Tíminn - 22.10.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.10.1966, Blaðsíða 10
TÍMINN LAUffARDAGUR 22. október 196G i KIDDI DREKI Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Reykjavík í kvöJd kl. 22.00 21.10 til Þorlákshafnar Ak ureyrar og Húsavíkur. Brúarfoss íer frá Gloucester 23. til Balteihore og og NY Dettifoss fór frá Norofirði 18. 10. til Leningrad. Fjállfoss fór frá Norfolk 17. til Rvíkur. Goða foss fer frá Rvík kl. 10.00 i kvöid 21.0 til ísafjarðar og Skagastrand ar. Gullfoss fer frá Reylíjavík kl. 17.00 á morgun til Hamborgar Kmh og Leith. Lagarfoss fór frá Norr- köping 20. til Kaskinen Vaasa Yxpila Ventspils Kotka og Gdynia. Mána- foss fer frá Antverpen 22. tfl Lond on Leith og Rvíkur. ReykjaSbss fer frá Þorlákshöfn í kvöld 21. 10 til Reykjavikur. Selfoss er á Éskifirði og fer þaðan til Norðfjarðar, Seyðis fjarðra, ísafjarðar, Súgandafjarðar og Flateyrar Skógafoss fer frá Hull 24. til Antverpen Rotterdam og Ham borgar. Tungufoss er í Hamborg. Askja fór frá Hamborg 20. 10 til Rotterdaim, Hull og Reykjavíkur. Rannö fór frá Norðfirði 19. til Riga Vassa og Kotka. Peder Rinde er væntanlgeur á ytri höfnina Rvík kl. 18.00 í dag 21.10 Agrotai fór frá Leith 10.10 til Reykjavíkur. Dux fer frá Hamborg 22.0 til Rvikur Irish Rose fór frá NY 20.10 til Gautatoorgar og Reykjavíkur. Gun vör Strömer fer frá Kmh 24.10 til ■Kristiansand og Reykjavíkur. (Tímamynd GG). Siglingar í dag er íaugardagur 22. október — Cordula — Svo þetta er þessi frægi Dreki, sem gengur undir svo mörgum nöfnum. Hvaða nöfn eru það? — 'Hans hátign spurði þig spurningar, svaarðu strax! — Þú ge;ir þetta ekki aftur, ég segi engin nöfp. — Þú brauzt inn í höll mína, grímu- klæddur og vopnaður til þess að ræna eða til að drepa mig. Rétt! — Nei þetta er ekki rétt. Eg kom til þess að finna Díönu Palmer. Tungl í hásuðri kl. 19.50 Árdeigsliáflæði kl. 12.14 Heilsugæzla •ff Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhrlnglnn sími 21230. aðeins móttaka slasaðra •jf Næturlæknir kl 18-8 simi: 21230 ■fi Neyðarvaktin: Siml 11510, opíð hvern virkan dag, frá kl 9—12 og l—5 nema laugardaga ki. 9—12 (Jpplýslngar um Læknaþjónustu borginni geinar 1 símsvara iækns félags Reykjavfkur i síma 13888 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavíkur A»ótek em opin mánudaga — föstudaga til kl. 19 laugardaga til bl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla i Stórholti 1 er opm fró mánudegi ti) föstudags kl. 21. é kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á dag- inn til 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnarfiröi 22. — 24. okt. annast Ársæll Jónsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245, Næturv. aðfaranótt 25. okt. ar.nast — Kiddi, þessi borg er full af hugrökk um mönnum sem ætla að hætta lífi og limum til þess að handt»>'- ■’ningja. Krisjtán Jóhannesson Smyriahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 22 — 23. okt, annast Arnbjörn Ólafsson, 24. Guðjón Klemenzson. Kvöld- laugardaga og helgidaga varzla vikuna 22. okt. — 29. okt. er í Austurbæjar Apóteki — Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Haustsýning Rammagerðarinnar hófst um síðustu helgi. Verzlunin sýnir nú mikið af alls kyns ullar vörum, listmi.num úr leir og smelti, máluðum viðarbútum, skinn um og fleiru og fleiru. Sýninguns setti Kjartan Guðjónsson listmálari upp og er hún ti Ihúsa í Verziun Rammagerðarinnar að Hafnarstræti 5, en þar er verzlunarstióri Kolbrún Jóhannesdóttir Haustsýningin verð ur opin til kl. 10 á laugardagskvöld ið og frá 2 fil 10 á sunnudaginn. DENNI DÆMALAUSI — Farðu að klippa Ég lofa því að hreyfa ekkert nema munninn. — Herrar mínir það hefur verið framið rán og tveir góðir drengir hafa verið drpenir. Eg hef hugsað mér að safna liði. Eru einhverjir sjálfboðaliðar. — Eg fer! — Ég líka! y/"' JSTe'BBí sTæLGæ ol tii* birgi bragssnn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.