Vísir - 12.11.1975, Side 15

Vísir - 12.11.1975, Side 15
VISIR Miðvikudagur 12. nóvember 1975. 15 I S^IJ lJÍ Bókagjöf frá Austur-Þýskalandi Sendiherra Austur-Þýskalands afhenti nýlega Háskóla íslands um 100 bækur sem fjalla um hin fjölbreytilegustu efni. Bækurnar voru á sýningu, á bókum Austur-Evrópuþjóðanna á Kjarvalsstöðumi haust. Ritin eru til sýnis i handbókasal Háskóla- safns og eru föl til heimaláns.. Fjárlagafrumvarpið mesta ósvífnin Fundur íslendingafélagsins i Arósum fordæmir stefnu rikis- stjórnarinnar i lánamálum stúd- enta. Mesta ósvifni telur félagið að finna i nýframlögðu fjárlaga- frumvarpi þar sem hótað er 50% skerðingu námslána. Álitur félagið þetta sýna aftur- haldsviðhorf rikisstjórnarinnar. Fundurinn fagnar stuðningi verkalýðshreyfingarinnar við baráttu námsmanna og hvetur námsmenn og launafólk til að standa saman. E.K.G. American field service tekur aftur til starfa Eftir nærri tveggja ára hlé hef- ur AFS international scholarships á Islandi tekið til starfa. Samtök- in voru um margra ára skeið um- svifamestu aðilar i nemenda- skiptum milli tslands og Banda- rikjanna. Nú eru i vetur tveir nemendur erlendis á vegum samtakanna i Belgiu og Frakklandi. Sl. sumar voru 6 bandariskir unglingar hér á landi. Nú er stefnt að þvi að gefa fleiri islenskum unglingum kost á árs- dvöl eða sumardvöl i Bandarikj- unum eða Evrópu. Nú stendur yfir umsóknartimi fyrir þá sem óska að verða skipti- nemar. Opnað nýtt útibú Búnaðarbankans A fundi forráöamanna spari- sjóðs Vestur-Skaftafellssýslu og Búnaðarbanka íslands var end- anlega gengið frá stofnun Búnað- arbankans i Vik i Mýrdal. Um leið hættir sparisjóðurinn starfsemi sinni. Sparisjóðurinn tók til starfa 1. jan. 1904 og hefur starfað óslitið siðan. Heildarinnlán i Sparisjóðn- um við sameininguna voru 186 milljónir króna. Starfsmenn bankans eru þrir auk útibússtjóra. Sigurðar 0. Nikulássonar og auk þess er einn starfsmaður við afgreiðsluna á Kirkjubæjarklaustri. Ekki flugmaður Ekki var rétt farið með starfstitil Bjarna Helgasonar hjá Landhelg- isgæsiunni i blaðinu i fyrradag. Hann var þar titlaður flugmaður. Bjarni er skipherra hjá gæslunni. Kerndunr M líf verndum yotlendt/ LANDVERND Skákóhugamenn Frímerkjasafnarar Númeruð umslög með teikningum eftir Halldór Pétursson og stimpli svæðamóts- ins i skák til sölu i söludeild svæðamótsins. Sendum i póstkröfu um iand allt. Ath. aðeins 1000 urnslög útgefin af hverri tegund. Pöntunum er veitt móttaka hjá Sam- vinnubankanuin. Bankastræti 7, Versl. Klausturhólum Lækjargötu 2 og hjá félög- imiim. Hve tengi biöa eftir fréttnnum? Mitu fá þær heim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flvtur fréttir dagsins í dag! - Fyrstur með fréttimar ( [ ] ■■ ■■ Nauðungaruppboð sein auglýst var í 31., :!4. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hliita i lijaltabakka 6, talinni eign Hilmars Karlssonar, fer Irain eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Revkjavik á eigninni sjálfri, l'östudag 14. nóvember 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á l’ósthússtræti 13. þingl. eign Karls Sæmundssen & C'o, fer frain eftir krölu Landsbanka islands á eigninni sjálfri. föstudag 14. nóv. 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ÞJÓDLEIKHÚSID Stóra sviðið: CARMEN i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR fimmtudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNH laugardag kl. 20. Litla sviðið: HAKARLÁSÓL i kvöld kl. 20.30. MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR' IKUyB FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30. SKJALPHAMRAR fimmtudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30. 7. sýn. Græn kort gilda. FJÖLSKYLPAN laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALPHAMRAR sunnudag. — Uppselt. SKJALPHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. 30. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Leikfélag Kópavogs Söngleikurinn Bör Börson sýning fimmtudag sýning laugardag kl. 3 sýning sunnudag kl. 8.30 Miðasala opin alla daga frá kl. 5-9. S.P.Y.S. Einstaklega skemmtileg bresk ádeilu og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna — breska háðið hitt- ir i mark i þessari mynd. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliot Gould islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 B I O Simi 32075 BARNSRÁNIÐ Ný spennandi >akamálamynd i litum og i inemascope með is- lenskum texía. Myndin er sér- staklega vei gerð enda leikstýrt af DON SIEGEL. Aðalhlutverk: MICHAEL CAINE JANETSUZMAN DONALD PLEASENCE JOHN VERNON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 7. morð í Kaupmannahöfn Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. 11. Lokaorustan um apaplánetuna Spennandi ný bandarisk litmynd. sem er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunniog er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Itoddv McMowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Synd kl. 5. 7 og 9. Imtnatiuelle Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar- svnd með metaösókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny. Marika Greén. Enskt tal. •SLENSKCR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ár N'afnskirteini. Sýnd kl. 4, 6. 8 og 10. Miðasalan opin frá ki. 2. Hækkað verð. AlJSTURBÆJARRÍfl ÍSI.ENSKUR TEXTI. Fykur yfir hæðir Wuthering Heights. Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð og leikin stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu ástarsögu eftir Emil Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Dalton. Endursýnd kl. 9. l klóm drekans Karate myndin fræga með Bruce I.ce. Bönnuð innan 16 ára. Endursynd ki 5 og 7. SÆJARBiP ~.... •’Sími 50184 Meistaraverk Chaplms SVIÐSLJÖS Hr.lanrii og skemmtileg. eúl al mesiu snilldarverkum meistara Chapiin og af flestum talin ein hans bezta kvikmynd. tslenzkur texti. hækkað verð. Sýnd kl. 10 ,, Blakula." Negrahrollvekja af nýjustu gerð. Aðalhlutverk: William Marshall og Don Mitch.ell. íslenskur texti. Bönnuð börnum iniian 16 ára. Svnd kl. 8 TÓNABÍÓ Sími 31182 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin. bresk á- takamikil kvikmynd. byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar S.H. I.awrence „Women in Love” Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed. Glenda Jackson, Jennie Linden. ÍSi.ENSKUR TEXTl Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Skotglaöar stúlkur Hörkuspennandi ný bandarisk litmvnd. GEÓRGIA HENPRY CHERIGAFFARO Bönnuð inpan 16 ára lslenskur texti Sýnri kl. 3, 5. 7. 9 og 11.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.