Vísir


Vísir - 12.11.1975, Qupperneq 16

Vísir - 12.11.1975, Qupperneq 16
16 Miðvikudagur 12. nóvember 1975. VISIB SIGGI SIXPEMSARI Sunnan stinn- ingskaldi, dálit- il rigning eða súld. Hlýtt á- fram. KI. 6 i morgun var hiti i Reykjavlk 7, á Galtarvita 4, Akureyri 10, Dalatanga 9, Höfn I Homa- firði 8, Stór- höfða 8, Þórsh. I Færeyjum 7, Osló 0, Kaup- m a nna h . 6, Stokkhóimi 7, Ha mborg 2, London 4, Paris 1, New York 10, Chicago 11, Winnepeg -f3. t Leikur Islands og ttaliu á Evrópumótinu i Torquay 1961 var sýndur á Bridge-Rama. Fyrri hálfleikur var mjög vel spilaður og endaði 18-18. 1 seinni hálfleik urðu hins vgar miklar sviptingar, sem enduðu með sigri itala. Hér er sýnishorn. Staðan var n-s á hættu og suöur gaf. jl 9-7-4 5 K-5-2 * 10-7-6-4 4 10-6-4 ▲ A-G-10-8-6-3 ♦ K-D-5-2 5 10 ¥ 8-4-3 ♦ A-2 ♦ 9-5 * K-G-8-2 * D-9-5-3 4 enginn A-D-G-9-7-6 K-D-G-8-3 4 A-7 1 opna salnum sátu n-s Stefán Guðjohnsen og Jóhann Jónsson en a-v Cremonsini og Mascheroni. Þar voru sagnir örlagarikar: Suður Vestur Norður Austur 2 L 2 S P 3 S 4 H 4 S P P 5 T P 5 H 5 S P P 6H P P D Endir. Það er augljóst, að ef norður segir sex tigla, sem hann á að gera, en ekki sex hjörtu, þá verð- ur vestur að finna laufútspilið. Is- land tapaði 200. I lokaða salnum sátu n-s Bragi og Bianchi, en a-v Eggert Benónýsson og Sveinn Ingvars- son. Hér var allt miklu rólegra: Suður Vestur Norður Austur 1H 2 S P 4 S 5 H P P P ítalia fékk 650 og græddi 14 EMPa. Æfingatimar Blakdeildar Vikings Vörðuskóli (Gagnfræöaskóli Austurbæjar) Þriðjudaga: Kl. 18.30 Old boys, kl. 19.20 frúarblak, kl. 20.10 meistaraflokkur kvenna, kl. 21.30 meistaraflokkur karla. Fimmtudaga: Kl. 18.30 Old boys, kl. 19.20 frúarblak kl. 20.10 m.fl. kvenna, kl. 21.30 m.fl. karla. Réttarholtsskóli Miðvikudaga: kl. 21.10 2. fl. karla (drengir), kl. 21.50 m.fl. karla. Laugardaga: Kl. 16.20 m.fl. karla. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. H AALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kL_3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Noröurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður, Einarsnes —- fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund miðvikudaginn 12. nóv. kl. 8.30 á Baldursgötu 9. Dröfn Farestveit verður með sýnikennslu i pizza-réttum. Munið basarinn sunnudaginn 16. nóv. að Hallveigarstöðum. Myndakvöld — Eyvakvöld verður iLindarbæ (niðri) miðvikudaginn 12/11, kl. 20.30. Jóhann Sigur- bergsson sýnir — Ferðafélag Is- lands. K.F.U.M. D. Fundur i kvöld kl. 20.30. Astráður Sigursteindórsson talar um efnið: Siðustu timar. Allir karlmenn velkomnir. „Pólska skákin ódauðlega” hefur þessi skák verið kölluö og hún stendur vel undir nafni. llvitt Glucksbcrg Svart: Najdorf Varsjá, 1935. X Jt HS? il 4 li i i i iö¥ ii i* i ii ö JL a S 1? 1. Kg2 Bgl!! 2. Rxgl Dh2+ 3. Kf3 E5 4. dxe5 Rdxe5+ 5. fxe5 Rxe5 + 6. Kf4 Rg6+ 7. Kf3 f 4! 8. exf4 Bg4+! 9. Kxg4 Re5+! 10. fxe5 h5 mát. U □AG | Q kvöld| n i dag er iniðvikudagur 12. nóvember, 316. dagur ársins. Ár- degisflóð er i ReykjavTk kl. 01.13 og er siðdegisflóö kl. 13.43. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17-18, sími 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Varsla i lyfjabúðum vikuna 7.-13. nóvember: Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. : GUÐSORÐ DAGSINS: : ■ ■ • Með hverju getur ungur J ■ maður haldið vegi sinum ■ ■ hreinum? Með þvi að gefa J ■ gaum aö orði þinu. ■ ■ Sálmur 119,9 ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur fund 13. nóv. kl. 8.30 I Slysavarnahúsinu á Grandargarði. Spilað verður bingó. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 12. nóv. kl. 20.30 i samkomusal Breiðholtsskóla. Fundarefni er sýnikennsla á smurbrauði og brauðtertum. Fjölmennið, nýir félagar velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður fimmtudaginn 13. nóv. i Félagsheimilinu, efrisal, kl. 8.30. Almenn fundarstörf. Bingó. Kon- ur fjölmennið. Kvennadeiid Flugbjörgunar- sveitarinnar. Munið afmælis- fundinn miðvikudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Kynntir verða ostaréttir, gerbakstur og fleira. Neskirkja: Samverustund með fermingabörnum komandi árs og foreldrum þeirra, ásamt öðru ungu fólki, verður i kirkjunni i kvöld kl. 20.30. Basar Húsmæðrafélags Reykja- vikur verður sunnudaginn 16. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Félagskonur eru vinsamlegast beönar aö koma munum i Félags- heimilið að Baldursgötu 9 dag- lega frá kl. 2-5 til laugardags. Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. Bahai-kynningarkvöld. Allir eru velkomnir á Bahai-kynningarkvöldið sem haldið er sérhvert fimmtudags- kvöldá Óðinsgötu 20. (Bókasafns- herberginu). Kynningin hefst kl. 8. Jörðin er eitt land og allt mannkynið ibúar þess. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaöra og fatlaðra heldur fund á Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Kvennasögusafn islands að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v. er opið eftir samkomulagi. Simi 12204. Þú skalt aldrei kaupa Fnobus filmur, — maöur sýnist miklu orennri á Aiax-filmum!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.