Vísir - 06.11.1975, Side 22
22
VÍSIR. Fimmtudagur 6. nóvember'T975.
TIL SÖLU
Barnarúm sem nýtt
og burðarrúm til sölu. Uppl. i
sima 35316 eftir kl. 5.
Til sölu notuö
gólfteppi tvenns konar mynstur
34 ferm og 9 ferm. Uppl. i sima
15533 milli kf. 6 og 8.
Nýlegur 3 1/2-4 ferm.
miðstoðvarketill með öllu tilheyr-
andi til sölu. Uppl. i sima 43739.
Fender Stratocaster
til sölu á kr. 70 þús. ásamt 50
vatta Marshall-gitarmagnara og
100 valta gitarboxi á kr. 70 þús. A
sama stað er til sölu svört kápa
með pelssniði, númer 48-50, verð
kr. 10.000. Uppl. i sima 25883 eftir
kl. 4 i dag og næstu kvöld.
Til sölu sem nýr
Sansui Au-101 magnari. Uppl. i
sima 36703.
Til sölu hárþurrkur á vegg,
Wella rúlluborð, raðhúsgögn og
sófaborð. Allt mjög vel með far-
ið. Uppl. i sima 75210, eftir kl. 7
e.h.
Litið notuð Pioner-sterio
hljómtæki til sölu. Plötuspilari,
útvarpsmagnari SX-525, og 2x36
W hátalarar. Uppl. i sima 86232
eftir kl. 18.00.
Skiði (1,85) bindingar
og skór (nr. 42) til sölu. Uppl. i
sima 38476.
Creda þurrkari 2 1/2 kg.,
nýr til sölu kr. 50 þús. Uppl. i
sima 10438 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu lftið
notaðir skautar, hvitir nr. 32 kr. 3
þús, hvitir nr. 36 kr. 4 þús og
svartir nr. 38 kr. 4 þús. Uppl. i
sima 71162.
Gömul stigin
saumavél (Antik) til sölu ódýrt.
Uppl. i sima 44045.
Axminster teppi,
ca. 54 ferm. mosagrænt til sölu i
heilu lagi eða eftir þörfum. Uppl. I
sima 35955 milli kl. 2 og 7 aðeins I
dag.
Til sölu Camera.
Miranda Sensomat RE 35 mm.
Single Lens Reflex, 50 mm, 135
mm, 200 mm. automatic Lenses 2
x Pele Extender, Sky filter,
Polarizing filter, 3 close-up filt-
ers. Camera Cace, Photo-flood
clanpes & Bulde. Simi 52984.
Til sölu hálft
golfsett (Spalding) og eldri gerð
af hjónarúmi. Uppl. isima 92-1120
virka daga til kl.,3 talið við Pétur.
Sem ný 4 negld
snjódekk, 590x15, verð kr. 25 þús.
Uppl. i sima 81893 frá kl. 3-6.
Lítil sambyggð trésmiöavél
með hjólsög og hefli til sölu. Uppl.
i sima 81540.
Til söiu
2 notuð Micheline nagladekk
135x15. Hentug fyrir Citroen Ami.
Uppl. i sima 72275.
Tvær Pentax SV
Bodies myndavélar ásamt
þremur linsum til sölu. Uppl. i
sima 20439 eftir kl. 9 e.h.
Snjódekk.
Til sölu 4 ónotuð snjódekk, stærð
700x15, einnig litið notuð Bridge-
stone snjódekk, stærð 775x14.
Hagstætt verð. Uppl. i sima
16090.
Saumavéiar
til sölu Elna Lodus og Veritas
saumavélar. Uppl. i sima 71363.
Til sölu ódýr fatnaður
siðir kjólar, pils, blússur, pels-
kápa, drengjabuxur, skyrtur o. fl.
Einnig nýjar danskar bækur og
alls konar smádót. Uppl. I sima
42524.
ÓSKAST KEYPT
Florusent lampar
óskast með einni peru hver. Uppl.
i sima 41707 eða 35920.
