Vísir - 06.11.1975, Qupperneq 12
13
12
(
Real Madrid kom mest ó
óvart af meistaraliðunum
— lék eins og á órunum 1950-55 þegar liðið sigraði í Evrópukeppninni fimm sinnum
í röð og vann upp að því er virtist óvinnandi markatölu Englandsmeistaranna Derby
Til Hanson drengur
GEFÐU BOLTANN!
^ sem er þaft eina ,
réUa. Gott hjá þérl
r rpr— drengur!
Þau úrslit scm komu einna
mest á óvart i Evrópukeppni
meistaraiiða i gærkvöldi urðu i
leik spönsku meistaranna Real
Madrid og ensku meistaranna
Derby County i Madrid. Fyrri
ieiknum lauk með góðum sigri
Derby 4:1 og voru englcndingarn-
ir taldir næstum öruggir með að
komast áfram i 8-liða úrslitin. En
leikur spánska liðsins var frábær
i gær og minnti mest á árin frægu
i kringum 1950 þegar liðið sigraði
iEvrópukeppninnifimm sinnum i
röð.
Real fékk óska-byrjun, Roberto
Martinz skoraði strax á þriðju
míniitu leiksins, og aðeins frábær
markvarsla Colin Boulton, i
marki Derby, kom i veg fyrir að
mörkin yrðu ' fleiri i fyrri
hálfleik. t siðari hálfleik var stöð-
ug sókn á mark Derby og fljótlega
sendi David Nish boltann i eigið
mark og rétt á eftir skoraði San-
tillana þriðja markið. Þá átti
Derby góða sókn sem endaði með
marki Charlie George og leikur-
inn var aftur opinn. En rétt fyrir
leikslok felldi Colin Todd
Amancio innan vitateigs og Jose
Pirri skoraði úr vitaspyrnunni og
liðin stóðu jöfn að vigi 5:5. Þá var
framlengt og þá skoraði Santill-
ana glæsilegt mark eftir góða
sendingu Paul Breitner og Real
hélt áfram á markatölunni 6:5 til
mikillar ánægju fyrir hina 120
þúsund áhorfendur sem sáu leik-
inn.
Mótherjar Keflvikinga frá i
fyrra, Hajduk Split, hafa komið
mjög á óvart með góðri frammi-
stöðu. Liðið sigraði belgisku
meistarana RWD Molenbeek i
Split 4:0 og þeir gerðu sér litið
fyrir og unnu lika á útivellinum,
3:2 og halda áfram samanlagt
7:2. Mörk Hajduk i gær skoruðu
Suriak, Zungul og Govanik, en
mörk belgiska liðsins, Teugels og
Nielsen.
Sviinn Conny Torsteinsson, sem
leikur með Evrópumeisturum
Bayern Munchen sá um sina
gömlu félaga i Malmö FF á
Olympiuleikvanginum i
Munchen. Sviarnir unnu fyrri
leikinn 1:0, en þýska liðið komst
áfram á marki svians, eftir að
Bernd Durnberger hafði skorað
út vitaspyrnu.
Hollensku meistararnir PSV
Eindhoven sem unnu þá pólsku
Ruch Chorzow svo óvænt i Pól-
landi 3:1 voru óstöðvandi i seinni
leik liðanna i Hollandi og sendu
boltann fjórum sinnum i mark
pólverjanna — Van der Kerhof,
Van der Kuylen tvö og Lubse
skoruðu mörk hollendinganna
sem halda áfram 7:1.
Benfica ienti i erfiðleikum gegn
ungversku meisturunum Ujpest
Dozsa með sitt þriggja marka
forskot. Ference Bene tvö og
Nagy skoruðu hjá Ujpest mörk
sem hefðu komið liðinu áfram
á mörkum skoruðum á útivelli.
En þegar 18 min voru til leiksloka
skoraði varamaðurinn Nene fyrir
Benfica sem komst áfram 6:5
samanlagt. Mikil harka var i
leiknum og tveim leikmönnum
visað af leikvelli og niu voru bók-
aðir.
Leik Juventus og Borussia
Munchengladbach i Turin á
Italiu lauk með jafntefli 2:2 og
heldur þýska liðið áfram, vann
fyrri leikinn 2:0, eöa samanlagt
4:2. Mörk Borussia i gær skoruöu
Danner og daninn Simonsen, en
mörk Juventus Gori og Bettega.
