Vísir - 02.09.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 02.09.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Þriðjudagur 2. september 1975. n HÁSKOLABÍÓ Hver Who Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga i til- raunum til að njósna um leyndar- mál hvers annars. Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Trevor Howard ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBIO Dagur Sjakalans Framúrskarandi'bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. STJORNUBIO Oscars-verðlaunakvikmyndin Nikulás oq Alexandra ACADEMY AWARD WINNER! BEST Art Direction BEST Costume Design Nicholas Alexándra NOMINATED FOR 6academy awards including BEST PICTURE Stórbrotin ný amerisk verðlauna- kvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jayston, Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. Mazda 928 ’74 Datsun 1200 ’73 Toyota Celica ’74 - Fiat 125 (special) 72 Fiat 125 ’73-’74 Fiat 126 ’74 Fiat 127 ’73—'74 Fiat 128 (Rally) ’74 Fiat 128 ’74 VW 1300 ’74 Mini 1000 ’74 Cortina ’67—’71—’74 'Volvo 144 ’71 Volvo 164 ’69 Merc Benz 250SE ’68 Pinto ’71 Chevroiet Comaro ’71 Opið fró kl.* 6-9 ó kvöldin [laugúrdaga kl. 104eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 if 1 *\ 4 ! \\ Þú sa&f MÍMI.. 10004 am mt mh m tm ■■ ■■ ■»>u a mm Tvo hnefa af hvitlauk, nokk;ra af brúnum lauk, rauður pipar, svartur pipar, hvitur pipar.... Geri við blla á kvöldin og um helgar. Á sama stað til sölu Skoda 1000 MB ’68 skoöaður ’75. Simi 17988. Athugið! Tek að mér múrviögerðir, sprungur o.fl. Simi 71712. tJtbeiningar — tJtbeiningar. Tökum að okkur útbeiningar á nauta-, svina- og folaldakjöti. Ct- lærðir fagmenn. Geymið auglýs- inguna. Simi 44527. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing’ yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Prófarkalesari óskast Dagblaðið Visir óskar eftir að ráða próf- arkalesara. Upplýsingar veittar á rit- stjórn blaðsins og i sima 86611. Visir. Sölustúlka Fyrirtæki óskar að ráða stúlku til sölu- starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Hér er um að ræða framtiðarstarf fyrir áhugasama stúlku. i boði er lifandi og áhugavert starf, góð vinnuaðstaða og góð laun. Æskilegt er að viðkomandi hafi bil. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Visi merkt „Ábyggileg 421”. Agreiðsla VÍSIS í Keflavík er flutt á Íshússtíg 3 Sími 3466 Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn til vinnu við hitaveituframkvæmdir i Garða- hreppi. Upplýsingar eftir kl. 8 i kvöld i sima 43191. Véltækni h/f. Vinnuskúr óskum að kaupa 15—20 fermetra vinnu- skúr. Uppl. i sima 83522. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Vesturbergi 9, þingl. eign Hermanns R. Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Jóns ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 4. september 1975 kl. 11.30. BorgarfOgetaembættiö i Reykjavik. ÞJONUSTA Takið eftir! Tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni, setjum I rennur ásamt sprunguviðgerðum. Múrara- meistari. Upplýsingar i sima 35030 eftir kl. 7 á kvöldin. Tek að mér að beina út kjöt i heimahúsum. Upplýsingar i sima 42699 eftir kl. 5á daginn. Geymiö auglýsinguna. Vantar yður músik I samkvæmið, brúökaupsveizl- una, fermingarveizluna, borð- músik, dansmúsík, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið I sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.