Vísir


Vísir - 20.08.1975, Qupperneq 13

Vísir - 20.08.1975, Qupperneq 13
Vísir. Miðvikudagur 20. ágúst 1975 13 Ertu inýjum baðfötum? Hvar eru þau? SJONVARP 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Gunnlaugs saga orms- tungu. Framhaldsmynda- saga. 3. þáttur. Teikningar Haraldur Einarsson. Lesari Oskar Halldórsson. 20.45 Dæmdur til dauða vegna eigin kæruleysis. Fræðslu- mynd frá Brunamálastofn- un Islands um brunavarnir og eldsvoða, sem hlotist geta af vangá og kæruleysi. Þulur Magnús Bjarnfreðs- son. 21.00 Saman við stöndum. Bresk framhaldsmynd, byggð á heimildum um rétt- indabaráttu breskra kvenna I byrjun 20. aldar. 2. þáttur. Annie Kenney. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Hr. Pankhurst býður sig fram til þings fyr- ir flokks verkamanna, en lýtur i lægra haldi fyrir frambjóðanda Ihaldsflokks- ins. 22.15 tþróttir. Myndir og fréttir frá landskeppni Is- lendinga og Skota i frjálsum Iþróttum. Umsjónarmaður 2513 □ QD Ertu ekki með hljóðdeyfi á henni? Við erum nefnilega I nágrenni sjúkrahúss.... Utvarp kl. 19,35: w n TIMINN // Timinn, þetta hug- stæða orð verður við- fangsefni þeirra Skafta Harðarsonar og Stein- grims Ar.a Arasonar i þáttunum ,,í sjón- máli”. Þeir fengu Þorstein Sæ- mundsson, stjarnfræðing,, og Þorstein Gylfason, heimspeking til aö flytja erindi um þetta á- gæta efni. Hvor frá sinum sjón- arhóli. Síðan er fólk úti I bæ tekið tali og spurt, hvað tlminn sé. smá-hugleiöingar um tlmann. Flutt verður kvæði eftir ungt og upprennandi skáld, sem yrk- ir undir nafnnúmerinu slnu en vill ekki láta nafns sins getið. Við spurðum annan stjórn,- anda þáttarins, Skafta Harðar- son, hvernig honum fyndist að vera með svona þátt. Sagði hann það mjög tlmafrekt, og þvi myndu þeir «kki hafa þáttinn I vetur, þar eð báðir væru I skóla. Sagði Skafti, að þeir hefðu öðlazt mikla reynslu og kynnzt mörgu nýju I sambandi við gerð þessara þátta, þvi hefðu þeir haft mikla ánægju af gerð + 5 4 «!- if 4 £!- 4 5 4 4 4- 4 15- 4 J5- 4 15- 4 15- 4 4 4 15- 4 4 4 15- + rí- 4 «- 4 4 4 J5- 4 4 4 4 i5- 4 i5- 4 *5- 4 i5- 4 i5- 4 4 4 J5- * J5- 4 J5- 4 J5- * i5- 4 4 4 4 4 J5- * J5- 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ** Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. ágúst. w S*L js Hrúturinn, 21. marz—20. aprll. skemmtilegu ástarævintýri I dag, eitthvað óvenjulegu. Lifið býður upp á margt ó- vænt. Þú lendir I , og likast til Nautið, 21. april—21. mai. Haltu öllum leiðum opnum, þangað til þú sérð, hver þróunin verður. Fylgstu vel með, hvað er að gerast í kringum þig- Tviburarnir, 22. mai—21. júní. Þetta er mjög hagstæöur dagur til að bæta við menntun þina eða skipuleggja hana fyrir næsta vetur. Þú skalt ekki forðast ábyrgð I kvöld. Krabbinn, 22. júnf—23. júli. Þú ættir að sýna meiri áhuga á fjármálunum og sýna ábyrga af- stöðu I þeim málum. Trygglyndi þitt er dregið i efa i kvöld. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Fulla tunglið hefur rómantiska merkingu fyrir þig i dag. Hugsaðu þig tvisvar um, áður en þú lætur bendla þig við einhverja persónu, sem er viljasterkari en þú. Meyjan,24.ágúst—23. sept. Heilsu þinni er hætt i dag. Það er timi til kominn, að þú breytir um lifnaöarháttu, annars er hætt við, að þú haldir ekki starfsþreki þinu. Vogin, 24. sept—23. okt. Persónulegt li'f þitt verður fyrir miklum áhrifum af fulla tunglinu. Tilfinningar þinar koma betur i ljós. Gættu þin að umgangast ekki fólk með smitandi sjúkdóma I kvöld. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú þarft að gæta þess að vanrækja ekki fjölskyldu þina. Reyndu að komast að samkomulagi. Það verður einhver ó- rói i kringum þig I kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú færð tæki- færi til að vikka sjóndeildarhring þinn nokkuð. Láttu ekki blekkjast af fagurgala og smjaðri. Njóttu lifsins i kvöld. Steingeitin,22. des.—20. jan. Þetta er góður dag- ur til aö ljúka við gömul verkefni, en gættu þess að byrja ekki á neinu nýju. Traðkaðu ekki á til- finningum annarra. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Einhver breyting er fyrirsjáanleg á vináttusamböndum. Fólk er opnara og þolinmóðara i dag. Þú færð góðar fréttir frá fjarstöddum vini þinum. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Þú ættir að gera eitthvað róttækt til að bæta heilsu þina. Þú skalt gangast undir nýja meðhöndlun. Þú ávinnur þér -X -{! -tt -k -X -ft -k -k -k -k -tJ -k ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -tt ¥ -tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -S ¥ ¥ ¥ ¥ -d -k -tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -tt ¥ ¥ ¥ -tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ •tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ' ¥ 1 uuiai íiaguaioouu. 23.15 Dagskrárlok. | Sjálfir veröa þeir einnig meö HE J5- -tt r í DAG | í KVÖLD í DAG Q KVÖLD í DAG | IÍTVARP • Miðvikudagur 20. ágúst 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „1 Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiösson les (16). 15.00 Miðdegistónleikar Ro- bert Tear syngur lög eftir Tsjaikovský. Philip Ledger leikur á pianó. Wilhelm Kempff leikur „Humoreske” op. 20 eftir Robert Schumann. Melossstrengjakvartettinn leikur Kvartett nr. 1 eftir Franz Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagiö mitt Anne-Marie Markan sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Heiðarrós- in” eftir Leif PanduroHall- dór Stefánsson les þýðingu sina. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 i sjónmáii. Skafti Harðarson og Steingrlmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Frá tónlistarhátiöinni I Bergen 21.30 íltvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu Ólafs- dóttur (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöld- sagan: „Rúbrúk” eftir Poul Vad Úlfur Hjörvar les þýðingu sina (4). 22.35 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Saman við stöndum kl. 21,00 í sjónvarpinu Annie Kenney kvenréttinda- kona úr sveit Að þessu sinni fjallar brezki framhaldsmynda- flokkurinn um réttinda- baráttu brezkra kvenna í byrjun 20. aldar, um k venrétti ndakon una Annie Kenney. Annie Kenney bjó í ensku sveitaþorpi. Af til- viljun fer hún á fund, þar sem hún kynnist hugsjón- um kvenréttindabarátt- unnar. Hrifst hún mjög af boðskapnum og byrjar að starfa að kvenréttinda- málum. Myndin sýnir kvenréttindakonur Pank- hurstf jölskyldunnar. —HE ☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.