Glasgow Rangers var slegið út
úr keppninni af franska liðinu St.
Etienne. Frakkarnir áttu tvö
mörk til góða fyrir leikinn á Ibrox
i gær og þann mun reyndu leik-
menn Rangers að vinna upp með
opnum sóknarleik. En kapp er
best með forsjá og tvivegis sendu
leikmenn frahska liðsins boltann i
mark Rangers eftir skyndisóknir
og St. Etienne helfur áfram á
markatölunni 4:1. Eina mark
Rangers skoraði Alex Mac-
Donald.
Attunda liðið er svo Dynamo
Kiev sem vann akurnesinga sam-
anlagt 5:0. —BB
JOHANNES Ani STORAN
ÞÁn í SIGRI CELTIC!
— Skoraði glœsilegt mark af 20 metra fœri þegar Celtic
sigraði Boavista frá Portúgal í gœrkvöldi
J*j», Georg, viö
„Jóhannes Eðvaldsson var
mjög góður i leiknum við Boa-
vista frá Portúgal I Evrópukeppni
bikarhafa á Celtic Park i gær-
kvöldi” sagði skoskur blaðamað-
ur sem hafði samband viðokkur i
morgun til að fá nánari fréttir af
leik Akranes og Dynamo Kiev.
„Hann skoraði glæsilegt mark
um miðjan hálfleikinn — með
þrumuskoti af um 20 metra færi
og sá portúgalski markvörðurinn
aldrei boltann fyrr en hann lá i
netinu. Celtic sigraði i leiknum
3:1, en hin tvö mörk Celtic skor-
uöu þeir Kenny Dalglish og Dixe
Deans. Mark Boavista skoraði
Mane skömmu eftir að Jóhannes
hafði skorað sitt mark.
Þetta var einn besti leikur sem
Celtic hefur leikið á þessu keppn-
istimabili — vörnin góð og sóknin
beitt, sagði blaðamaðurinn. Við
spurðum hann hvað hann héldi að
leikmenn Celtic hefðu fengið fyrir
sigurinn og að komast i 8-liða úr-
slitin, og sagöi hann okkur, að það
væri ekki undir 400 sterlingspund-
um — liölega 150 þúsund krónur
islenskar á mann.
West Ham komst einnig i 8-liða
úrslitin meö þvi að sigra Ararat
frá Sovétrikjunum 3:1 i London.
Mörk West Ham skoruðu Paddon,
Robson og Taylor. Fyrri leiknum
lauk með jafntefli 1:1 og komst
þvi West Ham áfram samtals 4:2.
Þaö lið sem kom einna mest á
óvart I keppninni var Wrexham,
(Wales), sem leikur i 3. deildinni i
Englandi. Það sigraði Stal Tzes-
zow Póllandi, I fyrri leiknum 2:0
og náði jafntefli i leiknum I gær-
kvöldi 1:1.
Besta marktækifæri akurncs-
inga i leikuum við Dynamo Kicv
i gærkvöldi. Björn Lárusson
spyrnir kncttinuin — bcr i
vinstri hönd lians — liátt yfir
markið. Takiö cftir hve Björn
liallar scr mikið afturábak —
við það verður hann að teygja
sig i{g ler um ieiö undir boltann.
semi af þeim sökum fer beint
iipp i loftið. Ljósmyndir: Einar.
Atletico Madrid, Spáni — eitt
frægasta lið Spánverja — var
slegið út af Eintracht Frankfurt,
Vestur-Þýskalandi, sem sigraði i
leiknum i gærkvöldi 1:0. Belgiska
liðið Anderlecht komst einnig
áfram — þrátt fyrir 1:0 tap fyrir
Banja Luka, Júgóslaviu i gær-
kvöldi. önnur lið sem komust i
8-liða úrslitin i meistarakeppni
bikarhafa voru: Zwickau,
Austur-Þýskalandi; Spartak
Moskvu og FC den Haag, Hol-
landi. —klp—
Eftir leikinn
Handall leikur á hvern ■
varnarmann Galaxy á fætur F
öftrum, og stefnir aft markinu
„_J
Þaft er þaft sem
allir halda aft sé rétt
— Randall veit þaft! w,
Leikmenn Galaxy vitaþaft!{j
Hann heldur áfram
Skagamönnum místókst
að skora úr vítaspyrnu
— og rússarnir sem léku aðeins á hólfum hraða fengu tvö
„útsölumörk" og sluppu með skrekkinn
Þaö var greinilegt að sovéska
liðið Dynamo Kiev lék ekki á fullri
ferð gegn islandsmeisturum Akra-
ness i Evrópuleik liðanna á Mela-
vellinum I gærkvöldi. Enda eiga
leikmenn liðsins erfitt verkefni fyr-
ir höndum, þrjá leiki á sjö dögum.
