Tíminn - 14.10.1966, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 14. októher 1906
a TÍMINN
NÝ UÓÐABÓK
CFTIR HEIÐREK
Samþykkt um afgreiðslu
tíma verzlana afnumin?
S,I-Reykjavík, fimmtudag.
Á laugardaginn opnar Iðn
rðarbankinn útibú að Háa-
eitisbraut 58—60, en í því
húsi eru margs konar verzl-
anir og þjónustufyrirtæki til
húsa. Ragnar Kjartansson
eirkerasmiður, hefur unn-
ið eftirtektarverðar lágmynd
ir-úr hraunsteypu er skreyta
tvo veggi útibúsins, og sýna
myndirnar ýmsa þætti iðn-
aðarins. Myndin var tekin
í dag, þegar smiðir og raf-
virkjar voru að leggja síð-
ustu hönd á húsnæðið. Mynd
ir Ragnars eru felldar inn
í harðviðarinnréttingu, og
á veggnum sem hér sés-t, 3
eru myndir af járnsmið, vél 1
virkja, trésmið, múrara, leir I
kerasmið og netagerð- I
armanni. Ljósm .Tím. GE. I
Gáfu sjón-
prófunartæki
Síðastliðinn fimmtudag afhenti
form. Lionsklúbbs Selfoss, Óskar
■Tónsson, skólastjórum barna- og
gagnfræðaskólanna á Selfossi am
erísk sjónprófunartæki sem gjöí
'rá klúbbnum til notkunar í skól
unum.
Félagar klúbbsins á Selfossi söfn
uðu fé til kaupa á sjónprófunar
lækjunum með blómasölu, er var
mjög vel tekið af almenningi. Tæk
n kostuðu rúml. kr. 21.000,00.
Skólastjóri barnaskólans, Leif-
ir Eyjólfsson, þakkaði gjöfina fyr
ír hönd skólanna.
j Báðir bátarnir bilaðir
11 SJ-Patreksfirði, fimmtudag.
S Hér er ljómandi gott ýeður,
i logn og blíðða þessa stundina,
j en framan af degi fennti í
( fjöll, og var slydda í morgun.
j Tveir bátar voru byrjaðir á
f; línu, en biluðu báðir fyrir
! meira en hálfum mánuði, og
í; róa engir héðan núna. Afli
L hjá þessum tveim bátum var
ij lélegur, en nú berast þær frétt
•; til okkar frá Tálknafirði, að
afli á línu þaðan sé að glæð-
ast og er vonandi að bátarnir
■; okkar komist á miðin sem
t fyrst.
Sláturgerð allt árið
; HB-Kópaskeri, fimmtudag.
• Sauðfjárslátrun lýkur hér á
morgun að mestu, og er búið
; að slátra hátt í 23 þúsund dilk
um. Áætlað var að slátra bér
(: 25 þúsund dilkum, en nokkur
j - ------- - - -
Á fundi borgarstjórnar, 6. októ-
ber kom fram tillaga um afnám
samþykktar um afgreiðslutíma
verzlana í Reykjavík o.fl. og var
tillögunni visað til athugunar
borgarráðs og annarrar umræðu.
Hefur borgarráð nú ákveðið að
leita umsagnar lögreglustjóra,
vanhöld hafa verið á fél, og
þarf því líklega að opna slátur
húsið aftur. Vanhöldin eru að-
allega hjá bændum í Axarfirði,
og er það ekkert nema eðlilegt
þar sem féð gengur í skógin-
um og erfitt um smalamennsku
kemur það líka oftast sjálf-
krafa þaðan, þegar liðið er á
haustið.
Meðalvigt á dilkum er hér
um einu og hálfu kílói Iægri
en í fyrra, en þá var hún
15,7 kíló. Hér er allur innan-
matur, bióð, og vambir, hirt í
sláturtíðinni. Er svo búið til
slátur og selt til Reykjavíkur
ósoðið. Tveir menn hafa fasta
atvinnu við sláturgerð allan
ársins hring, en auk þeirra er
bætt við unglingum og kven-
fólki eftir því sem þörf kref-
Margt er hér um manninn
í sláturtíðinni eins og endra-
nær, og glatt á hjalla.
borgarlæknis, Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur, Kaupmanna
samtakanna, KRONs og Neyt-
endasamtakanna, áður en afstaða
verði tekin til málsins.
Það var Óskar Hallgrímsson (A)
sem bar fram þessa tillögu á borg
arstj órnarf undinum.
150 þús. króna háseta-
hlutur á humarbátum
AA-Höfn, Hornafirði.
Sauðfjárslátrun lýkur hér í
næstu viku, og eru dilkar hér
með betra móti. Minna var
slátrað hér en í fyrra, og er
það vegna þess, að menn eru
almennt betur heyjaðir en í
fyrra, en þá fækkuðu bændur
fénaði sínum nokkuð. Stórgripa
slátrun var hér nokkur áður
en sauðfjárslátrun hófst, og
er ekki hægt að segja, að miklu
hafi verið slátrað af stórgrip-
um.
Humarbátarnir fimm eru
hættir veiðum fyrir skömmu,
og var vertíðin góð hjá þeim.
Hásetahlutur hjá hæstu bát-
unum er í kringum 150 þúsund
og má það teljast gott. Ekki
munu bátarnir fara á línuveið-
ar, þar sem það er ekki talið
borga sig.
