Tíminn - 14.10.1966, Blaðsíða 10
10
I DAG
TÍMINN
I DAG
FOSTUDAGUR 14. októbcx !966
DENNI
DÆMALAUSI
— Mér dettur ekki til hugar að
éta neinn morgunverð fyrr en
þið takið þennan fýlusvip af
andlitinu á ykkur.
í dag er föstudagur 14.
október -- Kalixtusmessa
Tungl í hásuðri kl. 12.38
Árdegisháflæði kl. 5.08
H«il$ug»2la
•jc Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
tnni er opin allan sólarhringinn simi
21230, aðeins móttaka slasaðra
^ Næturlæknir kl 18 - 8
simi: 21230
Neyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
(Jpplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar 1 simsvara lælcm-
félags Reykjavíkur t sima I888H
Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð
ar Apótek og Keflavíkur Aijótek
eru opin mánudaga — föstudaga
til kl. 19. laugardaga til fcl. 14,
helgidaga og almenna frídaga frá
kl. 14—16. aðfangadag og gamlárs
dag kl. 12—14.
Næturvarzla átórholti 1 er opm
frá mánudegi til t'östudags kl. 21. é
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kL 16 á dag-
inn til 10 á morgnana
Kvöld-, laugardaga- og helgi-
dagavarzla vikuna 8. okt.—15. okt.
er í Reykjavíkur Apóteki — Vest-
urbæjar Apóteki.
Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt 15. okt. annast Jósef
Ólafsson, Kvíholti '8, sími 51820.
Næturvörzlu í Keflavík 14.10.
annast Guðjón Klemenzson.
Siglingai
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á laugar
daginn vestur um land í hring-
ferð. Herjólfur er í Reykjavík.
Baldur kom til Reykjavíkur í
morgun frá Vestmannaeyjum, fer
til Snæfellsness- og Breiðafjarð
arhafna í kvöld.
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss fór frá Hull 12.10. til
Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 9.10. til Glouc
ester, Cambridge, Baltimore og
NY. Dettifoss fer frá Stykkishólmi
í dag 13.10. til Bíldudals, Flat-
eyrar, Súgandafjarðar og ísa-
fjarðar. Fjallfoss fer frá NY 14.
10. til Norfolk og Reykjavikur.
Goðafoss fer frá Hamborg 15.10.
til Rvk. Gullfoss fór frá Kaup
imannahöfn 12.10. til Leith og
'Rvk. Lagarfoss fer frá Vestm.eyj-
um í dag 13.10. til Norðfjarðar,
Norrköping og Finnlands. Mána
foss fer frá Akureyri í dag 13.10.
)til Hjalteyrar, Breiðdalsvíkur,
Antwerpen og London. Reykja
foss fór frá Gdynia 12.10. til
— Þessir herramenn björguðu
lífi okkar.
— Og ég sem var rétt í þann
veginn að klifra út úr vagninum
til þess að stöðva hestana.
— Þú sem varst svo hræddur
og reyndir að fela þig undir sæt
inu allan tímannn.
— Ungi maður, við erum þér
ákaflega þakklát. Ef þú vildir að-
eins keyra okkur til þorpsins og þá
munum við sjá um að þér verði
sómasamlega launað.
— Því miður frú mín, það er
ekki hægt.
— Umkringdur.
— Þeir hafa króað hann af í
einu horninu lierra.
— Mjog gott, náið nú hvíta
Iiestinum.
— Gert herra minn.
— Prýðilegt, þetta er hamingju
samasti dagur lífs míns!
Gautaborgar, Kristiansand og
Reykjavíkur. Selfoss kom til Rvk
10.10. frá NY. Skógafoss fer frá
Rvk á hádegi á morgun 14.10.
til Akraness, ísafjarðar, Akur-
eyrar, Raufarhafnar og Rey'öar
fjarðar. Tungufoss fer frá Eski-
firði í dag 13.10. til Fáskrúðs-
ifjarðar og Hamborgar. Askja fór
frá Norðfirði 11.10. til Lysekil,
Hamborgar, Rotterdam og Hull.
Rannö fer frá Reykjavík á há-
degi á morgun 14.10. til Keflavík
ur, Stöðvairfjarðar, Patreksfjarð
ar, Eskifjarðar og Norðfjarðar.
Peder Rinde fór frá NY 11.10.
til Reykjavíkur. Agrotai fer frá
London í dag 13.10. til Antw.,
Hull, Leith og Reykjavíkur. Linde
er væntanieg til Reykjavíkur kl.
19.00 á morgun 14.10. ;Dux fer
frá Rotterdam 18.10. til Hamborg
ar og Reykjavíkur. Irish Rose fer
frá NY 18.10. til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell kemur til Hull í dag.
Jökulfell fer í dag frá Camden til
Reykjavíkur. Dísarfell er væntan
legt til Fáskrúðsfjarðar í dag.
Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell er í Hangö. Hamrafell
er í Ceuta. Stapafell losar á Aust
fjörðum. Mælifell kom til NY 9.
þ. m. fer þaðan til Carada. Fiskö
kemur í dag til London. Jærsö
er í London.
,Ae
FlugáæHanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Gullfaxi kemur frá Oslo og Kaup
mannahöfn kl. 19.45 í kvöld. Sól
faxi fer til London kl. 09.00 í
dag. Vélin er væntanleg aftur
,til Reykjavíkur kl. 21.05 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasg. og Kaup
mannahafnar kl. 08.00 í fyrra
málið.
Innlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja
(3 ferðir), Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna
eyja (3 ferðir), Patreksfjarðar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Egils-
staða.
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá NY kl. 11.00. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 12.00 á há-
degi. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 02.45. Held-
ur áfram til NY kl. 03.45.
Félagslíf
Kvenfélag Neskirkju heldur fund
miðvikudaginn 19. október kl. 8,30
f félagsheimilinu. Skemmtiatriði,
kaffi. Stjórntn.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Hinn árlegi bazar Kvenfélags Há
JSTeBBí sTæLCæ
ortii* tairgi bragasnn
Í7<ÍK Þff ‘^rImi/FÍ hik ViówDUM
I DW I/'Pv'dinÍ iflrvno ———'■—
EGiitrsic
SE£,IR:
UUTi 'OVfe:
'ftEIOOlST 61
OK Hf>F UPP
KDfmTfíeiO
|KuUNiilqi»}
! MÍMfJ*