En eigi að siður stóðu akurnes-
ingar sig vel, sérstaklega i síöari
hálfleik enda fengu þeir þá oft æði-
mikið svigrúm og voru óheppnir að
skora ekki. Birni Lárussyni mis-
tókst m.a. að skora úr vitaspyrnu
og þeir Teitur Þórðarson og Jón
Gunnlaugsson voru nálægt að
skora. En sovétmcnn voru heppn-
ari, þeir skoruðu tvlvegis — i bæði
skiptin eftir varnarmistök.
Leikaðferðsovéska liðsins var nú
að boltinn var lengstum látinn
ganga á milli manna á miðjunni, en
af og til komu svo snögg upphlaup
upp kantana sem ávallt sköpuðu
mikla hættu. Sovésku leik-
mennirnir reyndu mun meira i
fyrri hálfleik en i þeim siðari enda
fengu þeir þá 7 hornspyrnur gegn
engri. 1 siðari hálfleik tóku þeir lif-
inu með ró nema þá helst Oleg
Blokhin nr. 11 sem af og til tók
miklar „rispur”, enda fengu sovét-
mennirnir þá enga hornspyrnu —
en skagamenn tvær.
Mörk Dynamo Kiev komu i sitt
hvorum hálfleik, það fyrra á 25.
minútu eftir slæm varnarmistök.
Þá „stal” Valdimir Onisjenko
nr. 8, boltanum al 'tveim varn-
armönnum akurnesinga sem stóðu
eins og frosnir væru — og sendi
boltann af öryggi i markið. En áöur
hafði Davið markvöröur variö
hörkuskot frá sama manni. Eina
marktækifæri akurnesinga I fyrri
hálfleik kom svo sex mlnútum sið-
ar eftir aukaspyrnu — þá skallaði
Jón Gunnlaugsson naumlega fram-
hjá.
Akurnesingar voru svo ölíu
ágengari i siðari hálfleik, enda
fengu leikmenn liðsins þá mun
meira svigrúm og áttu þeir Matthi-
as, Teitur og Þröstur allir skot á
markið sem sköpuðu hættu. En
sovésku leikmennirnir fengu Iika
sin tækifæri og stóðu fjórum sinn-
um fyrir opnu marki, en klúðruðu i
öll skiptin.
Sitt besta marktækifæri fengu
akurnesingar á 62. minútu þegar
miöherji Dynamo Kiev hindraði
Matthias innan vitateigs og dómar-
inn Malcolm Wright dæmdi um-
svifalaust vitaspyrnu, „Hann tog-
aði i peysuna á mér” sagði Matthi-
as,” mér fannst dómarinn taka
sérstaklega vel eftir þessum svo-
kölluðu „atvinnumannabrotum”
sem sovésku leikmennirnir notuðu
■mikið”.
Þá var staðan 1:0 og menn gerðu
sér strax vonir um að akurnesing-
um tækist að halda jöfnu — en sú
von brást, Björn Lárusson skaut
hátt yfir markið. „Ég skaut eins
fast og ég gat” sagði Björn eftir
leikinn. „Það var ægilegt að sjá
boltann sigla yfir”.
Þrem minútum siðar lá boltinn i
marki Akurnesinga — eitt mesta
„Lékum ekki á fullu"
— sagði Oleg Blokhín besti maður Dynamo Kiev
„Völlurinn af afar slæmur og
crlitt aö leika á honum,” sagði
Oleg Blokhin, besti maður
Dynamo Kiev, eftir leikinn.
„Við lékum ekki á fullri fcrð i
þcssuin leik, en geta islenska
liðsins kom inér samt á óvart.
