Vísir - 06.11.1975, Page 16
16
VÍSIR. Fimmtudagur 6. nóvember 1975.
SIGGI SIXPENSARI
Suðvestan átt
og rignir með
kvöldinu. 5-8
s t i g a h i t i .
Klukkan <> i
morgun var hiti
i Rcykjavik I
stig, (íaltarvita
4, Akureyri
Eyvindará ->-1,
Dalatanga 1,
11 öl'n i Ilorna-
l'irði 2, Stór-
liölða 4, Þórs-
liöfn i Kæreyj-
um 5, Oslo 2,
Kaup maiina-
liöl'n (>, Stokk-
liólini 9, Ham-
hoi g <>, I.ondon
9, Faris 7, New
York i:S, Cliica-
go 14, Winneþeg
II.
Nýlega er lokið keppni i Banda-
rikjunum milli fjögurra sveita
um réttinn til þess að spila i
tveimur heimsmeistarakeppnum
á næsta ári i Monte Carlo.
Liðið verður skipað eftirtöldum
mönnum: Rubin—Paulsen, Solo-
way—Eisenberg,
Ross— Hamilton.
Hér er spil frá úrslitaleiknum.
Allir utan hættu vestur gefur.
4 A-D-10-4-3
V K-10-8-5
♦ D-7
* K-4
▲ 8-2 A K-9-7-6-5
f G-9-6 V 7-4-2
♦ 9-6-5-4 ♦ io-3
* A-G-10-6 4> 8-5-3
*G
TA-D-3
A-K-G-8-2
* D-9-7-2
I opna salnum gengu sagnir
þannig:
Vestur Norður Austur Suður
Soloway Rubin
p 1 S P 2 T
p 2 H P 2 G
p 3 G P 4 6
p 6 G Dobl Endir
Dobl austurs biður um spaða út
og vestur hlýddi með spaðaáttu.
Rubin varð að svina þvi enginn
annar möguleiki bauðst. Austur
drap á kónginn, en var nú i mikl-
um vanda staddur. Eflaust átti
félagi hans ás, en i hvaða lit?
Eftir nokkra umhugsun komst
hann að þeirri liklegu en röngu
niðurstöðu vegna sagna suðurs,
að sennilega ætti félagi hjartaás-
inn. Hann spilaði þvi hjarta og
Rubin hirti 12 slagi.
1 lokaða salnum skeði nákvæm-
lega það sama, nema austur var
ekki eins harður að dobla. Sveit
Rubins græddi þvi 6 impa á spil-
inu.
Pennavinir
I Englandi er 35 ára maður að
leita eftir pennavinum á Islandi,
einungis konum.
Hann skrifar á þessa leið: „Ég
er 35 ára gamall og ógiftur, vel
menntaður, og hef ferðast mikið.
Ég hef gott starf i Manchester.
Ahugamálin eru garðræktun,
kvikmyndir, sjónvarp saga, ljóð,
lestur góðra bóka, landafræði
ásamt fleiru. Heimilisfangið er:
Mr. Leonard Wells,
56 Blenheim Close,
Padgate,
WARRINGTON, WA2 OJL,
Cheshire,
England.
Viðkomustaðir
bókabilanna
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HÁALEITISH VERFI
Alftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT—HLÍÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahlíð 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
LAUGARAS
Verzl. við Norðurbrún — þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriöjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrísateigur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30-7.00.
TÚN
Hátún 10 — þriöjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
K.R.-heimiliö — fimmtud. kl.
7 00-9.00.
Skurjafjörður, Einarsnes —
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47 —
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.36-2.30.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn,Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
Minningarspjöld
Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar versl. Emma,
Skólavörðustíg 5, versl. Aldan,
öldugötu 29 og hjá prestkonun-
um.
Hér koma skrautleg lok frá
viðureign Lund — Nimzowitsch,
Osló 1921.
IHfilzlil
± a
± ± ± &
± ± Ai ±
± ±
1..
2. axb4
3. gxh4
4. fxg3
5. bxc3
b4!
Hxh4!
g3
c3+
a3
og svartur fær sér drottningu.
