Vísir - 02.08.1975, Qupperneq 18
18
Vísir. Laugardagur 2. ágúst 1975
TIL SÖLU
Mótatimbur notað til sölu, 395 m
1x4”, fremur stuttar lengdir, 426
m 1 1/2x4” langar lengdir, 870 m
1x6” heflað, fremur langar lengd-
ir. Uppl. í sima 81011 eða 81195
eftir kl. 7 á kvöldin.
Passap prjónavél með mótor til
sölu, selst með eða án mótors.
Uppí.vi sima 41100.
Söngkerfi til sölu, 200 watta með
hornum (Diskant), mjög gott.
Uppl. i sima 42832 i tima og ótima.
Til sölu Silver Cross kerruvagn
kr. 8.500,— barnaleikgrind kr.
5.000,— barnakerra (skermlaus)
kr. 4.500,— Elektro-Helios
bakaraofn kr. 10.000,—. Uppl. i
sima 52257.
Konica Autoreflex myndavél til
sölu með eða án 50 mm linsu:
f/1,7. Uppl. i sima 40595.
Rafmagnsgitar.magnari og eccó
til sölu. Uppl. i sima 33388.
Til sölu mjög gott Nordmende
sjónvarp á kr. 26 þús., 2 hátalarar
kr. 5000 kr., brauðrist og bað-
mottusett á kr. 2000 pr stk. Simi
16470.
Hagkvæmt fyrirtæki fáanlegt,
góður notaður bill óskast. Tilboð
sendist Visi merkt „6622”.
Til sölu hraunhellur.Uppl. i sima
35925 eftir kl. 7 á kvöldin.
VERZLUN
llöfum fengiö falleg pilsefni.
Seljum efni, sniðum eða saumum,
ef þess er óskað. Einnig reið-
buxnaefni, saumum eftir máli.
Hagstætt verð, fljót afgreiðsla.
Drengjafatastofan, Klapparstig
11. Simi 16238.
Sýningarvélaleigan 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Körfuhúsgögn til sölu.reyrstólar,
teborð og kringlótt borð og fleira
úr körfuefni, islenzk framleiðsla.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Simi 12165.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu á tækifærisverði drengja
reiðhjól með þremur girum. Til
sýnis að Skeljarnesi 8. Simi 24459.
Telpnareiðhjól óskast, stærð 6-9
ára, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 53621.
HÚSGÖGN
Hjónarúm með dýnum til sölu.
Uppl. I sima 81435.
Borðstofusett (teak-borö 90x140
sm stækkanl. i 260 sm+6 stólar
m. nýju ullaráklæði) kr. 60.000.
Philips 21” sjónvarp i teak-kassa
m. rennihurð kr. 30.000. Kringlótt
eldhúsborð m. 110 sm harðplast-
plötu kr. 8.000. 25 metrar rauðar
stofugardinur (f. 6 m glugga) kr.
8.000. Simi 82988 i dag og á morg-
un.
Hjónarúm — Springdýnur. Höf-
um úrval af hjónarúmum m.a.
með bólstruðum höfðagöflum og
tvöföldum dýnum. Erum einnig
með mjög skemmtilega svefn-
bekki fyrir börn og unglinga.
Framleiðum nýjar springdýnur.
Gerum við notaðar springdýnur
samdægurs. Opið frá kl. 9—7 og
laugardaga frá kl. 10—1. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16
gerðir, auðveldir i flutningi og
uppsetningu, svefnbekkir, skrif-
borðssettin vinsælu, sófasett, ný
gerð, pirauppistöður, hillur,
skrifborð og skápar, meðal ann-
ars með hljómplötu og kassettu-
geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt
land. Ath. að við smiðum einnig
eftir pöntunum. Leitið upplýs-
inga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63,
Kópavogi, simi 44600.
Antik, tfu til tuttugu prósent af-
sláttur af öllum húsgögnum
verzlunar'innar vegna breytinga.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð,
stólar.hjónarúm og fl. Antikmun-
ir, Snorrabraut 22. Simi 12286.
BILAVIÐSKIPTI
Til sölu Chevrolet.pickup ’67 vél-
arlaus, gott boddy. Uppl. i sima
82036.
