno leikur:
Frantisek Jilek stjórnar. b.
lög eftir Rimsky-Korsakoff
Kingsway-sinfóniuhljóm-
sveitin og kór flytja:
Camarata stjórnar.
15.45 í umferðinni Árni Þór
Eymundsson stjórnar þætt-
inum. (16.00 Fréttir. 16.15
Veðurfregnir).
16.301 léttum dúr Jón B. Gunn-
laugsson sér um þátt með
blönduðu efni.
17.20 Nýtt undir náiinni Örn
Petersen annast dægur-
lagaþátt.
18.10 Siðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Háiftiminn Ingólfur
Margeirsson og Lárus
Óskarsson sjá um þáttinn,
sem fjallar um ritskoðun og
tjáningarfrelsi Annar þátt-
ur.
20.00 Hljómpiöturabb
Þorsteinn Hannesson
bregður plötum á fóninn.
20.45 Sumarfri og önnur fri
- Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
21.35 1 húmi næturLétt tónlist
frá austurriska útvarpinu.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
3. ágúst
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytúr ritnlngarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónieikar.
(10.10) Veðurfregnir). a.
, .Miðsumarnæturdraum -
ur”, tónlist eftir Mendels-
sohn. Hanneke von Bork,
Alfreda Hodgson, Ambrosi-
an-kórinn og Nýja-fil-
harmoniusveitin flytja,
Rafael Frubeck de Burgos
stjórnar. b. Sinfónia nr. 54 i
G-dúr eftir Haydn. Ung-
verska fllharmonlusveitin
leikur, Antal Dorati stjórn-
ar.
11.00 Messa I Stóra-Núps-
kirkju. Prestur: Séra Sig-
' finnur Þorleifsson. Organ-
leikari: Steindór Zophonlas-
son. (Hljóðritun frá 27. júll
s.l.)
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar:
13.20 Með eigin augum.Jónas
Guðmundsson rithöfundúr
spjallar við hlustendur.
13.40 Harmonikulög. Andrew
Walter leikur.
14.00 Dagskrárstjóri I eina
klukkustund. Guðrún
Helgadóttir deildarstjóri
ræður dagskránni.
15.00 Miðdegistónleikar:
„Tvö hjörtu I valstakti”.
Guömundur Jónsson minn-
ist austurríska tónskáldsins
og hljómsveitarstjórans
Roberts Stolz og kynnir
nokkur laga hans.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatimi: Eirikur
Stefánsson stjórnar. Meðal
annars endursegir stjórn-
andi söguna „Viðsjár taln-
anna” eftir Jakob Thorar-
ensen. Þórný Þórarinsdóttir
les kafla úr „Feögunum”
eftir Gunnar Gunnarsson.
Laufey Harðardóttir les
tvær smásögur.
18.00 Stundarkorn með Alex-
ander Brailowsky. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
19.25 A grasafjaili I Hvera-
gerði. Pétur Pétursson tek-
ur saman þáttinn. — Slöari
hluti.
21.00 Kórsöngur. Karlakór
Reykjavlkur syngur Islenzk
lög. Páll P. Pálsson stjórn-
ar.
21.25 Þættir úr lifi Vestur-ls-
lendinga. Séra Kristján
Róbertsson flytur erindi:
Grundarkirkja I Argyle.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
Hulda Björnsdóttir dans-
kennari velur lögin.
23.35 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
4. ágúst
Frldagur verzlunarmanna
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Arellus Nlelsson
flytur (a.v.d.v.) Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Kristján Jónsson byrjar aö
lesa söguna „Glerbrotið”
eftir Ólaf Jóhann Sigurös-
son. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Karlheinz Zöller, Lothar
Koch og Irmgard Lechner
leika Sónötu fyrir flautu,
óbó og sembal I C-dúr eftir
Johann Christoph Bach/
Helmut Krebs syngur við
undirleik Heinrich Hafer-
land og Mathias Siedel,
fimm arlur eftir Giulio
Caccini/ Ars Viva Grave-
sano hljómsveitin leikur
Sinfónlu eftir Franz Xaver
Richter/ Milan Turkovic og
Eugene Ysaye strengja-
sveitin leika Konsert fyrir
fagott og hljómsveit I C-dúr
eftir Johann Baptist Vanhal.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
t umferðinni. Árni Þór
Eymundsson stjórnar þætt-
inum.
14.00 A búðarloftinu. Ólafur
Sigurðsson fréttamaöur
ræðir við fólk úr verzlunar-
stétt.
