Vísir - 02.08.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Laugardagur 2. ágúst 1975
19
FYRIR VEIÐIMENN
Veiðimenn. Stór nýtindur ána-
maðkur til sölu að Frakkastig 20,
15 og 12 kr. Simi 20456.
Stór nýtindur ánamaðkurtil sölu.
Uppl. i sima 34705. Geymið aug-
lýsinguna.
Laxamaðkar til sölu. Simi 33059.
Skozkir lax- og silungsmaðkar,
verð 12 og 15 kr. Pantanir i sima
83242, afgreiðslutími eftir kl. 6.
Maðkabúið, Langholtsvegi 77.
BILALEIGA
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
Geir Þormar ökukennari gerir
yður að eigin húsbóndum undir
stýri. Simar 40737-71895, 40555 og
21772 sem er simsvari.
Ökukennsla—mótorhjói. Kenni á
Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á
bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson.
Simar 20066-66428.
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 90 á
f^rmetra eða 100 fermetra ibúð
9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 9000kr. (miðað er við
gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á
hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm.
Teppahreinsun. Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn i heimahúsum
og fyrirtækjum. Erum með nýjar
vélar, góð þjónusta, vanir menn.
Simar 82296 og 40491.
ÞJONUSTA
Húseigendur. Get tekið að mér
ýmiskonar viðgerðir á gömlum
húsum. Uppl. i sima 51648 og
51777._________________________
Bílaviðgerðir! Reynið viðskiptin.
önnumst allar almennar bif-
reiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18
alla daga. Reynið viðskiptin. Bil-
stöð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697.
Geymið auglýsinguna.
Pressur, jarðýtur, traktorsgröfur
til leigu. Fjarlægjum efni úr lóð-
um, leggjum frárennsli, stand-
setjum lóðir. Föst tilboð, ef óskað
er. Simar 41256 og 43796.
Húseigendur — Húsverðir.
Þafnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. — Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim-
um 81068 og 38271.
Bókhaid — Skattkærur. Get bætt
við mig einum til tveim aðilum i
bókhald og reikningsuppgjör.
Endurskoða framtöl og álagningu
þessa gjaldárs. Gretar Birgir
bókari, simi 26161.
Heilsugœslustöðvar
Tilboð óskast i að reisa og fullgera eftir-
taldar fjórar heilsugæslustöðvar:
1. í Búðardal, Dalasýslu.
2. í Bolungarvik, N.-ísafjarðarsýslu.
3. Á Kirkjubæjarklaustri,
V.-Skaftafellssýslu.
4. i Vik i Mýrdal,
V.-Skaftafellssýslu.
Hver bygging er sjálfstætt útboð.
Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1976, en
i ár skal steypa undirstöður og botnplötu.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
gegn 10.000.00 króna skilatryggingu fyrir
hvert útboð.
Tilboðverða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 26. águst 1975, kl. 11-12 f.h., sem nánar
er greint i hverju útboði.
Þjónustu og verzlunarauglýsingar
GRAFA—JARÐÝTA
Til leigu traktorsgrafa —
jarðýta i alls konar jarð-
vinnu.
Jarðýtu- og gröfuleigan
ÝTIR S.f .S 75143
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir
önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau-
punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút-
varpstækjum. n-^---„n,.,
RADIOBORG HF.
KAMBSVEGI 37,
simi 85530.
Skrúðgarðateikningar
og skipulag.
Lóðaframkvæmdir.
LANDVERK
o
Simi 27678.
Opið laugardaginn 2. ág-
úst frá kl. 9 til 6.
RADÍÓBORG H/F.
Kambsvegi 37.
Simi 85530.
UTVARPSVIRKJA
MEiSTARI
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgeröir á öllum
gerðum sjónvarps- og út-
varpstækja, viðgerð i heima-
húsum, ef þess er óskað. Fljót
þjónusta. Radióstofan
Barónsstig 19. simi 15388.
DRIFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbila
VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir
STÝRISDEMPARAR
HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir
LOFTBREMSU varahlutir
SÉRPANTANIR { vinnuvélar og vörubifreiðir.
■Alfhólsvegi 7, Kópavogi,
simi 42233.
VELVANGUR HF.
csbbhitun?
ALHLIÐA PlPULAGNINGAÞJÓNUSTA
SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Leigi út traktorsgröfu.
Simi 36870.
Tökum að okkur
merkingar og málun á bilastæð-
um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki.
Föst tilboð ef óskað er.
Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavik.
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör-
um, baðkerum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Uppl. i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
útvarps- og sjónvarps-
viðgerðir
Gerum við flestar gerðir sjón-
varpa, útvörp, spilara, segulbönd
o.fl. 10% afsláttur til öryrkja og
aldraðra, dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta. — sfmi 11740 — 11740 —
Verkstæðið Skúiagötu 26.
Radióbúðin — verkstæði
Þar er gert við Nordmende,
Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
Verkstæði,
Sólheimum 35, simi 33550.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
^ kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson, útvarpsvirkjameistari.
Simi 42608.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 25327—43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÖNSSONAR
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa.
Lútiö þétta húseign yðar áður en þér málið.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á
stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-.
efnið hefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla. Leitið uppl.i s-10382. Kjartan Halldórsson
Hjónarúm—Sptóigdýnur simi 53044.
Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða-
göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög
skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram
leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn
ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1
CfteMRþ t'1 1 * Helluhrauni 20,
Oprmgaý/WHafnarfirði.
Blikksmiðjan Málmey s/f
Kársnesbraut 131.
Simi 42976.
Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla
kjöljárn, þakglugga og margt fleira.
Fljót og góð þjónusta.
'l’raktorsgrafa til leigu. Tökum að
okkur að skipta um jarðveg I bila-
stæðum o. fl.
önnumst hvers konar skurðgröft,
timavinna eða föst tilboð. Útvegum
fyllingarefni: grús-hraun-mold.
JAROVERK HF.
m 52274
Smáauglýsingar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 simi 11660
SILICONE
SEALANT
Sprunguviðgerðir
H.Helgason, trésmm. Simi 41055.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum
og þökum. Notum aðeins 100% vatns-
þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára
reynsla fagmanns i starfi og meðferð
þéttiefna. örugg þjónusta.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
Öll kvöld. Simi 72062.
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
UTVARPSVIRK..A P S ^6 Í Í1 S Í 86 ^ Í
me.stari Suöurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Út-
vega allt efni. Uppl. i simum 71388 og 85028.
Ahaldaleigan er flutt
Opið: mánud. til föstud. 8—22,
laugard. 8—19. sunnud. 10—19.
Simi 13728.