Tíminn - 15.11.1966, Blaðsíða 13
HtHUflDAGUR 15. nóvember 1966
(ÞROTTIR
TÍMINN
13
Landsllðsæfingar látnar falla niður:
Er landsliöið þegar valið?
AK-ÍReyfcjavík. — Ettir upp-
Isáitguin, sem íþrottasíSa'n hef-
ur aflað sér, er ráSgiesrt aS fella
niður lartdsliðsæfingar í hand-
fcoaífiLeiík, en þess í stað nrun
landsEð, sem Sigurðux Jónsson
hfifiur nú þegar valið, eða mun
veSja aæsta daga, llátið leitoa æf
ingaleiki við félagsliðin. Mun
fyrsti aefingaleikur landsliðsins
verða gegn Víkingum í kvöld.
Eins og kiuttnugit er, voru
váldir 22 leikmenn til lands-
liðsæönga, og hafa tvær æf-
ingar til þessa verið baidnax.
Landsleikirnir við Vestur-Þjóð
verja verða háðir eftix u.þ.t>.
hálfan mánuð, og virðist rnjög
skynsamlegt að velja landslið
strax og gefa því þannig tæki-
færi til að ná saman í æf-
ingaleikju-m.
Óneitanlega verður gaman
að sjá hvemig landsliðið li-tur
út, en sjálfsagt er erfitt fyrir
Sigurð Jón-sson að finna það
bezt-a út, þar s-em hvorugt H-afn
arfjarðar-liðið er byrjað keppni
E-n sem sé, við bíð-utm eftir
því að fá liðið gefið upp.
KMtknattleikurinn á sunnudag:
Léttur dagur
hjá KR og ÍR
ÞÓIReykjavik. Isíðari hálfleik endurtók sama sag-
Reykjavfknrmótið í körfuknatt- an sig og lyktaði leiknum með
leik hélt áfram á sunnudagskvöld, yfirburðasigni KR 97—49, eða
og að þessu sinni í íþróttahöll- 48 stiga munur. KR-ingar eru
inni í LauSardal. Körfuknattleiks- greinilega í mjög góðri þjálfu-n
menn höfðu örvænt um að fá Lfyrir Bvrópukeppni-na og er senni-
nógn marga áhorfendur í höllina j legt, að þeir mu-nu koma ti-1 með
tii þess að standa undir hinni háu að sýna sína beztu hlið á móti
leigu en áð þessu sinni rættist ítölun-um, hversu mikið sem það
þó alveg úr, þar sem að áhorf-
endur voru milli 100 og 200, enda
þótt hvorugur leikjanna, sem
fram fór, hafi boðið upp á neina
spennu.
Er ekki h-ægt -að segja annáð
en þcssi skemmtiiega fþxótt taki
sig öðru vísi út í stórum sal og
er ólíkt skemmtilegTÍ í hinum
rtýju salarkynnum, bæði fyrir
áhoifendur og ledkmen-n. Fyrsti
leiíkur kvöldsins vax m-illi KR og
KFR í meistaraflo-kki karla. KFR-
íTTgar eru Reykjavi-kurmeistaxar og
bjug-gust menn jafnvel við, að þeir
myndu veita KR-ingum haxða
keppni, en sú varð þó etkki raun-
in, því KR-ing-ar kafsigldu þá þeg-
ar í byrjun, og var stað-an í hálf-
leik 55—31 KR í vil. Bæði Uð-
in léku svæðisvörn, en ER-ingar
tóku og pre-s-su þes-s í milli. Hraða-
upphlaup KR-inga voru og mjög
hættuleg og stóðu G-unnaT og
Kolbeinn fyrir flestum þeirra. í
nú annars dugir á móti svo sterku
■liði. Gunnar og Kolbeinn voru
beztu m-enn KR-inga að þessu
sinni og hafa ekk-i í lengri tima
verið betri. Stig-in skoruðu fyrir
KR: Kolbeinn 27, GU'nn-ar 22, Ein-
ar 20, G-uttoxmur 13, Kristinn 9,
Þorsteinn 4 og Ágúst 2.
Framhald á bls. 15.
SigurSur Dagsson reynir markskot, en Víkings-vörnin er þétt fyrir i þetta
Verður leikið
fram til jóla
- eða látið
staðar numið?