Óska eftir að kaupa
rafmagnsþvottapott. Uppl. i sima
21028 eftir kl. 8 á kvöldin.
Vil kaupa
notuð gólfteppi. Simi 92-1545.
Limingapressa.
Óska eftirað kaupa góða liminga-
pressu. Simi 12644 og 83214.
Gtstillingagínur.
Óska eftir að kaupa útstillinga-
ginur, herra, dömu og unglinga.
Uppl. i sima 26690.
VERZLUN
Nestistöskur,
iþróttatöskur, hliðartöskur, fót-
boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó
ræningjadúkka, brúðukerrur,
brúðuvagnar, Brio-brúöuhús, ljós
i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken,
hjólbörur, þrihjól með færanlegu
sæti, stignir traktorar, bilabraut-
ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy
húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt,
nýir svissneskir raðkubbar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólá-
vörðustig 10, simi 14806.
Skermar og iampar
I miklu úrvali, vandaðar gjafa-
vörur. Allar rafmagnsvörur.
Lampar teknir til breytinga
Raftækjaverslun H. G. Guðjóns-
:Sonar, Suðurveri. Simi 37637.
Frá Ilofi.
Feiknaúrvalaf garni, tiskulitir og
gerðir. Tekið upp daglega. Hof
Þingholtsstræti 1.
Ódýru Ferguson
sjónvarpstækin fáanleg, öll vara-
hluta- og viðgerðarþjónusta hjá
umboðsmanni, Orri Hjaltason,
Hagamel 8. Simi 16139.
8 mm Sýningarvélaíeigan.
Polariod ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu. Einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
Körfur.
Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og
barnakörfurnar, á óbreyttu verði
þennan mánuð. Heildsöluverð.
Sendum i póstkröfu. Körfugerð,
Hamrahlið 17, simi 82250.
FATNAÐUR
Höfum Tengið
falleg pilsefni. Seljum efni, snið-
um eða saumum, ef þess er ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verð, fljót
afgreiðsla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
Ilalló — Halló.
Peysur I úrváli á börn og full-
oröna. Peysugerðin Skjólbraut 6,
Kópavogi. Simi 43940.
HJÓL-VAGNAR
Silver Cross barnavagn
til sölu. Dökkblár, vel með farinn.
Verð kr. 15.000.- Uppl. i sima
86232 eftir kl. 18.00.
Tökum vélhjól i
umboðssölu. 1 stk. Suzuki 50, árg.
’75, Honda 50 árg. ’74, ný Batavus
hjól. Til sýnis og sölu i sýningar-
sal okkar að Laugavegi 168,
Brautarholtsmegin. Bilasport hf.
HEIMILISTÆKI
tsskápur til sölu
Tricity Trump, 140 litra, litið
notaður. Uppl. I sima 66532 eftir
kl. 7.
Sem ný Candy
þvottavel til sölu. Uppl. i sima
30614 eftir kl. 7.
Gömul BTH
þvottavél til sölu. Uppl. i sima
12106 eftir kl. 7.
Til sölu
Rafha eldavélasett. Simi 38722.
HÚSGÖGN
Skrifborð
til sölu, verð 15 þús. Uppl. i sima
25368 eftir kl. 6 e.h.
Sófasett til sölu,
Rotor 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi
og stóll — sem nýtt. Uppl. i sima
10087 eftir kl. 5 á daginn.
Danskur svéfnsófi
2ja manna til sölu. Uppl. i sima
51625 eftir kl. 8.
4ra sæta sófi
og 2 stólar mjög vel utlitandi til
sölu, einnig svefnherbergishús-
gögn ásamt rúmteppi, og snyrti-
borði méð speglum, skenkur og
sófaborð. Simi 11386 i dag og
næstu daga. Þverholt 11.
Svcfnhúsgögn
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800.- Sendum i póstkröfu um
allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
-um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-1.'K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
Vandaðir, ódýrir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
öldugötu 33. Simi 19407.
