Vísir - 12.11.1975, Page 20

Vísir - 12.11.1975, Page 20
20 Miðvikudagur 12. nóvember 1975. VISIR Þú getur efalaust svaraB þvi betur en ég.sagöihún. Já, sag&i hann, þaft get ég, þvi þah var ég sem stóð fyrir handtöku fööur þins, Gemnonar og þinnar, vegna þess a& þú ert fegurri en drottningin og skaltu Hann getur aldrei Nei, lifað af isöldina og öll — maðurinn er svo eldgosin sem eru i sannarlega að vændum. deyja út.... Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. nóv. Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Þú gætir orðið nokkuð ruglaður hvað snertir persónuleg vanda- mál. Gefðu þér góðan tima og allt mun skýrast. Hindraðu að trúnaðarmál breiðist út. Nautiö 21. apríl—21. mai: Ættingjar eða vinir búa ef til vill yfir upplýsingum sem varða miklu um framtið þina. Notaðu þvinganir ef með þarf til að fá þær. Láttu fjármálin ekki valda þér of miklum áhyggjum. Tviburarnir 22. mal—21. júni: Þú getur gert hagkvæmt sam- komulag viðatkvæðamikla aöila i dag. Vertu þér úti um hluti og gögn sem gætu orðið til að bæta þekkingu þina. Vertu ákveðinn að koma þér áfram. Krabbinn 21. júnl—23. júlí: Reynslan kemur að góðum notum núna. Reyndu að draga þekkingu af orðnum hlutum og hagnýta þér gömul viðskiptasambönd. Láttu aðra ekki hafa of mikil áhrif. Nl Hæfileiki þinn til að gera þér grein fyrir aðalatriðum hvers máls kemur að góðum notum. Einhver biður um liðsinni þitt i mikilvægu máli. Ástarmálin standa með blóma, njóttu kvölds- ins út á við. Meyjan 24. ágúst— 23. sept.: Athugaðu öll atriði i sambandi við fjárfestingar, samningar geta haft mikil áhrif á framtið þina. Vertu ekki of einráður og taktu meira tillit til skoðanna annarra. Vogin 24. sept.—23. okt.: Varaðu þig á slægð og dylgjum fyrri hluta dags, þú gætir orðið fyrir miklum vonbrigðum með kunningja þinn. Þú hefur til- hneigingu til að kvarta yfir heils- unni. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Morguninn er tilvalinn til að fá sér hreyfingu og skoða næsta ná- grenni. Taktu börnin með þér þá skapast á milli ykkar nánari tengsl. Haltu sambandi við þá sem eru þér kærir. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des.: Það liggur einhver dulúð i loftinu, sem boðar gott. Hafðu samband við forledra þina og nánustu ætt- ingja. Það gætu orðið deilur um sameiginlega eign, sem væri hægt að leysa af lipurð. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Aðstæðurnar geta leitt þig á villi- götur eða hula rikir yfir starfi sem þú ert að taka við. Reyndu að fá betri upplýsingar og taktu allar ákvarðanir að vel athuguðu máli. Vatnsberinn 21. jan.—19. febr.: Dagurinn er heppilegur til að gera innkaup. Þú hefur gott vit á gæðum og verðlagi og gætir þvi gert góð kaup. Miðlaðu öðrum af hugarjafnvægi þinu og styddu vini þina. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Notaðu daginn til að setjast niður og ræða áhugamál þin við vini þina, nýr skilningur á málefninu og nýjar upplýsingar gleðja þig. Aðrir eru opnir bæði fyrir skoðun- um þinum og tillögum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.