Alf — Reykjavík. — Aðeing
nokkrum mínútum fyrir leiks
lok var dæmd vítaspyrna á Val
í úrslitaleik haustsmóts 2. fl
í knattspyrnu, er fram fór á Mela.
vellinum á sunnudag. Og úr víta-
spymunni skoraði Halldór Bjöms
son örugglega fyrir KR eina mark
ið í leiknum. Sigur KR yfir Val
þýðir það, að nú eu KR, Valur
og Fram jöfn á nýjan leik og
verða að leika aftur innbyrðis
um haustmeistaratitilinn. Spurn
ingin er, hvort KR ætlar að láta
ijúka keppninni á þessu ári, en
það þýðir, að piltamir verða að
leika knattspymu fram að jólum,
eða hvort staðar verður numið og
keppninní lokið á næsta ári. Um
það tekur KR afstöðu á ráðsfundi
í dag.
Björn Vilmund-
arson form. FRÍ
Ánsþing Frjálsfþróttasam
bands fsl-ands var háð um
Ihélgitta. Ingli Þorsteinss-on
baðst undan endurkosningu
sem formaður sambandsins
og var Björn Vi-lmundarson
kjörinn foxmaður í hans
stað. Aðiir í stjórn eru: Örn
Eiðsson, Svavar Markússon,
Snæbjöm Jónsson, Ingvar
Hallsteinsson Siguxður
Heigason og Siguxður
Bjömsson.
skipti.
(Tímamynd Róbert)
Valsmen n voru
höndum Víkinga
- en taflið breyttist í siðari háifleik og Valur vann með 15:14.
eins og
í fyrri
börn í
hálfleik
Alf — Reykjavík. — Það leit
út fyrir, stórsigur Víkinga á
móti Val í Rvíkurmótinu í hand
knattleik á sunnudag. Hvað eftir
Fram heldur for-
ustu / Rvíkurmóti
Alf — Reykjavík. — Fram gekk | laugur skoruðu fyrstu 4 mörkin
ekki of vel með Ármann í Rvík-! í síðari hálfleik fyrir Fram á með-
urmótinu í handknattleik á sunnu an Ármann skoraði aðeins einu
dag, en vann þó með 17-12. Varn
arleikur Fram var mjög bágþorinn
og markvarzla slæm í fyrri liálf-
leik og var næsta auðvelt fjTÍr
Ármenninga að skora. í liálfleik
hafði Fram eitt mark yfir, 10-9.
í síðari hálfleik lagaði Frarn
vöxnina og gaf Árme-nningum lít-
inn tíma til að athafna sig í sókn
inni. Ingólfur, Guðjón og Gunn-
svíar mm
PORTÚGAL 2:1
Sænska landsliðið í knattspyrnu
kom á óvart með því að sigra
Portúgal — liðið í þriðja sæti
á HM með 2-1 í Lissabon. f hálf
Ieik stóð 1-1.
sinni. Þetta forskot nægði og á
síðustu mínútunum breikkaði bil
ið aðeins meira.
Þótt allar líkur séu á, að Fram
sigri í mótinu, var leikur liðs-
ins á sunnudag, ekki sannfærandi.
Það er allt of breitt bilið á m-illi
„stóru stjarnanna" og ungu pilt
anna, sem komið hafa inn í liðið
undanfarið, en þeir eru á köfluon
eins og hreinir viðvaningar. He-ild
armyndin er því ekki áferðarfal
leg. Kanns-ki er vörnin stærsti
gallinn við liðið, alla vega verður
Fra-m að laga þá hlið. Mörkin
Guðjón 6, Ingólfur og Gunnlaugur
5 hvor og Gylfi 1.
Hreinn. Halldórsson var beztur
hjá Ármanni og skoraði 6 mörk
Hreinn minnir á Hörð Kristins
son í mörgu og virðist líklegur
arftaki hans. Grímur skoraði 3
mörk, Olfert, Lúðvík og Árni 1
hver.
annað stonnuðu liinir vígalegu
Víkingar fram völlinn og gátu fyr
irhafnarlítið skorað fram lijá
Valsmönnum, sem voru eins og
börn í höndum þeirra. Þegar 15
mínútur voru liðnar var munurinn
8 mörk, 10-2. Það voru einkum
risarnir hjá Víkingi, Jón Magnús-
son og Einar Magnússon, scnj
hrelldu Valsmenn. Engum liinna
5—600 áhorfenda í Laugardaís-
höllinni datt í hug, að Valsmenn
ættu eftir að jafna stöðuna og
vinna, jafnvel þótt bilið minnk-
aði örlítið fyrir lilé, en þá var
staðan 12-7.
