Tíminn - 22.10.1966, Side 1

Tíminn - 22.10.1966, Side 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. Þessi sérstæða mynd var tekin í gærmorgun á hundabúi Carlsens vi8 Úlfarsfell. Jóhannes Arason, útvarps- Hundaveiki í búi Carlsen Tugum hunda og hvolpa lógað. EJ—Reykjavík, föstudag. Fyrir 2—3 dögum kom upp hundaveiki á hundabúi Carisens minkabana í Mos- fellssveit, en þar voru um 40 hundar og 20—30 hvolp- ar. Hefur öllum hvolpum veris lógað og einnig nokkr um Iiundum. Á himdabúinu eru geymdir margir beztu veiðihundar landsins, og er mikil hætta á, að einnig verði að Ióga þeim, er fram í sækir. Blaðið ræddi í dag við Pál A. Pálsson, yfirdýra- lækni, Svein Einarsson, veiðistjóra, og Bjarna Bjarnason, lögregluþjón, og innti fregna af þessum at- burði. f viðtölum þessum kom fram, að fyrst varð vart við veikina í hundabúinu fyrir 2—3 dögum. Hefur hvolp- um og nokkrum liundum verið lógað, þar á meðal tveim veiðihundum. f búinu eru líklega um 20—30 veiðihundar, þar á meðal margir af beztu veiði hundum landsins, sem þjálf aðir hafa verið um langan tíma. Eru það margir ein- staklingar, sem eiga þessa hunda, og geyma þá á hunda búinu á meðan ekki er veiði tími. Reynt er að hlúa að þess um hundum eftir því sem hægt er, en margir þeirra eru farnir að veikjast, og er góð hjúkrun eina ráðið gegn veikinni. Þcir eru í timbur kofum, sem hálmur er í, og eru 3—4 hundar í hverju hólfi. Kuldinn, sem ríkt hef ur þessa síðustu daga, gerir hjúkrun alla erfiðari en ella, og er alveg óvíst, hvort tekst að bjarga einhverjum Framhald á bls. 15 Sveinn Einarsson, með veiði U i i n rl n rrvM n i M n n í til trill nll MINNSTA RENNSLI í SOGINU I 15 ÁR: RAFMAGNSSKORTUR K0MI REGMDEKKI? þuiur er þarna að kveðja hunflinn sinn, sem hefur tekið veikina. Hann hafði ekki átt mynd af honum, en maðurinn með myndavélina er að leysa úr vanda Jóhannesar. (Tímamynd GE) 2ja mill jón tonna skríða steyptistyfir námabæ í Bretlandi: 150 grófust iifandi NTB-Aberfan, föstudag. Eitt mesta slys af náttúruvöld- um í söeu Bretlands varð í dag. er tveggja milljón lesta kola- og. var stöðvað á nokkurra mínútna gjallskriða steyptist yfir námabæ- fresti, er menn héldu sig heyra inn Aberfan á Wales og gróf a.m. | hljóð innan úr skriðunni. k. 150 manns lifandi. Fimmtán I skriðan féll rétt eftir að börn- íbúðarhús og skóli með a.m.k. 100 hn j skólanum höfðu lokið moTg- börnum hurfu gjörsamlega undir unbapn sinni og biðu þess, að skriðuna. Hundruð manna vinna nú að björgunarstörfuin og grát- andi mæður grófu með berum höndum í skriðuna | leit að börn um sínum. Skriðan kom úr kola- og gjall- haugi um 130 metra uppi í hæð- inni fyrir ofan bæinn. Undanfarið hafa verið þarna miklar rigning- ar og er talið, að þær séu orsök þess, að skriðan losnaði með þess- um hörmulegu afleiðingum. í kvöld höfðu fundizt 17 lík, þar af 15 lík barna, en saknað er enn a.m.K. 130 manns. Allt björgunarstarf er mjög erfitt vegna mikils vatnsgangs og skriðan er enn á hreyfingu, svo að björgunarmenn leggja sig í bráðan lífsháska við störfin. Læk- ir hafa fyllzt og flæða nú yfir bakka sína. Aðkoman á slysstað var ömur- leg. Grátandi mæður hlupu fram og aftur og grófu í örvæntingu i skriðuna, en annað björgunarstarí Framhald á bls. 14- KJ—Reykjavík, föstudag. Rennslið í Soginu er nú það allra minnsta síðan árið 1951 og ef ekki bregður til vætutíð ar á næstunni, má búast við mjög alvarlegu ástandi í raf- magnsmálum á orkuveitu- svæði Sogsvirkjananna. Iwgólfur Ágústsson, verkfræðing ur, rekstrarstjóri virkjananna, sagði í viðtali við Tímann f kvöld, að vatnsmagnið í Soginu væri nú með því allra minnsta, sem það hefði nokkru sinni verið, og er þegar búið að draga mikið úr orku til Áburðarverksmiðjunnar. Fær verksimiðjan nú enga umframorku frá Soginu til ammoníak-fram- leiðslu. Á hverri nóttu er ein vélasamstæða stöðvuð í orkuverun um þrem við Sogið: Ljósafossstöð inni, írafossstöðinni og Steingríms 'stöð, en vélasamstæðurnar eru þrjár í tveim þeim fyrrnefndu og tvær í Steingrímsstöð. Er þetta gert til þess að nýta vatnið í Sog inu sem bezt og eins til að freista þess að hækka vatnsborðið í Þing- vallavatni, en það hefur lækkað um 10 sentimetra frá s.l. mánaða- mótum. Toppstöðin við Elliðaár er starfrækt af fullum krafti til að auka raforkuframleiðsluna og í nóveimbenmánuði tekur væntan lega til starfa ný vélasamstæða í toppstöðinni, sem á að bæta á- standið í rafmagnsmálunum mikið. Þetta er sjöunda árið í röð, sem vatnsmagnið í Soginu fer undir meðallag, og í ár til september- loka hefur úrkoman verið 10% undir meðallagi og rennslið í Sog inu 80% af meðalrennslinu. Meðal rennsli er 110 rúmmetrar á sek, en er nú undir 80 rúmmetruin á sek. Sagði Ingólfur, að þeir væru áhyggjufullir um ástandið, ef ekki færi að rigna, en vatnsmagnið í Elliðaánum hefur minnkað í sama hlutfalli og fyrir austan. Framhald á bls. 14. F Fundur um atvinnu- leysi í Firðinum SJ—Reykjavík, föstudag. að fiskverkun er svo að segja Næstkomandi mánudagskvöld engin um þessar mundir, og þá verður haldinn almennur borg helzt við skreið. arafundur í Bæjarbíói i Hafn Til fundarins, sem hefst kl. arfirði og verður umræðuefni 8.30 í Bæjarbíói, er boðað af fundarins Iokun bæjarútgerðar þremur stærstu verkalýðsfélög- innar og atvinnuástandið í bæn unum — Verkakvennafélaginu um. Framtíðin, Sjómannafélagi Hermann Guðmundsson, for Hafnarfjarðar og Verkamanna- maður Verkamannafélagsins félaginu Hlíf og verða fram- Illífar, sagði fréttamanni blaðs sögumenn frá þessum félögum. ins, að of sterkt væri að orði Reiknað er með mikilli að- kveðið, að atvinnuleysi ríkti • sókn að þessum fundi, en öllum bænum, en hjá verkakonum er er heimill aðgangur á meðan mikið atvinnuleysi, vegna þess húsrúm leyfir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.