Vísir - 12.08.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 12.08.1975, Blaðsíða 15
Visir. Þriðjudagur 12. ágúst 1975 15 Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem næst Háskólanum, þó ekki skilyrði. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 13536. Ungt, barnlaust par (námsfólk) óskar eftir einstaklingsibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Upplýsingar i sima 36803 e.kl. 7 á kvöldin. Hjón með 2 uppkomin börn óska eftir 4-5 herbergja ibúð, eða húsi, má vera gömul. Simi 83616. Ungt parfrá Akureyri óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvlsar mánaðargreiðsl- ur. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 42663 eftir kl. 6. Rúmgott herbergi. Reglusamur maður i fastri atvinnu óskar eftir rúmgóðu herbergi. Upplýsingar i sima 14905 frá kl. 9-5 á daginn. Reglusama tónlistarskólastúlku vantar herb. frá 1. okt. Uppl. i sima 40662 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung hjón, lögfræðingur og hjúkrunarkona óska eftir 3 eða 4 herb. ibúð. Simi 25087. Reglusamur menntaskólanemi utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 93-6231. 4ra herbergja ibúð óskast frá 1. sept. Uppl. i sima 83215 frá kl. 9-18. Óskum eftiribúð frá 1. sept. Er- um ung og reglusöm, með dóttur á 3ja ári og von er á öðru i sept. Getum borgað fyrirfram. Uppl. i sima 83987. Hjón utan af landi með börn á skólaskyldualdri óska eftir 4ra herbergja ibúð strax. Fyrirfram- grejðsla. Uppl. i sima 84545 eftir kl. 5.30. Tveir reglusamirnemar óska eft- ir tveggja til þriggja herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 66494. Kona i fastri atvinnu óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 16127 eftir kl. 5 i dag og á morgun. tbúð óskast. Ung barnlaus hjón, hann endurskoðunarnemi, óska eftir ibúð, 2ja-3ja herbergja, sem allra fyrst. Uppl. i sima 32301 eftir kl. 16. Til leigu óskast 2ja eða 3ja her- bergja ibúð, helzt i miðborginni, fyrir tvennt fullorðið. Góð um- gengni og nokkur fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Rólegt 8746”sendistaugld. Visis fyrir 15. þ.m. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð nú þegar. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 22598. óska eftir litilli ibúð, einu her- bergi og eldhúsi á hagstæðu verði. Simi 30194 á kvöldin. ATVINNA I Stúlka óskasttil ræstinga. Biljard Júnó, Skipholti 37. Kona óskaststrax til starfa frá kl. 9-13. Ræstingakona óskast á sama stað. Hverfiskjötbúðin, Hverfis- götu 50. Afgreiðslumaður óskast I vöru- geymslu, framtiðarvinna. Uppl. i sima 84600. ATVINNA OSKAST Kona óskaráftir atvinnu i 1-1 1/2 mánuð. Er þaulvön vélritun. Uppl. i sima 37644. Kona me.ð 2ja ára barn vill taka að sér heimili um óákveðinn tima i Rvik eða nágrenni. Húsnæði þarf ekki að fylgja. Upplýsingar i sima 21079. 21 árs gamall rafvirkjanemi óskar eftir kvöld- og helgidaga- vinnu. Allt kemur til greina, hef bil til umráða. Uppl. i sima 37540 eftir kl. 5.30 á daginn. I8ára rösk stúlkameð Verzlunar- skólapróf óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Vön af- greiðs-lustörfum. Uppl. i sima 41054. Stúlka á bezta aldrióskar eftir vel launaðri vinnu. Hef tungumála- kunnáttu, vön sölu og skrifstofu- störfum, einnig afgreiðslu- störfum. Simi 30194 á kvöldin. Vantar atvinnu. Tuttugu og eins árs stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82075 til kl. 16 og 32301 eftir það. BARNAGÆZLA Kona eða stúlkaóskast til að gæta ársgamals barns i Árbæjarhverfi. Uppl. i sima 85372. óska eftir konu eða stúlku til aö gæta 3ja mán. drengs kl. 07-17 i 2-3 mánuði. Æskilegt, að hún gæti komið heim (Bragagata). Uppl. i sima 27753 eftir kl. 5. Garðahreppur.Vil taka að mér að gæta barna, er i Lundunum. Simi 43682. óska eftir að koma 3 mánaða barni i gæzlu i vetur, helzt i Garðahreppi eða Vesturbænum i Reykjavik. Upplýsingar i sima 40644. Vantar barngóðakonu til að gæta 2ja barna á aldrinum 5 mán. til tæplega 2ja ára — i 3 mán, frá 20. ágúst. Uppl. i sima 27102. Helzt i Vesturbæ. TAPAÐ - FUNDIÐ t siðustu viku tapaðist i Voga- hverfi stálpaður kettlingur, grá- bröndóttur með hvita bringu. Þeir, sem kynnu að hafa orðið hans varir, vinsamlega láti vita i sima 36489. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11 Þjónustu og verzlunarauglýsingar GRAFA—JARÐÝTA Til leigu traktorsgrafa og jarðýta i alls konar jarð- vinnu. ÝTIR S.f .S 75TO SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR ónnumst viðgerðir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Sími 43815 Geymið auglýsinguna. Vaskar— Baðker — WC. WHS9 ZfflSytXWW Hreinsum upp gamalt og gerum W Vv sem nýtt með bestu efnum og y þjónustu sem völ er á. VBNKSrVBUm Sótthreinsum, lykteyðum. vBa Hreinlætisþjónustan. Simi 27490. ÚTVARPSVIRKIA MEISTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerö i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. DRIFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbila VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir STÝRISDEMPARAR HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir LOFTBREMSU varahlutir SERPANTANIR j vinnuvélar og vörubifreiðir. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, simi 42233. VELVANGUR HF. Sprunguviðgerðir og glerisetningar Vönduð vinna. Uppl. i sima 23814 á kvöldin. Hallgrimur. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Leigi út traktorsgröfu. Simi 36870. Tökum aö okkur 1 merkingar og málun á bilastæð- um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavík. Múihúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alvegmátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun h.f., Ármúla 36. Simar 84780 og 32792 Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Uppl. i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson. RADIOBORG % Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, Á horni Kambsvegar simi 85530. og Dyngjuvegar. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert viö Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi'33550. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Sími 43815. Geymið auglýsinguna. VISIR VISAR Á VIÐSKIPTIN Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smfðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. .Se’ r u ‘C-Tr Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hjónarúm—Springdýnur Simi 53044 Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur_samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 * O 1 s Helluhrauni 20, dpnngaýnur Mnariirti. Smáauglýsingar Visis Markaðstorg Vísir auglýsingar Hverfiscötu 44 sími 11660 Traktorsgrafa til leigu. Tökum aö okkur að skipta um jarðveg i bila- stæöum o. fl. önnumst hvers konar skurðgröft, timavinna eða föst tilboð. útvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. * 52274 ÚTVARPSVIRKJA MEISTTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f ÞöVsgötu 15. Simi 12880. SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir H.Helgason, trésmm. Simi 41055. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og þökum. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i starfi og meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öil kvöld. Simi 72062. rJi UTVARPSVIRK.IA MFIS1ARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindsfæki Suðurveri, Stigahliö 45-47. Simi 31315. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Sími 71388. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Út- vega ailt efni. Uppl. i simum 71388 og 85028. Ahaldaleigan er flutt Opið: mánud. til föstud. 8—22, laugard. 8—19. sunnud. 10—19, Simi13728

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.