Vísir - 06.11.1975, Síða 4
4
VÍSIR. Fimmtudagur 6. ndvember 1975.
Nofaðir varahlutir
í flestar gerðir eldri bíla
Ath. breyttann
opnunartíma. Höfum
framvegis opið kl. 9-6,30
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5
laugardaga
HÚSNÆDI I BODI KENNSLA I HREINCERNINCAR I TAPAD — FUNDID
SMÁAUGLÝSINGAR
HAFNARFJÖRÐUR
Auglýsingamóttaka fyrir Vísi er hjá
Húsgagnaverzluninni
Strandgötu 4 — Hafnarfirði
HÚSNÆÐI OSKAST | ÞJONUSTA I OKUKENNSLA | BARNACÆZLA
íVrstur með ¥TTÖ M
fréttimar |
Kaupið bílmerki
Landverndar
Hreint b
t^land I
fagurt
land I
iBBn
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustig 25
Fyi-stiu* nieó
fréttimar
VISIR
OSRAM
OSRAM
BÍLA- *
PERUR
Heildsölubirgðir
ávallt fyrirliggjandi
Jóh.Ólafsson&Co.,hf.
43, Sundaborg, sími 82644
Reyktur lundi,
steiktur lundi,
soðinn lundi
LUNDAVEIÐIMENN MEÐ ÁRLEGT „LUNDAHÓF" í EYJUM
Reyktur lundi, steiktur
lundi og soðinn lundi með
öllu tilheyrandi. Þeir
kunnu vel að meta þetta
góðgæti, lundaveiði-
mennirnir í Vestmanna-
eyjum, sem héldu sitt
árlega hóf um heigina.
Auövitaö höföu þeir sjálfir
veitt lundann og ekki var hann
verri fyrir þaö. Aö þessu sinni
var boröaöur lundi sem veiöst
haföi f 'Alsey.
Hófiö er haldiö i Samkomu-
húsinu f Eyjum og hefst meö þvi
aö lundinn er boröaöur. Eftir
þaö var fariö i leiki. Eftir það
voru menn vissir um aö lunda-
menn þurfa ekki aö sækja
skemmtikrafta utan frá, þeir
eru vist einfærir um aö
skemmta sér sjálfir.
Að sjálfsögöu var svo dansaö
fram eftir öllu, en hlé gert á
dansinum rétt eftir miönætti.
Þá hresstu menn sig á súpu og
smuröu brauði.
Það má svo geta þess aö
Asgeir Sigurvinsson, knatt-
spyrnukappinn, brá sér á lunda-
ballið, þvi að hann var i stuttu
frii i Eyjum, og var hann sér-
staklega boðinn velkominn.
—EA
Lundaátiöeykurafl. Bragösterka kjötiö er kraftmikið og hraust-
mennunum hleypur kapp I kinn þegar þeir spreyta sig á reiptogi
i lundaveislunni. Ljósin.: Guömundur Sigfússon.
Hvert sæti er skipaö af glööu fólki og menn reykja stór-sigara I
tilefni dagsins.
Það þarf aö taka til höndunum fyrir mikla veislu. Þær svitna i
gufunni i eldhúsinu, og liklega eru þær aö skera rófur.
Keyktur, steiktur og soöinn lundi er á boröum.