Vísir - 06.11.1975, Síða 1

Vísir - 06.11.1975, Síða 1
visrn Fimmtudagur 6. nóvember 1975 — 252. tbl. — 65. árg. — lesandi hefur stór orð á bls. 2 Þar borða þeir lundann reyktan, steiktan og soðinn t úteyjum Vestmannaeyja Hluti af afrakstrinum er svo morar alltaf lunda. Þar er hann borðaður i mikilli lundaveislu, veiddur svo þúsundum og sem haldin er ár hvert. Ein slík tugþúsundum skiptir á hverju Var haldin i Eyjum fyrir sumri. Lundaveiðimennirnir skömmu og hundruð lunda liggja við i eyjunum og lifa lifi hurfu ofan i gestina. Það voru hins frjálsa og óháða manns. reyktir, steiktir og soðnir lund- Þeir leggjast til svefns þegar þá ar. Nánar segir frá veislunni á syfjar og borða, þegar þá bls. 4. hungrar. Þeir taka á móti göngufólki Hassans Meðan :!50 þúsund manna göngulið Marokko lagði upp i eyði- mörkina i nótt, bjóst spánska setuliðið í V-Sahara til varnar. — Sjá bls. 5 og 6 Flatkökuframleiðslan byrjaði eiginlega sem heimilisiðnaður. En fólki þykir vist feiknalega góð- ar flatkökur, því nú framleiðir Friðrik Haraldsson tíu tonn af þeim á mánuði. — ÓT. Sjábls.9. I ISIÐIABANKINN IR GÍFURLíGA ÍVAIDAMIKIU I1 — þurfti ekki að bera fyrirœtlanir sínar um stöðvun gengisskrán- ingar og greiðslu 1 tryggingagjalds undir yfirstjórn bankamála -sagt frá dómi í máli ungra hjóna, sem höfðuðu mál á hendur bankanum vegna greiðslu tryggingar- gjalds á gjaldeyri - bls. 14-15 1 I I 1 H H H 1 H ENGA OLIU AÐ FA FRA RÚSSUM EFTIR FIMM ÁR? Því er spáö, að innan 5 ára flytji Sovétrikin ekki lengur út oliu, heldur verði að hefja innflutning á þeirri vöru. Hvert eigum við islendingar þá að snúa okkur? Hingað til höfum við keypt alla okkar oliu af sovétmönnum. Um þessi mál, og aðr- ar hliðar viðskiptanna við Sovétríkin, skrifar Magnús Gunnarsson í dag i þætti um efnahags- og viðskiptamáI. — Sjá bls. 10. H H H H H H H H H Mexíkó hyggur ó 200 mílur Mexlkóstjórn hcf'ur Iagt lram Irumvarp að lögum, scm fclur i sér útfærslu fiskveiði- og efnahagslögsögu landsins i 200 milur. Almennt er talið, að þingið samþykki frumvarpiö og nýja liskveiðilögsagan laki gildi ■ snemma á næsta ári. Sjá bls. 5. Ilún er djúpl hugsi. Ætli það séu licima vcrkefnin eða ruslið i kringuin skólann sem luin brýtur lieilann um? — Sjá baksiðu. Allt um 2-0 leik- inn í gœr 30 Evrópu- leikir í gœr við skrifum um alla — Sjá íþróttaopnu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.