Vísir - 02.09.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 02.09.1975, Blaðsíða 1
65. árg. — Þribjudagur 2. september 1975 —198. tbl. Enn einn íslenzkur tekinn — Um klukkan 21.00 i gærkvöldi kom Fokker Friendship flugvél Landhelgisgæzlunnar að bátn- um Hamraborg, SH 222, þar sem hann var að meintum ólög- legum togveiðum um tvær mil- ur norður af Sandi á Snæfells- nesi. Bátnum var þegar stefnt til Grundarfjarðar, þar sem mál hans verður tekið fyrir. Þegar flugvélin kom að bátn- um i gærkvöldi, var hún að koma úr könnunarflugi og hafði áhöfn hennar verið að telja erlenda togara hér við land. Reyndust hér vera 46 brezkir togarar, flestir fyrir norðan og norö-austan land, einir 18 vest- ur-þýzkir togarar, þar af þrir, sem grunur lék á að væru fyrir innan fiskveiðimörkin, tveir færeyskir togarar fyrir norðan land og einir þrir belgiskir-. HV „Ummœli spekinganna eru sleggiudómar ##— segir formaður Sambands byggingarmanna um skýrslu Rannsóknarróðs Milljónaviðskipti ó vörusýningunni Var boðið i veizlu hjá prins- inum af Marokkó — sjá bls. 3 „Ágœtur árangur" „Margeir keppti við óskap- lega sterka skákmenn, sem flestir voru eldri en hann. Þetta er því i raun og veru ágætur árangur”, sagði Gunn- ar Gunnarsson, forseti Skák- sambandsins, um árangur Margeirs Péturssonar á heimsmeistaramóti unglinga i skák, sem lauk i gær i Tjen- tiste í Júgóslaviu. Margeir fékk 6 vinninga af 13 mögulegum og lenti i miðj- um hópi 49 þátttakenda. „Það var fullmikil bjartsýni að ætla, að Margeir gæti náð einhverju af efstu sætunum. En hann er sterkur og efnileg- ur skákmaðurog á framtíðina fyrir sér”, sagði Gunnar. — Sjá nánar á bls.5 Skotið á hús í Reykjavík — Sjá baksíðu Ýmis fyrirtæki á Alþjóðlegu vörusýningunni i Laugardal hafa gert milljónasamninga. Meðal annars munu samningar vera að nást um sölu á ris- skemmunni, sem hýsir nokkrar sýningardeildirnar. Hún kostar Bridgefélag Reykjavikur hef- ur sent Taflfélagi Reykjavikur hina hortugustu einvigisáskor- un. Skal það vera tvikeppni, skák og bridgc, og eiga sömu aðilar að tefla og spila fyrir hvort' félag um sig. t léttu og skemmtilegu bréfi frá Karli Sigurhjartarsyni 12 milljónir og mun eiga að fara út á land. Fyrirtækið Iðnvélar hefur selt trésmíðavélar fyrir um sex milljónir króna. Vélsmiðjan Nonni hefur selt bátavélar og oliuskiljara fyrir margar (bridge) til Guðfinns R. Kjartanssonar (skák) er sagt, að eins og sæmi svo gáfaðri þjóð, sem við tslendingar erum, iðki stór hluti þjóðarinnar aðra eða báðar þessar iþróttir að staðaldri. Fjöldi spilara i Bridgefélagi Reykjavikur hafi t.d. iðkað skák á yngri árum, en með auknum þroska fundið verðugra verk- milljónir. Lýsing s.f. hefur selt ljósa- búnað fyrir 10 milljónir, þar á meðal 50 ljósakrónur. Hljóðfæraverzlun Pálmars Arna hefur selt vörur fyrir 6 milljónir, þar á meðal 3 orgel á hálfa milljón stykkið. Deild Hannesar ólafssonar hefur selt 20 vélhjól og er söluverðmæti þeirra samtals um 3 milljónir. Myndin er af starfsstúlku sýningarinnar i sérstökum einkennisbúningi. QT- efni og snúið sér að spila- mennsku. Hann hafi að visu heyrt það hjá vinum sinum hjá Taflfélag- inu, að skákin hafi verið of erfið fyrir þessa menn og þeir þvi snúið sér að bridge, en að sjálf- sögðu sé þetta alrangt. Hann leggur til að 12-16 menn frá hvoru félagi taki þátt i ein- vfginu og að fyrirkomulag verði rætt sem fyrst. — Við munum mæta þeim og mala þá, sagði Guðfinnur R. Kjartansson, við Visi í morgun. — Það er alveg rétt hermt, að ýmsir menn komust að þvi, að skákin var of erfið fyrir þá og sneru sér þá að bridge. Við skákmenn höfum aldrei hopað af hólmi og gerum það auðvitað ekki núna. Þetta ætti aö verða hið skemmtilegasta einvigi. óT. „Þetta eru fyrst og fremst sleggjudómar. Það er slæmt, þegar spekingar gefa út skýrslu án þess að hafa kynnt sér málið frá öllum hliðum," sagði Benedikt Daviðsson for- maður Sambands byggingamanna, i viðtali við Visi i morgun. Rannsóknarráö rikisins hefur sent frá sér skýrslu um þróun byggingastarfsemi og stöðu is- lenzks byggingaiðnaðar. Skýrslan er mjög gagnrýnin. Segir i henni, að það sem standi í vegi fyrir framþróun bygginga- iðnaðar, sé m.a. úrelt meistara- kerfi, tregða gegn nýjungum, óraunhæf ákvörðun atkvæðis- vinnutaxta, sveiflur i lánakerfi og á vinnumarkaði o. fl. Segir, að ákvæðisvinnutaxtar virki lamandi á nýjungar i byggingaiðnaði vegna ósveigjan- leika þeirra. Sé ihaldssemi varöandi endurskoðun þeirra hjá stéttarfélögum, og geti þau þvi verið dragbitur á eðlilega fram- þróun. Þessu mótmælir formaður Sambands byggingamanna. „Þetta er byggt á misskilningi. Við höfum sérstakt apparat til að vinna að sífelldri endurskoðun ákvæðisvinnutaxta. Þegar ný efni og tæki koma eöa nýjar vinnuað- ferðir, kynnum við okkur þau mál.” Skýrsla Rannsóknarráðsins gagnrýnir einnig meistarakerfi iönaðarmanna og telur það hamlandi á iðnvæðingu i byggingaiðnaði. „Byggingamenn eru opnir fyrir þvi að skoða hugmyndir, sem fram koma og eru vitlega unnar, um breytingar á meistara- kerfinu. En sú hugmynd skýrslunnar um að koma á fót byggingastjóra fyrir hvert hús, sýnist mér þannig, aö einni silkihúfunni sé bætt við, meðan meistarakerfið er óbreytt. Titill byggingastjóra væri einungis stallur fyrir menn, sem starfa ekki sem iðnaðarmenn, eins og t.d. arkitekta og verkfræðinga”, sagði Benedikt. — ÓH. Kenn- arar í verk- fall — sjá baksiðu Mœtum þeim og mölum þá — segja skákmenn um hortuga einvígisáskorun bridgespilara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.