15.00 Miðdegistónleikar. Nýja
fllharmonlusveitin leikur
tvo forleiki eftir Adolphe
Adam> Richard Bonynge
stjórnar. Beverly Sills,
Michel Trempont, Nicolai
Gedda, André Maranne,
Ambroslusarkórinn og Nýja
filharmoniusveitin I Lund-
únum flytja atriði úr óper-
unni „Manon” eftir Jules
17
^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★■k
x-
«■
x-
«-
X-
«■
X-
«-
X-
«■
X-
«■
X-
«•
X-
«■
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
rv
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«•
X-
«■
X-
«-
X-
«-
X-
m
w
Nl
fcv
rá
já
Spáin gildír fyrir sunnudaginn 3. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú greinir auð-
veldlega sannleikann i flestum málum. Þú færð
gott tækifæri i dag til að láta ljós þitt skina.
Nautið, 21. april—21. mai. Einhver vinur þinn
eða ættingi er mjög einmana og mun meta það
mikið ef þú litur til hans. Þú kemst að einhverju
fréttnæmu.
Tviburarnir, 22. maí—21. júni. Allt er þér ein-
staklega hliðhollt i dag, og notfærðu þér það vel.
Settu meiri kraft i það, sem þú framkvæmir, og
vertu örlát(ur).
Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Þú færð tækifæri til
að bæta fyrir gamlar syndir eða gleðja ein-
hvern(ja) sem er ekki i sem beztu skapi. Kvöldið
verður ævintýralegt.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þetta er góður dagur
til ferðalaga og þá sérstaklega i för með vinum
þinum. Nýr samningur færir þér mikla ham-
ingju.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Dagurinn er hentug-
ur til heimsókna og stuttra ferðalaga. Reyndu að
vera sem mest i félagsskap fólks, sem þér finnst
skemmtilegt og upplifgandi.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú ert mjög trúarlega
sinnaður (sinnuð) i dag. Reyndu að sýna still-
ingu á hverju sem gengur. Taktu ekki mark á
slúðursögum.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Það eru einhverjar
breytingar hjá þér i sambandi við þá, _sem þú
vinnur með eða býrð hjá. Vertu háttvls i um-
gengni við foreldra þina.
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Þú lendir i
vandræðum i dag og þú ert ekki nógu vel viðbúin
(n) þvi. Þú færð mikilvægar fréttir bráðlega.
Gættu þin á krossgötum.
Steingeitin,22. des.—20. jan. Það koma einhver-
ar nýjar staðreyndir i ljós, sem gera það nauð-
synlegt að breyta ákvörðunum þinum. Vertu á
varðbergi gagnvart hinu kyninu.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þér hættir til að
eyða morgninum til einskis, en reyndu nú samt
að láta það ekki verða. Trúðu varlega þvi, sem
þú heyrir um vini þina.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Láttu tilfinning-
arnar ekki bera þig ofurliði i dag. Þú verður af-
vegaleidd(ur), ef þú gætir þin ekki vel, sérstak-
lega á hugvitsamlegum fortölum.
t
-k
-t?
-k
ýí
-k
-tt
-K
-tt
-tt
-K
-t!
-K
-tt
-K
-tt
-K
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
■K
-tt
■K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-ti
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
■K
-ít
-K
-tt
-K
-K
-íi
-K
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tt
-K
-tí
-K
-tt
-K
-tt
-K
-ít
-K
-tt
-K
-t-
-K
-tt
— Og nú ætlar þú náttúrlega að snúa hinni hliðinni að hon-
um lika...
Massenet. Colonne hljóm-
sveitin i Paris leikur ballett-
tónlist úr „Faust” eftir
Gounod, Pierre Dervaux
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
„Sei það ekki dýrara en
ég keypti”. Umsjón: Jökull
Jakobsáon.
17.00 Tónaferö um Evrópu.
Fararstjóri: Baldur
Kristjánsson pianóleikari.
17.30 Sagan: „Maður lifandi”
eftir Gest Þorgrimsson.
Þorgrlmur Gestsson les (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Vilhjálmur Þ. Gislason
fyrrum útvarpsstjóri talar.
20.00 Mánudagsiögin.
20.30 „Kaupstaöarferð um
aldamót”. Agúst Vigfússon
les frásöguþátt eftir Guö-
mund Geirdal.
21.00 Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur I útvarpssal.
Páll P. Pálsson stjórnar. a.
„Fjalla-Eyvindur”, forleik-
ur eftir Karl O. Runólfsson.
b. „Þórarins minni”, syrpa
af gömlum lögum eftir
Þórarinn Guðmundsson.
Victor Urbancic færði I
hljómsveitarbúning.
21.30 Útvarpssagan: „Hjóna-
band” eftir Þorgils gjall-
anda. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaöar-
þáttur: tJr heimahögum.
GIsli Kristjánsson ræöir við
Hjört Glslason, Fossi I Stað-
arsveit.
22.35 Danslög.
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.