BÍLAVIÐSKIPTI
Volvo ’72 til sölu,
ekinn 55 þús. km. Uppl. I sima
42523.
Til sölu Buick Skylak
árg. 1968, 8 cyl, 350 cub., sjálf-
skiptur, power stýri og power
bremsur. Billinn er með
skemmdu húddi og grilli en að
öðru leyti i góðu lagi. Skoðaður
’75. Skipti koma til greina.Uppl. I
sima 53318.
Mercedes Benz dísil til sölu.
Uppl. á Hólmgarði 14, simi 34355
eftir kl. 4 á daginn.
Til sölu er nýr
öxull og sils og fleira i Taunus 20
M árg. ’70. Uppl. i sima 23483 milli
kl. 8 og 10 e.h.
Saab árg. ’64
til sölu I núverandi ástandi, selst
ódýrt. Uppl. i sima 66664 fimmtu-
dag og föstudag.
Sendiferðabill til sölu,
Ford Transit i góðu lagi.
Uppl. i sima 66127 og 66235.
Vil kaupa
góðan Willys á ca. 300-500 þús.
Staðgreiðsla. Uppl. i siiria 34289.
Til sölu
Cortina ’65, skoðuð ’75, góð
vetrardekk, litil útborgun. Simi
14238 Og 41968
Chevrolet station
árg. '64 til sölu. Uppl. i síma 73010
eftir kl. 20.
Til sölu Buick Skylak
árg. 1968, 8 cyl 350 cub., sjálf-
skiptur, power stýri og power
bremsur. Billinn er með
skemmdu hússi og grilli, en að
öðru leyti i góðu lagi. Skoðaður
’75. Skipti koma til greina. Uppl. i
sima 53318.
Vil selja Daf bil
árg. ’65, gangfæran ásamt miklu
af varastykkjum, ennfremur er
til sölu á sama stað þvottavél,
ekki sjálfvirk, en með rafmagns-
vindu, hvort tveggja selst mjög
ódýrt. Uppl. i sima 71696.
Bflapartasalan
Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar
gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9-
6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
HÚSNÆÐI í BOÐI
3ja herbergja
ibúð til leigu I gamla bænum.
Uppl. i sima 34276 eftir kl. 8.
Gott herbergi i
Vesturbænum. Eldri kona vill
leigja gott herbergi inni i ibúð
með skápum. Aðgangur að eld-
húsi og baði. Aðeins kemur til
greina miðaldra eða eldri reglu-
söm kona. Uppl. i sima 21428 eftir
kl. 17.
Ytri-Njarðvik.
Einstaklingsibúð til leigu i
Ytri-Njarðvik. Simi 18745.
Til leigu herbergi
i Fossvogi. Uppl. i sima 30663.
tbúð til leigu.
6 herbergja ibúð til leigu i
Neðra-Breiðholti. Uppl. i sima
16423. A sama stað óskast 3ja her-
bergja Ibúð til leigu.
Til Ieigu
litið verslunarpláss ásamt bak-
herbergi i Austurbænum. Simi
15516.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
ibúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
■það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingarum húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
12 til 4 og i sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óska eftir
l-2ja herbergja ibúð nú þegar,
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
i sima 73394 eftir kl. 18.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir herbergi nú þegar,
helst með eldunaraðstöðu. Uppl. i
sima 23096.
Fámenn fjöiskylda
óskar eftir leiguibúð strax.
Einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. I sima 81801 i kvöld.
Norðlenskar stúlkur
óska að taka ibúð á leigu. Veita
fúslega húshjálp. Verðum við i
sima 34962 til kl. 6.
Ungur maður
utan af landi óskar eftir herbergi
með hreinlætisaðstöðu, helst
aðgang að eldhúsi. Uppl. i sima
28384.
Eldri kona
óskar eftir herbergi og aðgang að
eldhúsi fyrir 1. des. eða fyrr, ekki
i kjallara, helst i Hliðunum eða
Norðurmýri. Uppl. i sima 86789.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð
strax, i 6 mánuði, má vera
gamalt og þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 74403 eftir kl. 4.