Það eru þrir erfiðir leikir fram-
undan hjá okkur — tveir i deild-
arkeppninni og einn i Evrópu-
keppni landsliða i næstu viku,
svo við fórum að öllu með gát.
Af fslcnsku leikmönnunum
fannst mér bestir nr. 9, Teitur
Þórðarson, nr. 10, Matthias
Hallgrimsson og nr. 7 Karl
Þórðarson. Dómarinn var mjög
góöur og liann lét ekkert
Irainbjá sér fara.”
—BB
klaufamark sem sést hefur.
(Hlægilegt mark segir i frétta-
skeyti Reuters) Oleg Blokhin sendi
þá meinlausa sendingu fyrir
markið, Jón Gunnlaugsson rak
tána i boltann sem sveif yfir Daviö j
markvörð i hornið fjær — og enginn
rússi nálægt!
Það fer ekki á milli mála að
Dynamo Kiev er eitt besta félagslið
sem hingað hefur komið en þó
fannst manni að leikmenn liðsins |
væru of fjötraðir i leik-,,kerfi” og j
fengju litið að njóta sin sem ein-
staklingar. Það var helst Oleg
Blokhin, nr. 11 sem reyndi eitthvað
uppá eigin spýtur.
Hjá akurnesingum kom góð |
frammistaða Guðjóns Þórðarsonar |
mest á óvart, en auk hans áttu þeir
Matthias Hallgrimsson og Karl
Þórðarson mjög góöan leik. „Þeir |
leyfðu okkur miklu meira núna en i |
leiknum i Kiev”, sagði Jón Gunn-
laugsson. „Þeir pressuðu okkur I
ekki eins stift, heldur bökkuðu um [
leið og við fengum boltann”.
„Leikurinn var mjög drengilega I
leikinn og auðdæmdur”, sagði
dómarinn Malcolm Wright frá |
Norður-frlandi. „Þetta var vita-
spyrna, sovéski varnarmaðurinn I
togaði i peysuna á islenska fram-|
herjanum. Ég hef oft séð verri völl I
en þennan, en það var greinilegt aðl
hann háði leikmönnum Dynamoj
Kiev. Bestur i islenska liðinu fannst I
mér leikmaður nr. 8, Jón Alfreðs-|
son.
—BB
Ármenningar
stóðu sig
nokkuð vel!
Töpuðu með minni mun fyrir Playboys í
Finnlandi en í leiknum hér heima
Eins og viö var búist
sigraöi linnska liðið
Playboys i siðari leikn-
n m viö Ármann i
Evrópnkeppni bikar-
liala i körluknattleik i
Ilelsitiki i gærkvöldi.
Armenningar stóðu sig mun
betur i þeim leik en i fyrri leikn-
um, sem háður var hér heima, en
honum lauk með sigri finnanna
88:65. í leiknum i gærkvöldi skor-
uðu ármenningarnir 81 stig, en
finnarnir 107 svo að þeir halda á-
fram i aðra umferð með saman-
lagða stigatölu 195:146.
Ármenningarnir byrjuðu mjög
vel i leiknum i gærkvöldi og höfðu
yfir til að byrja með. Það var ekki
fyrr en um miðjan hálfleikinn að
finnunum tókst að komast yfir, en
eftir það náðu þeir mjög góðum
leik og voru 19 stigum yfir i hálf-
leik — 55:36.
i byrjun siðari hálfleiks minnk-
uðu ármenningarnir bilið i 11 stig
með þvi aö skora fjórar fyrstu
körfurnar. Eftir það héldu þeir i
við finnana, sem sigruðu i leikn-
um með 16 stiga mun — 107:81.
Bandarikjamaðurinn Jimmy
Rogers var stigahæstur ármenn-
inga i leiknum — skoraði 29 stig.
Jón Sigurðsson skoraði 21 stig, en
aðrir skoruðu minna. I liði finn-
anna skoraði bandarikjamaður-
inn Ronnie Cannon 21 stig. en
stigahæsti maður liðsins — og
leiksins — var Sarckarlati með 30
stig.