Ford Falcon, árg. ’66, til sölu,
sjálfskiptur með power-stýri.
Mjög hagstætt verð. Uppl. i sima
34369.
Til sölu Wagoneer Custom ’72, 6
cyl., beinskiptur, ekinn um 40.000
km, vel útbúinn bill. Upplýsingar
i sima 30205.
Fastar mánaðargreiðslur— 15 til
20 þús. á mánuði. Til sölu vel út-
litandi Opel Rekord ’64 og Saab
’64 til niðurrifs. Uppl. i sima
72125.
Til sölu Hillman Hunter station
árg. 1968. Simi 43422.
Til sölu Skoda 110 L, árg. ’71,
góður bill, einnig Volkswagenvél.
Uppl. i sima 50662.
12 v Dynamór eða alternator i
Willys óskast til kaups ásamt raf-
liða (cut-out). Til sölu 2 stk. hlið-
ventlavélar úr Willys, önnur ný-
upptekin. Uppl. i sima 32613.
óska eftir að kaupa góðan bil á
góðum kjörum. Góðar og öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. i sima
42032 til kl. 9 á kvöldin.
Til sölu Ford Bronco.árg. 1968, 6
cyl., beinskiptur. Mjög góður bill.
Skipti möguleg, verð 750 þús.,
útb. 4—500 þús. Uppl. i sima 37203
i dag og næstu daga.
Taunus 20M station, árg. ’66, til
sölu. Skipti á nýjum, helzt
ameriskum sjálfskiptum. Uppl. i
sima 20196.
Höfum opnað aftureftir breyting-
ar. — Við höfum 14 ára reynslu i
bilaviðskiptum. — Látið skrá bll-
inn strax — opið alla virka daga
kl. 9—7 og laugardaga kl. 9—4.
Bllasalan, Höfðatúni 10. Simar
18881 og 18870.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra
bifreiða með stuttum fyrirvara.
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590.
(Geymið auglýsinguna).
Til sölu Ford Torino, árg. ’71,
station, 6 cyl, sjálfskiptur, power-
bremsur, ágætur i keyrslu. Einn
eigandi til þessa, sem er á förum
utan. Frekari uppl. i sima 51048.
Varahlutir. Ódýrir notaðir vara-
hlutir i Volgu, rússajeppa, Willys
station, Chevrolet Nova, Falcon
’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch,
Taunus, VW rúgbrauð, Citroen,
Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf,
Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent-
ugir i aftanikerrur, frá kr. 4 þús.
Þaö og annað er ódýrast i Bila-
partasölunni Höfðatúni 10. Opið
frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög-
um. Simi 11397.
Framleiðum áklæði ásæti á allar
tegundir bila. Sendum I póstkröfu
um allt land. Valshamar Lækjar-
götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511.
HUSNÆÐI I
• »
Eins eða tveggja mannaherbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðgangi að eldhúsi
getið þér fengið leigt I vikutima
eða einn mánuð. Uppl. alla virka
daga i sima 25403 kl. 10—12.
Af sérstökum ástæðum er 3ja
herb. ibúð i efra Breiðholti til
leigu strax. Uppl.simi 71438 i dag.
Tvö samliggjandiloftherbergi til
leigu 1. ágúst. Smá eldunarað-
staða. Uppl. Isima 25544 kl. 10—12
og 5—7 e.h.
Hafnarfjörður. Ung, reglusöm
stúlka óskar eftir 1—2 herb. ibúð,
helzt I miðbænum, Hafnarfirði.
Barnfóstra til að lita eftir 5 ára
barni óskast, helzt á sama stað.
Upplýsingasimi 25420.
Hjón með eitt barnóska eftir 2—3
herb. Ibúð fyrir 1 sept. Algjör
reglusemi. Uppl. i sima 35103 eftir
kl. 1 á daginn.
Til leigu 1 herbergi með eldunar-
króki .og sérsnyrtiherbergi og sér-
inngangi. Tilboð merkt „8075”
sendist blaðinu n.k. mánudag.
Til !eigu3ja herbergja Ibúð á Sel-
tjarnarnesi. Leigist fullorðnum
hjónum gegn aðstoð við heimilis-
störf. Litið heimili. Tilboð sendist
blaðinu merkt „8095”.
