Tíminn - 22.10.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.10.1966, Blaðsíða 15
15 LAUGARDAGUR 22. október 1966 TljyiiNN Leikhús ÞJÍ5ÐLEIKHÚSIÐ — 6 þetta er indælt stríð, sýning í kvöld kl. 20. IÐNÖ — ítalski gamanleikurinn, Þjófar lík og falar konur, sýning í kvöld kl. 20.30 Sýtiingar LISTAMANNASKÁLINN — Mynd- listarsýning Veturliða Gunn- arssonar opin frá xl. 14—22. MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning Sigurðar Steinssonar. Opið frá kl. 9^-23.30. ÁSMUNDARSALUR, Freyiugötu — Afmælissýning Myndlistarskól ans í Reykjavík. Opið frá kl. 17—22. BOGASALUR — Myndlistarsýning Guðmundu Andrésdóttur opin frá kl. 6—10. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls Lilliendaiils leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. Los Valdemosa skemimta. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur fratnreldd ur í Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrón Fredriksen. A1 Bishop skemmt ir. Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar lelkur. Matur framreiddur t Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur i pianóið á Mimisbar. Opið tU kL 1. HÓTEL HOLT — Matur tr* kl. 7 á nverju kvöldt HABÆR — Matur framrelddur frá kL 6. Létt músii af plðtum NAUST — Matur allan daginn. Carl Billich og félagar Ieika. Opið tii kl 1. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið til kl. 1. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. Belita og Kaye skemmta. Opið til kl. 1. LÍDÓ - Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir Opið til kl 1. KLÚBBURINN - Matur frá kl 7. Hljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg ieika. Oopið til kl. 1 SIGTÚN — Matur frá kl. 7. Ponik og^Einar leika fyrir dansi. Opið til kl 1. ÞÓRSAFÉ ___ Gömlu dansamir i kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söng kona Sigga Maggí. Opið til kl. 2. GLAUMBÆR — Dansleikur í kvöld Ernir leika. Jennifer og Susan skemmta. Opið til kl. 1. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd- ur milli kl. 6 og 8. Hljómsveit Jóhannesar Egg- ertssonar leikur gömlu dans- ana. Opið til kl. 1. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Dansleikjr í kvöld. Fjarkar og Strengjr leika. Opið til kl. 2. Auglýsíð í riMANUM WKÓUBlðí a.lTH 22IÍ0 Slml 22140 Psycho Hin heimsfræga ameríska stórmynd í sérflokki: Frægasta sakamálamynd sem Alfred Hitchock hefur gert Aðlahlutverk: Anthony Perkins Janet Leigh Vera Miles N. b. Það er skilyrði fyrir sýn ingu á myndinni að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst Bönnuð innan 16 ára Sýning kl. 5 7 og 9 H.'FNARBlO . Hetjan frá Spörtu Hörikuspennandi Cinemascope litmynd. Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 7 og 9 Dr. Goldfoot og bikinivélin Sýnd kl. 5 HUNDAVEIKl Framhald af bls. 1. þessara dýrmætu veiði hunda. Eins og frá var skýrt í Timanum fyrir nokkru kom upp hundaveiki í tveim hreppum austur í sveitum — Dyrhólahreppi og Hvammshreppi. Gerðist þetta seinnipartinn í sumar. Erfitt er að segja til um, hvort einhver tengsl eru hér á milli, en þar sem tímamismunurinn er þó nokkur, er verulegur vafi á því. Er það mál í rannsókn. Ekki liggur heldur Ijóst fyrir, hvernig veikin hefur borizt til landsins, og er það mál einnig í rannsókn. Liggur þó helzt grunur á, að hún hafi borizt með hundi, sem smyglað hafi verið inn i land ið — en þrátt fyrir ströng bönn er nokkuð um slíkt. T.d. voru tveir hundar, sem borizt höfðu inn í landið á slíkan hátt, skotnir fyrir nokkrum dögum. Hundabúið verður að sjálfsögðu alveg einangrað meðan veikin er þar. Ef veiðihundunum verður að lóga vegna veikinnar, getur það mjög dregið úr minkaveiðum næsta vor, því að þama eru geymd ir þeir hundar, sem notaðir eru við veiðar hér sunnanlands. Hafa eigendur þessara hunda veitt hundruð minka á ári hverju. Hver liggur í gröf minni? Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin. ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Sagar, bel ur verið framhaldssaga Morgun blaðsins. Bette Davis Kar Malden Bönnuð börnum innan 16 ara Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÖ f Síml 114 75 Verðlaunamynd Walt Olsneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dvi" Islenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Sala hefst kl. 4 Hækkað verð en þarna ætti íhaldið við tvenns konar úthlutunarkerfi, auglýsinga kerfið fyrir almúgann, en bak- dyrakerfi fyrir vildarmennina. ÍHALDIÐ Framhaid at bis. 16. bak, ef hætta ætti að auglýsa lóðir á byggingarsvæðum. Birgir isleifur Gunnarsson kvað hér ekki um neitt fráhvaxf frá auglýsingareglunni að ræða, og mundi aðalúthlutun lóða verða auglýst áfram sem fyrr, en þótt það væri aðalreglan, væri fráleitt að auglýsa þyrfti eftir umsóknum um hvern lóðarskika, sem kæmi til úthlutunar eftir að aðalúthlut- un hefði farið fram eftir auglýs- ingum. Var ekki annað að skilja, Síðan felldi íhaldið tillögu minni hlutans um að auglýsa þessar lóð ir eins og aðrar með 8 atkv. gegn 7. Lóðir þær sem hér er um að ræða, eru þessar: Laugarásvegur 38; Jónas Jóns son, Laugarásvegi 73. Laugarásv. 40: Rúnar Bjarnason Hvassaleiti 28. Laugarásv. 42: Logi Einársson, Flókagötu 56. Laugarásv. 44: Richard Theo- dórs, Sólheimum 28. Sunnuvegur 1: Agnar Kristjáns- son, Sólheimum 9. Sunnuvegur 3: Jóhann G. Möll- er, Barmahlíð 32. Sunnuvegur 5: Þórður J. Hall- dórsson, Sigtúni 39. Sunnuvegur 7: Helgi Ólfa'sson, Langholtsvegi 85. Sunnuvegur 9: Þorsteinn Gísla son, Bugðulæk 4. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. fyrr á keppnistímabilinu. Liðið treystir mjög svo á langspymur öftustu varnarinnar fram til sókn- armannanna, sem eiga að afgreiða þær. Tengiliðunum hefur nær al- gerlega verið sleppt. KR-liðið er betur leikandi, en hefur ekki eins sterkri vörn á að skipa. Baldvin og Hörður verða sennilega beitt- ustu oddarnir í framlínunni. Leikurinn hest klukkan 2 á sunnudaginn og verður Magnús Pétursson dómari. GLAUMBÆR Tvíburasysturnar Jennifer og Susan skemmta í kvöld ásamt hljómsveitinni ERNIR. GLAUMBÆR (»1111« Slrp' ‘893« Riddarar Artúrs konungs (Siege of the Saxons) Spennandi og viðburöariK ný ensk-amerísk kvikmyod i lit- um um Arthúr konung og ricíd ara hans. Janette Scott, Ronald Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 =ii:*r Slma. 18150 oq 32075 Ameríska konan Amerísk Itölsk stórmynd t lit um og sinemascope með íslenzk um texta. sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4 Slmi 1154« Grikkinn Zorba 8. og síðasta sýningarvika mðe Anthony Quinn íslenzkur texti Sýnd kL 5 og ». Bönnuð börnum. Tónabíó Slm* 31182 Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræí, ný. ensk stór- mynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga 1 Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Laugardalshöllina, nema hvað nú er sett upp ákveð- in lágmarksleiga, og með því er körfuknattleikurinn útilobaður frá henni. Það er svo annað mál, að áhorfendapallarnir í Laugar dalshöllinni eru í svipinn allt of stórir fyrir hina fáu áhorfendur í körfuknattleik En tæplega er hægt að bú- ast við því, að þeim fari fjölgandi, ef fjötra á körfu knattleikísþróttina að Há- logalandi. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Valur—Fram. Meistaraflokkar kvenna: Víkingur—Valur, Ár- mann—Fram. Leikirnir fara fram á sunnudag og hefst sá fyrsti kl. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Ó þetta er indælt strií Sýning í kvöld kl. 20 Uppstigning Sýning sunnudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumlðasalan opln fra kl. 13.15 ti) 20 Simi 1-1200 Sýning i kvöld kl. 20.30 Tveggja þiónn Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 tðnO er opin frá fcl 14 Siml 13191. Leikfélag Kófl^VOgS Oboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. Sýning mánudag kl. 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 4. Sími 41985. aniumiunriiwwwni K0.BAyi0iG.SBI Slm «1985 tslenzkui textl Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre) cáðskemmtileg og vel gerð. ný dönsk gamanmynd af snjöll- ustu gerð. Dircb Passer Gbita Nnrby Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommamattens teendei Verðlaunamynd frá Gannes gerð eftir Ingmar Bergman. Ulla Jacobsen, Jarl Kulle Sýnd kl. 6.45 og 9 Fíflið Með Jerry Lewis. Sýnd kL 5 Slm $018« Frumsýning í fótspor Zorros Spennandi scinemascope Ut- mynd. Aðalhlutverk: Sean Flynn Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum. 14. Um kvöldið leika í meistara* flokki karla: ÍR—Valur, Þróttur— Fram, Víkingur—Ármaiw. Áætlað er, að mótinu ljúki 11. desember. Upp^ úr því ætti að vera hægt að hefja íslandsmótið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.