Einhleypan mann
vantar litið herbergi, helst i
miðbæ eða Vesturbæ. Uppl. i
sima 42088 eftir kl. 18 næstu daga.
tbúð óskast.
3ja herbergja ibúð óskast á leigu.
Uppl. i sima 16423.
Ungur maður
óskar eftir herbergi. Uppl. i sima
20367.
l-2ja herbergja Ibúð
óskast til leigu nú þegar. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppl. i
sima 22361.
2 ungar stúlkur
utan að landi óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð. Uppl. i sima 16092
milli kl. 18 og 22.
íbúðaeigendur.
Óskum eftir 4-5 herbergja ibúð
strax. Uppl. i sima 35175 milli kl.
18 og 20.
Húsnæði úti á iandi.
Sá sem hefur áhuga á að skipta á
3ja-4ra herbergja ibúð i nágrenni
Reykjavikur og á 110 ferm.'
einbýlishúsi á Akureyri, vinsam-
legast sendi tilboð til augld. Visis
merkt ,,KVS 3270” fyrir mánu-
dagskvöld.
Tvær ungar
og reglusamar stúlkur óska eftir
2ja herbergja ibúð sem fyrst,
helst án fyrirframgreiðslu. Uppl.
i sima 40265 milli kl. 7 og 8 næstu
kvöld.
Óskum eftir
3ja-5herbergja Ibúð strax. Skilvis
greiðsla. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 20645 eftir kl. 6.
ATVINNA í BOC
Vanar saumakonur
óskast. Uppl. i sima 37696.
ATVINNA ÓSKAST
Ilöfum upphitað
vinnupláss i miðborginni. Leitum
eftir inniverkefnum svo sem:
einingar-samsetningum I tré eða
málmsmfði. Margt fleira kemur
til greina. Tilboð sendist Visi
merkt „Aukavinna 3296”.
Vanur afgreiðslu- og
lagermaður óskar eftir vinnu
hálfan daginn strax. Uppl. i sima
14312.
25 ára kona með
verslunarskólapróf óskar eftir at-
vinnu i 3 mánuði. Getur hafið
störf strax. Er vön alhliða skrif-
stofustörfum. Uppl. i sima 10241
og 43311 milli kl. 1 og 5.
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu, hefur bilpróf.
Getur byrjað strax. Uppl. i sima
36853.
16 ára piltur óskar
eftir vinnu, helst i verksmiðju.
Uppl. I sima 21425.
Stúlka sem verður
16 ára i desember óskar eftir
vinnu strax. Uppl. I sima 21425.
Fullorðin kona
vill gjarnan taka að sér að sitja
hjá börnum, einstök kvöld i viku
eða eftir samkomulagi, eins getur
komið til greina einhvers konar
heimilisaðstoð. Uppl. I sima 20031
eftir kl. 5 daglega.
Atvinna og húsnæði óskast.
úti á landi strax, allt kemur til
greina, er vanur vélaviðgerðum.
Uppl. i sima 99-1552 Selfossi.
. l
Vakta vinnumaður
óskar eftir aukavinnu. Uppl. i
sima 43325.
SAFNARINN
Jólamerki
8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur i 10 ára
jólamerkjaseriu Kiwanis-
klúbbsins Heklu eru komin út.
Með öllum islensku jólasveinun-
um. Teikning Halldór Pétursson
listmálari. Athugið umslög með
„North Pole” stimpli og eldri ár-
ganga. Safnið þessari skemmti-
legu seriu frá byrjun. Til sölu i
öllum frimerkjaverzlunum.
Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn-
um Heklu, pósth. 5025.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
veröi, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
OSRAM
BÍLA- ’
PERUR
Heildsölubirgðir
ávallt fyrirliggjandi
Jóh.Ólafsson&Co.,hf.
43, Sundaborg, sími 82644
OSRAM