—klp—
Ipswich kom til
Belgíu með 3:0
— en fór þaðan með 4:0 tap og er úr
leik í UEFA-keppninni
Liðunum i UEFA-keppninni i
knattspyrnu fækkaði i sextán i
gærkvöldi, og var viða hart barist
um þau sæti. Mest var harka i leik
„austan-tjaldsliðanna” Pynamo
Presden frá Austur-Þýskalandi
og llonved frá Ungverjalandi i
Presden. Þar var tveim mönnum
vísað útaf — einum úr hvoru liði
— og áhorfendur köstuöu flöskum
og öðru lauslegu inn á völlinn.
Getur þaö haft alvarlegar af-
leiðingar fyrir Dynamo-liðiö, þvi
að UEFA tekur hart á öllum ólát-
um i leikjunum i Evrópumótun-
um þrem. A liðið á hættu að missa
heimaleik sinn i næstu umferð, en
það sigraði i þessum leik 1:0 og
komst áfram með samtals 3:2
mörkum.
Ekki var minna um aö vera i
leik Stal Mielec, Póllandi, og Carl
Zeiss. Jena, Austur-Þýskalandi.
Pólverjarnir sigruðu 1:0 eftir
framlengingu og þurfti þvi vita-
spyrnukeppni, þar sem austur-
þjóðverjarnir höfðu sigrað i
hinum leiknum 1:0. Endaði sú
keppni með sigri pólverjanna 3:2.
AEK Grikklandi sigraði Inter
Bratislava, Tékkóslóvakiu 3:1, og
nægði þetta eina mark sem tékk-
arnir gerðu þeim til að komast
áfram — á fleiri mörkum skoruð
um á útivelli. Johan Cruyff og Jo-
han Neeskens skoruðu tvö af fjór-
um mörkum Barcelona er liðið
sigraði Lazio. Italiu 4:0. Italirnir
mættu ekki i fyrri leikinn — af
ótta við mótmælaaögerðir — og
var hann dæmdur þeim tapaður
3:0, þannig að þeir töpuðu saman-
lagt 7:0 fyrir spánsk/hollenska
liðinu.
Dundee United — sem sló
Keflavik út úr UEFA-keppninni,
náði jafntefli við Oporto i Portú-
gal — 1:1 — og skoraði Hegarty
cina mark skotanna. En þeir töp-
uðu fyrri leiknum — i Dundee 2:1
— og eru þvi úr keppninni i þetta
sinn.
AC Milan, Italiu átti ekki i nein-
um vandræðum með irska liðið
Athlone Town i siðari leiknum.
sem fram fór i Milanó. Mörkin
urðu þrjú hjá itölunum i þeim
leik, en fyrri leiknum lauk með
jafntefli 0:0.
Ipswich Town kom til Belgiu
með 3:0 i bakhöndinni i leikinn við
FC Brugeois, en tapaði leiknum
4:0 og er þar með úr leik 4:3.
Lambert — sá sem skoraði mark
Belgiu i landsleiknum viö Island i
haust — skoraöi tvö af mörkum
Brugeois i leiknum. Annað belg-
iskt lið sem kom i 3ju umferð var
Royal Antwerp, sem sigraði
Slask, Póllandi 2:0, eöa saman-
lagt 3:2. —klp—
Danir í
úrslit!
Danska landsliðið i knattspyrnu
— 23 ára og yngri — tryggði sér
rctt til að leika i úrslitum Evrópu-
keppuinnar mcö þvi að sigra Pól-
land 2:ll i Varsjá i gærkvöldi.
Þcssi sigur kom nokkuð á
ovart. |>vi að i lyrri lciknum, sem
liáður var i Kaupinannuhöfii fyrir
nokkru. máttu danirnir þakka
lyrir að uá jalntcfli 1:1.
Auðvelt hjó
Englendingum
Eiiglaml komst i aðra umlerö i
Evrópuriölinum i „Tliomas Cup”-
keppuinni i badiuinton i gær-
kvöldi mcö þvi að sigra Skotland i
iillum leikjunum cins og lyrri dag
keppninnar, scm var á miðviku-
(laginn.
Eiiglcndingarnir liöfðu mikla
ylirburði. bæði i einliða- og tvi-
iiðaleik.og unnu m.a. tvær lirinur
i einliðalcikiium á núlli, cn sain-
lals sigruðti þcir i kcppninni 9:0.
—klp—