Alþýðublaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ dfpst, svo peir geti á eftir krifs- að völdin — öllum til b'ólvunar, netna ef til vill fáum útvóldum gœðingum þeirram. Þetta er aðal Innilaldið af því, sem Mgbl. er að bera á borð fyrir ykkur, alþýðumenn og kon- ur, að Ólafur, Héðinn og Hall björn vilji hrisfa undir sig völdin með ránum og manndrápum, til þess að útbýta á meðal gæðinga sinna, en sökkva ykkur f eymd og volæði. Þetta er ekki svara vert. En þarna getur alþýða manna séð, hversu hún er sára lftils virt. Þorsteinn Gíslason og Jón Björnsson vita ósköp vel, að það eru tóm gífuryrði, óhróður og lygar, sern þeir eru að fara með. Og þeir skrifa margt gott og fagurt, þegtr þeir eru að skrifa fyrir mentaða menn, en þegar þeir skrifa fyrir almúgann, getur maður lesið í miili línanna: „eg held þetta sé fullgott handa sauð svörtum almúganum, hann tiúir því og hann hleypur eftir því“. Fiestir af þeim, sem skrifa f Mgbl., vita það ósköp vel, að engir af aiþýðuieiðtogunum ganga mtð þá hugmynd f höfðinu, að stofna til blóðugra byitinga, og þeir vita það mæta vei (nema þvf aðeins, að þeir sjeu andlega stein- blindir), að, ólafur Friðiiksson gerði enga tiiraun tii byitingar þann 23. nóv. En þeir halda þesíiu frám vegna þess, að þeir haida, að alþýða manna trúi þessu á endanum, ef það er nógu oft og ötullega barið inn í fólk. Þeir hika ekki við að berja fram blá- kalda lygina fyrir ávianings- sakir. Berum þá saman þá menn, sem auðvaldsmegin standa, og hina, sem eru aiþýðumegia. Þeir, sem auðvaidsmegin staada, .spakuiera" með sparffé aiþýðunnar, kaupa dýrar hallir fyrir það, ijúffengan mat og góð vín. Þeir lifa á svita alþýðunnar. FrelaishreySngar al þýðunnar felja þeir skrilæði, og bæia þær niður með ofbeldi, og oft blóðsúthellingum. Kaupkröfum verkamanna standa þeir ætíð and vfgir, kalla þær heimtufrekju, og örbyrgð verkalýðsins kalla þeir slóðaskap. öll þeirra barátta gengur út á það, að halda al- þýðunni niðri f gömlum skorðum andiegrar og líkamlegrar örbyrgð ar og kúgunar. Það eru reyndar undantekningar frá þessari reglu, en þær eru fáar. Lftum við svo á hiaa. Það eru oftast nær œenn, sem eiga við iík kjör að búa og alþýðan; þeir vinna á daginn með höndum sfn um fyrir daglegu brauði, en hugsa og starfa á kvöldin og næturnar f þágu verkalýðsins. í broddi fylkingar berjast þeir íyrir frelsis- hugsjónum alþýðunnar, og taka á móti þeim hnútum, sem að henni er hent. Mitt á meðal verkaiýðs- ins standa þeir f kaupkröfum hans og vlnna af alefli að út- rýmingu örbyrgðarinnar og ment unarleysins. Þeirra starf gengur út á það, að göfga og hefja al- þjóð upp úr eymd og volæði örbyrgðarinnar og að bijóta hlekki andlegrar og líkamlegrar kúgunar. Hvorir stefna að göfugra tak- marki? Það getur engum biand ast hugur um. Ef Þorsteinn Gíslason og Jón Björnsson vilja sð eg beri saman skáldskap þeirra við stjórnmála- baráttu þeirra, þá er eg viljugur til þess. En það verður ið bíða, því það er ekki rúm fyrir það f Alþýðublaðinu nú. Alþýðufólkl Eg „appellera* tii ykkar, að þið Ieysið .priusessur* ykkar úr álög'um auðvaidsins. Það er aðeins ein leið til þe$s, og hún er sú, að brjótá fjöregg þess. 2S/i 1922. Fífill. Vökulögin. Á Austra hafa vökuiögin verið haldin, enda ekki við öðru að búast, þar sem skipstjórinn er einn hinn allra elsti togaramaður hér á landi. Hann fór á unga aldri til Bretlands og var með brezkum lfnuveiðurum, sem ekki var nein sældarstaða, þegar hásetarnir urðu að draga línurnar á yiir 100 íaðma dýpi, en sfðan var hann með brezkum togurum all lengi, en réðst sfðan á Jón Forseta, þegas hann var keyptur, Bergur Paisson hefir ekki farið f einu stökki af Stýri- mannaskólanurn og upp á hólinn. Og eitt er víst, að ef Jakob Möiler væri búinn að ganga f gegnum samskonar skóla, þá mundi hann ekki efast um nauðsyn vökuiaganaa, en við íslenzkir sjómenu, minnumst: drengskapar Jakobs síðar. Að endingu vil eg geta þess, að á Auatra ber öllum saman um ágæti vökulaganna. Rauður. ?já fáii QerrmaBi, f Dsianðsvisiium. í mánuðinum sem leið, meðan. eg dvaldi í Dresden, fór eg f heimboð tii próf. dr. Herrmaan f Togau. Fyrst hafði eg snúið mér tif hans bréflega með erindi mitt, og eftir lestur þess bréfs vissi hanm náttúriega ekkert um mig: annað en að eg væri íslendingur. En það var honum nóg. Nokkrum dögum síðar fæ eg biéf frá hon- um, þar sem hann býður mér að koma tii sín strax einhvern cæstu daga, og dvelja hjá sér i nokkrar nætur. Því „Fiir ein Isláöder habe ich jeder Zeit ein Stiibchen, Bett, Brot und Butter; auch zu einem „vindili“ reicht es noch, selbst zu einem Toddy“ — skrifar hann. I myrkri kvöldið eítir er eg svo í Torgau og litast um f œsnn- þyipingunni á járnbrautarstöðinni. Loks ke.a eg auga á mann, háan vexli, vei á sig kominn, fríðan sýaum, skeggjaðan, með barða- stóran hatt á höfði; í fljoíu bragði virtist þcssi andiitssvipur bera vott um skáid eða listamann, enda átti eg eítir að komast að raun um að maðurinn á þetta tvent tii, þótt vfsindamenskan sé aðaistarf svið hans. Þótt við hefðum ekki sést fyr, þekturn við óðar hvor annan úr mannþyrpingunni, hann sá strax að eg var íslendingurinn, eg sá strax að hann var próf. Herrmann, íslandsvinurinn. Og slfkt vinarþe! lá í kveðjn htns, sem hann hefði f hoga alla hina íslenzku þjóð, sem hann svo cijög htfir bundist ástum. Við gengum gegn um trjágöng nokkur og komum brátt að húsi hans f Bahnhofstrasze, og eg var kyntur frú Herrmann og ungri og fallegri dótiur þeirra hjóna. Gest- risnin og ástúðin sem eg naut hjá þeim þessa daga sem eg dvaldi þar, verður mér ógleymanleg, hið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.