E-n sú varð raunin á. Bergur
Guðnason, fyrirliði Vals, kom
til blaðamanns Tímans áður en
1-iðin geng-u til lið-s í síðari hálf
leik og var ka-mpaká-tur, þrátt
fyrir dökkt útlit og sagði með sann
færandi röddu, að Valur myndi
vinna leikinn. „Við höfum fund
ið sv-ar við taktik þeirra.“
Þetta reyndist liverju orði sann
ara. Það var gjörbreytt Vals-lið,
sem birtist á vellinum o-g hin
tiltölulega einfalda sókn Víkinga
var brotin á ba-k aftur. Jón M.
og Einar, sem fengið höfðu að
athafna sig í næði i fyrri hálf-
leik, voru truflaðir svo, að þeir
sáust vart. Og á sama tíma byrj-
uðu Valsmenn að saxa á forskotið.
Efti-r 12 mínútur munaði aðeins
einu marki 12:11, en þá tókst
Gunnari að skora 13. mark Ví-k
ings. Bergur skoraði 12. mark
Vals, en Tón M. svaraði fyrir
Ví-king, 14:12. Þetta var síðasta
maxk Víkings í leiknum — að-
Björn Kristjánsson dæmdi vel. eins 2 mörk í síðari hálfleik! —
og eftirleikurinn vax Vals. H«x-
mann skoxaði 12:14 ú-r vftakasti,
þegar 5 minútur voru ef-tir og
jafnaði 14:14, þegax 3 mín. voru
eftir. Spennan hafði náð hámarki,
og allt ætlaði um koll að keyra,
þegar Hermann skoraði 15:14 úr
vítakasti skömmu fyrir leiikslo-k.
Víkingar reyndu allt til að jafna,
en tó-ks t ekki.
V-als-liðið sýndi ágætan leik
í síðari hálf-leik, en í fyrri hálf-
leik var vörn liðsins í molu-m. Ann
ars finnst mér Va-ls-liðið e-kki ná
nógu vel sáman ennþá og vera of
einstaklingskennt, ef svo má að
orði komast. En kanns-ki eru Vals-
menn að spara sig fyrir íslands-
mótið?. Mörkin fyrir Val skoruðu:
Bergur 7, Hermann 6, Ágúst og
Jón 1 hvor.
Það verður ekki annað sagt en
Víkingar hafi farið illa að ráði
sínu í þessum leik. Nú kom enn
betur í Ijós, að liðið skortir fjöl-
breytni í sóknarleik. Það tók
Vals-menn 2C minútur að finna út
leikaðferð þeirra og svar við
henni-. Ilefðu Vikingar haft fleiri
Staðan i mfl. j
inu i handknattleik
L U J
Rvíkurmót-
er /nú þessi:
M St.
leikaðferðir á takteinum, hefðu
þeir eflaust sloppið betur. Eiitt er
ljós-t. Mikið býr j Víkings-liðinu
og það aetti að ve-ra skemmtil-egt
verkefni fyrir hvaða þjálfara sem
ex að smíða úx efniviðnum. Mörk-
in: Jón 7, Einar 3, Ól-afur 2, Þór-
arinn og Gunnar 1 hvor.
Óli &lsen dæmdl erfiðan leik
ve-1. Er gxeinilegt, að við erurn
að ei-gnast góðan handknattleiks-
dómara þar sem nann ex.
Þróttur nú
eina liðið
án stiga
Alf — Reykjavík, KR sýndi
ágætan leik á móti Þrótti í Rvíkur
mótinu í handknattleik á sunnu
dag og sigraði með 12-8. Það vakti
sérstaka athygli við leik KR að
þessu sinni, að unSu mennirnir
í Iiðinu skoruðu flestöll mörkin,
en Karl Jóhannsson komst ekki
á blað! Öðrum þræði Jék Karl þó
ungu mennina upp.
Lið Þróttar var sundurlau-st og
náði illa sarnan í fyrxi hálflei,k
en í hléi hafði KR sex mörk yfi^
8:2. Þróttur er nú eina liðið án
stiga.
Fram 4 4 0 0 75-43 8 Mörk KR: Hilmar 4, Halldór og
Valur 4 3 0 1 58-52 6 Sigmu-ndur 3 hvor og Guðlaugur
KR 3 2 0 1 44-41 4 2. í f.h. lék ungur piltur Emil
Ármann 3 1 1 1 37:39 3 Karlsson, : markinu o-g virðist
ÍR 3 1 0 2 45:55 2 hér gott efni á ferð. Mörk Þrótt
Víkingur 3 0 1 2 35-42 1 ar: Haukur 5, Birgir 2 og Þórður
Þróttur 4 0 0 4 37-59 0 1. Birgir Björnsson dæmdi vel.