IGÞ-Reykjavík, fimmtudag.
Tímanum hefur borizt ný
ljóðabók eftir Heiðrek Guðmunds-
son, skáld frá Sandi. Þetta er
fjórða ljóðabók Heiðreks en sú
fyrsta, Arfur öreiganna, kom út
árið 1947. Kvæðum í þessari nýju
ljóðabók, sem ber heitið Mann-
heimar, er skipt í þrjá kafla.
Ljóðin í bók Heiðreks, eru á
milli fjörutíu og fimmtíu að tölu.
I þeim fjallar skáldið um ýmis
mannleg vandamál. Bókin hefst á
kvæði, sem nefnist Tíu ára, þar
sem segir frá fyrstu dvöl fjarri
föðurgarði, en endar á kvæði,
sem nefnist Börn jarðar.
Bókin er 95 blaðsíður að stærð,
snyrtilega útgefin af bókaútgáf-
unni Sindur h.f. á Akureyri. Prent
un annaðist Prentsmiðja Björns
Jónssonar, h.f. Akureyri.
SAMVINNAN
KEMUR ÚT
Samvinnan, 9. hefti þessa ár-
gangs, er komin út. Af efni blaðs-
ins má nefna frásögn af ráðstefnu
ritstjóra, og blaðamanna Norrænu
samvinnublaðanna, greinina Að
velja og hafna eftir Pál H. Jóns-
son, grein um Kaupfélag Skaft-
fellinga 60 ára, kvæði eftir Robert
Frost, grein sem nefnist Reglur
vefaranna um stofnun Kaupfé-
lagsins í Rochdale og framhalds-
söguna, Svörtu hestarnir, eftir
Vesaas.
Auk þess eru í blaðinu ýmsir
fastir þættir og annað efni, en
forsíðumyndin er frá Vík j Mýr-
dal.
Skagfirðingar.
Haustmót Framsóknarmanna i
Skagafirði verður haldið 29. októ-
ber að Bifröst, Sauðárkróki. Nán
ar auglýst síðar.
Indíánasýningin til
ísafjarðar
Sýningu þeirri á Indiánamun-
um, sem staðið hefur yfir í Bóka-
safni Upplýsingaþjónustunnar að
undanförnu, lýkur 19. þessa mán-
aðar. Héðan fer sýningin til ísa-
fjarðar, þar sem hún verður höfð
í Gagnfræðaskóla ísafjarðar.
Margt manna hefur séð sýninguna
hér í Reykjavík, m.a. hafa margir
barnaskólabekkir komið með kenn
urum sínum.
Aðrar ljóðabækur eftir Heiðrek
eru Af heiðarbrún, (1950), og
Vordraumar og vetrarkvíði (1958).
'ztdc'hcinítiif'iir
ftlrir komtr mn s/iíffnnlhugun
<7 hrjnstum
Á fræðslufundum Krabba-
meinsfélagsins eru sýndar fræðslu
kvikmyndir og úthlutað þeim
fræðsluritum, sem hér sjást. Skól
ar fá sent ritið „Tóbak og áhrif
þess“ eftir Niels Dungal, prófess
or, ókeypis eftir beiðni. „Frétta-
biéf um heilbrigðismál" tímarit
Krabbameinsfélagsins, kemur út
reglulega fjórum sinnum á ári,
og kostar árgangurinn kr. 40.00.
Mæðrabúðin
FB—Reykjavík, fimmtudag.
f dag var opnuð ný verzl
un í Læknahúsinu, Mæðra-
búðin. Eigendur hennar eru
Hulda Jensdóttir og Ásta
Jónsdóttir. í Mæðrabúðinni
eiga að fást alls kyns vörar
fyrir kornböm og mæður
þeirra. Einnig fást þarna
vörur ^ fyrir barnshafandi
konur. Ásta Jónsdóttir sagði
í viðtali við blaðið í dag,
að m.a. sem í búðinni fæst,
væru Veleda-vörur, sem
verzlunin hefur einkaumboð
fyrir hér á landi, og eru þær
þýzkar. í þessum vörum fást
t.d. olíur, púður og sápur
fyrir kornbörn, og einnig
margs konar snyrtivörur fyr
ir mæðumar. Allar eru þess
ar vörur framleiddar úr
blómum og jurtum. Á mynd
inni hér fyrir neðan eru
Ásta (t.h.) og Herta Haag,
ljósmóðir, sem afgreiðir í
búðinni og veitir mæðrum
upplýsingar eftir þörfum.
| (Tímamynd GE).
KnattspymuBýsSng í sjónvarp
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
í sjónvarpinu annað kvöld, kl.
22.40, lýsir Sigurður Sigurðsson
síðari hálfleik í unglingalandsleik
í knattspyrnu milli Noregs og Dan
merkur, sem fram fór á laugardag
inn í Kaupmannahöfn. Danmörli
sigraði í.Ieik þessum 4:2 en staf
an í hálfleik var 2:0 fyrir Danina.
Til vinstri er Óskar Jónsson, fonn. Lionsklúbbs Selfoss, í miðið Jón
I. Sigurmundsson, ritari, og til hægri Leifur Eyjólfsson, er tekur
á móti gjafabréfinu úr hendi Óska rs Jónssonar.