Æfingatimar
Blakdeildar Vikings
Vöröuskóli (Gagnfræðaskóli
Austurbæjar)
Þriðjudaga:
Kl. 18.30 Old boys,
kl. 19.20 frúarblak,
kl. 20.10 meistaraflokkur kvenna,
kl. 21.30 meistaraflokkur karla.
Fimmtudaga:
Kl. 18.30 Old boys,
kl. 19.20 frúarblak
kl. 20.10 m.fl. kvenna,
kl. 21.30 m.fl. karla.
Réttarholtsskóli
Miðvikudaga:
kl. 21.10 2. fl. karla (drengir),
kl. 21.50 m.fl. karla.
Laugardaga:
Kl. 16.20 m.fl. karla.
n □AG | D KVÖLD D
1 dag er fimmtudagur 6.
nóvember, Leonardusmessa, 310.
dagur ársins. Ardegisflæði er kl.
07.54 og siðdegisflæði er kl, 20.16.
Slysavarðstofan: sími 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarsla
upplýsingar i lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lyfjabúðir opnar á helgidögum
og á kvöldin frá og með 31. okt.
— 6. nóv. Háaleitis Apótek,
Vesturbæjar Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögurn. Einnig nætur-
vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9
að morgnivirkadaga.enkl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema iaugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokað.
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn ana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allán sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir I veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Filadelfia:
Vakningavikan er hafin. Sam-
komur alla vikuna kl. 17 og kl.
30. Filadelfia.
GUÐSORÐ DAGSINS:
Og þér munuð með fögnuði
vatn ausa úr lindum hjálp-
ræðisins. Jesaja 12,3.
Haí'nfiröingar — JC
Junior Chamber i Hafnarfirði
minnir á fundinn i kvöld i Iðnað-
armannahúsinu kl. 20.30. Gestur
fundarins er Einar Agústsson, ut-
anrikisráðherra, sem ræðir um
utanrikismál og fleira og svarar
fyrirspurnum. Fundurinn er öll
um opinn og eru félagsmenn sér-
staklega hvattir til að taka með
sér gesti.
JCH
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra heldur fund
að Háaleitisbraut 13, fimmtu-
daginn 6. nóv. kl. 20.30. Basarinn
verður 9. nóv. næstkomandi, og
eru þeir sem ætla að gefa muni
vinsamlegast beðnir að koma
þeim á Háaleitisbraut 13, á
fimm tudagsk völdið.
Austfirðingafélagið i Reykjavik
heldur Austfirðingamót i Súlnasal
Hótel Sögu næstkomandi föstudag
7. nóv. kl. 18.30. Fjölbreytt dag-'
skrá. Veislustjóri verður Helgi
Seljan, alþingismaður og heiðurs-
gestir kvöldsins dr. Sigurður
Þórarinsson jarðfræðingur og
kona hans frú Inga V. Þórarins-
son. Aðgöngumiðar afhentir i
anddyri Hótel Sögu, miðvikudag-
inn 5. nóv. og fimmtudaginn 6.
nóv. frá kl. 17-19. Borð tekin frá
”rn leið.
Hvitabandskonur halda sinn ár-
lega basar sunnudaginn 9.
nóvember. Munum verður veitt
móttaka laugardaginn 8. nóv. kl.
15-18.
Fimmtudaginn 6. nóvember kl.
18 verður opnuð sýning i
MlR-salnum að Laugavegi 178.
Sýningin er af eftirprentunum
sovéskra veggspjalda frá
styrjaldarárunum 1941-1945 og
veggspjöldum, sem gefin voru út i
Sovétrikjunum á þessu ári tii
kynningar á sovéskum kvik-
myndum um styrjöldina og at-
burði er þá gepðust. Sýningin
verður opin fimmtudag kl. 18-20,
laugardag kl. 16-18 og sunnudag-
inn kl. 14-16. Eftir það á skrif-
stofutima á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 17.30-19.30.
Ollum er heimill aðgangur.
— Og ég sem er að splæsa nýju
og finu iakki, þá er þin eina at-
hugasemd hvort ég hafi verið að
vesenast I bilnum?