Tíminn - 23.10.1966, Qupperneq 8
LAUGARDAGUR 22. október 1966
20
TÍMINN í DAG
DENNI
DÆMALAUSI
— Heyrðu pabbi, heldurð'u að þú
berir ekki laufin yfir í garðinn
fll hans Villa? Þá getum við gert
miklu stærra báll
í dag er sunnudagur 23.
október — Severinus
Tungl í hásuð'ri kl. 20.35
Árdegisháflæði kl. 1.13
Hfiilsugazla
it Slysavarðstofan Heilsuvemdárstöð
Inni er opin allan sólarhringinn simi
21230, aðeins móttaka slasaðra
if Næturlæknir kl. 18 - 8
sími: 21230
it Neyðarvaktin: Simi 11510, opíð
hvern virkan dag, frá kL 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar uro Laeknaþjónustu >
borginni gefnar ■ slmsvara iækna-
félags Reykjavíkur i síma 13888
Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð
ar Apótek og Keflavíkur A»ótek
em opin mánudaga — föstudaga
til kl- 19. laugardaga til ki. 14,
helgidaga og almenna frídaga frá
kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs
dag kl. 12—14
Næturvarzla i Stórholti l er opro
frá mánudegi tii föstudags kl. 21 é
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kL 16 ð dag-
inn tU 10 á morgnana
Næturvörzlu í Hafnarfirði 22. —
24. okt. annast Ársæll Jónsson,
Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245.
Næturv. aðfaranótt 25. okt. annast
Krisjtán Jóhannesson Smyriahrauni
18, súrii 50056.
Næturvörzlu í Kcflavík 22 — 23.
okt. annast Arnbjörn Ólafsson, 24.
Guðjón Klemenzson.
Kvöld- laugardaga og helgidaga
varzla vikuna 22. okt. — 29. okt. er
í Austurbæjar Apóteki — Garðs
Apóteki, Sogavegi 108.
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell átti að fara í gær frá
London til Bremen, Hamorgar og
Danmerkur. Jökulfell er væntan-
legt til Reykjavíkur 25. Dísarfell er
í Avonmouth. Litlafell er vænlan
letg til Rvíkur 24. Helgafeil er í
Vasa, fer þaðan til Englands 26.
Hamrafell er væntanlegt til Con-
stanza 24. Stapafell er væntanlegt til
Reykjavíkur á morgun. Mælifell fór
20. frá Nova Scotia til Holiands.
Flugáætlanir
FLUGIFÉLAG ÍSLANDS h/f
Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl.
07.00 í dag. Vélin er væntanleg aft
ur til Reykjavíkur kl. 20.50 í kvöid
Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl.
07.00 í fyrramálið.
Innanalndsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
KIDDl
— Allt í lagi herrar mínir, farið í röð,
og sverjið eiðinn.
— Hefurðu nolckra hugmynd um það
hverjir þetta eru, sem rændu vagninn og
drápu mennina tvo.
— Einn af farþegunum gaf ágæta lýs
ingu á þeim. Þeir voru ekki grímuldæddir
og voru fveir saman, frekar ungir.
DREKI
— Fyrlr utan höllina leita menn 'Halis
hvíta hestinn.
— Hvernig gæti hann hafa vitað að
Díana er hér. Skeytið sem við sendum hon
um ætti að minnsta kosti að hafa verið
viku á leiðinai.
— Já það er alveg satt.
— En þeir segja að hann hafi yfir að
ráða mjög undarlegum boðleiðum í frum
skóginum.
— Þetta er bölvuð hjátrú. Vitleysa.
— 'Fjarvistarsönnun þín er mjög veik.
Skýrðu frá því hvernig þá veizt að frk.
Paimer er hér, eða þú verður dæmdur
sem morðingi.
— Ungir, engar grímur, miklar skyttur,
það lítur út fyrir að þetta séu Jesse og
Nikki ,blóðbræðurnir eins og þeir eru kall-
aðir.
eyrar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja
(3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kópaskes, Þórshafnar og Sauðár-
króks.
Hjónaband
8. okt. voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorlákssyni í Há-
gjnðis euuciipr njjBun 'nljjji^sðie^
ardóttir og Jens Kristinssoti. Heim
ili þeirra er ,að Skarphéðinsgötu 6.
(Ljósm. Studio Guðmundar, Garða
stræti 8, sími 20900).
Félagslíf
Bræðrafélag Nessóknan Þriðju-
daginn 25. okt. kl. 20.30 flytur Sæk-
mundur Jóhannesson frá Æcureyri
erindi í félagsheimili Neskirkju sem
hann nefnir „Til hvers kom Krist
ur og svör hans sjálfs". Allir vel-
komnir. Stjórnin.
Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur
fyrir pilta 13—17 ára verður i> félags
heimilinu n. k. mánudagskvöld kl.
8,30. Opið hús frá kJ. 7,30.
Frank M. Halldórsson.
Kvenfélag Laugarnessóknar minn
ir á saumafundinn mánudaginn 24.
okt. kl. 20.30. Stjórnin.
Æskulýðsvika KFUM 03 K. í
Reykjavík hefst í kvöld sunnudag,
og verða samkomur á hverja kvöldi
þessa Viku. Ræðumenn yerða margir,
einnig mikill almennur söngur, svo
og kórsöngur og einsöngur. Á fyrstu
samkomunni, sem hefst í kvöld kl.
8.30 tala Jóhannes Óiafs-
son, kristniboðslæknir, Edda Gísla
dóttir og Ásgeir M. Jónsson Æsku-
lýðskórinn syngur. — Allir eru vel
komnir ásamkomur æskuiýðsvlkunn
ar.
Kvannadeild Skagfirðingafélagsins
í Reykjavík minnir á fyrsta fund
vetrarins í Lindarbæ, uppi, miðviku
daginn 26. okt. kL 8.30 stundvíslcga.
FjölmenniÖ, nýjar félagskonur vel-
komnar. Stjórnin.
Kvenfélag Óháðasafnaðarins:
Skemmtifundur á mánudagskvöldið
_STeBBí sTæLCæ oi'tii* birgi tirag3snn