Til leigu 5 herbergjaeinbýlishús á
Vatnsleysuströnd. Uppl. i sima
92-6608. Óska eftir vél i Fiat 1100
’67—’68. Simi 92-6608.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II hæð. Uppl. um leigu-
húsnæði veittar á staðnum og i
sima 16121. Opið 10-5.
ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og I sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungur maðuróskar eftir herbergi
I Hafnarfirði eða Kópavogi sem
fyrst. Vinsamlega hringið I sima
50772.
Upphitaður bílskúr með raflýs-
ingu óskast til leigu til skamms
tima fyrir léttan iðnað. Uppl. i
sima 38919.
Einstæða móður með 3 stálpuð
börn vantar ibúð á leigu strax.
Uppl. i sima 18826.
tbúð óskast, 4 herbergja. Reglu-
semi heitið. Simi 92-6053.
Tvær stúlkuróska eftir að taka á
leigu 2—3ja herb. Ibúð. Helzt ná-
lægt gamla miðbænum sem allra
fyrst. Uppl. i sima 16103.
óska eftir Ibúðeða herbergi búnu
húsgögnum og með eldhúsi, I þrjá
mánuði. Simi 16522.
2—3 herb. ibúð óskast strax eða
siðar. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 20159.
ATVINNA í
Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa.
Vaktavinna. Umsóknir með uppl.
um aldur og siðasta starf leggist
inn á augl.deild Visis fyrir 9/8 ’75
merkt „8088”.
Viljum ráða unglingsstúlkutil að-
stoðar við heimilisstörf 5 daga
vikunnar. Erum á Seltjarnarnesi.
Tilboð sendist blaðinu merkt
„8096”.
ATVINNA ÓSKAST
Rúmlega tvitugan afgreiðslu-
mann vantar vinnu á kvöldin,
hefur bfl. Uppl. I sima 73160 eftir
kl. 7.30 á kvöldin.
Ung, reglusöm 19 ára stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu
sem allra fyrst. Er stundvis. Til-
boð sendist augl.d. Visis sem
fyrst merkt „Reglusöm 8094”.
Er 18 ára pilturog vantar vinnu,
alltkemur til greina. Uppl. I sima
85347.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frímerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
Fyrsta áætlunarferð Færeyja-
ferjunnar „SMYRIL m/v”
Seyðisfjörður-Tórshavn. Nokkur
umslög. Stefán G. nýtt frimerki
útgefið 1/8. Fyrstadagsumslög i
miklu úrvali. Kaupum Isl. gull-
pen. 1974. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, simi 11814.
ÞjóðhátiðarmyntBárðar Jóhann-
essonar til sölu, númerað sett.
Simi 30565.
EINKAMÁL
óska eftir að kynnaststúlku með
hjónaband fyrir augum, aldur 30
ár. Tilboð sendist blaðinu merkt
„Svergen 8119”.
BARNAGÆZLA
Barngóð stúlka eða kona óskast
til að gæta 3ja ára telpu I hálfan
mánuð frá 7.30—5.30. Vinsamleg-
ast hringið I sima 14147.
Auglýsing um styrki
býður fram styrki til handa kennurum til að sækja
námskeið I Sambandslýðveldinu Þýzkaiandi á tímabil-
inu ágúst 1975 til janúar 1976. Námskeiðin standa að
jafnaði i eina viku, og eru ætluð kennurum og öðrum er
fást við framhaldsmenntun kennara. Umsækjendur
þurfa að hafa gott vald á þýzku. Umsóknir skulu hafa
borizt Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 15. ágúst. Nánari upplýsingar og um-
sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
+
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Auglýsing um styrki
býður fram styrki handa kennurum til að sækja stutt
námskeið I Austurriki á timabilinu september 1975 til
aðríl l976.Námskeiðin standa að jafnaði i eina viku, og
eru ætluð kennurum i iðnskólum og tækniskólum, og
þeim er fást við menntun slikra kennara. Umsækjend-
ur þurfa að hafa gott valda á þýzkri tungu. Umsóknum
skal skila
til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja-
vik, fyrir 20. ágúst. Nánari upplýsingar og umsóknar-
eyðublöð fást i ráðuneytinu.