Tíminn - 16.11.1966, Page 2
TÍMJlNN
MIÐVIKUDAGUR 16. nóvember 1966
F. v. Corliss (Saga Jónsdóttir), Janet Archer (Þórhalla Þorsíeinsdótt.
ir), Jimmy Earljart, (Egill Egilsson), Harry Archer Marinó Þorsteins-
son) ' ,, (Ljósmynd — ES)
Fyrsta frumsýning
L.A. á leikárinu
Leikfélag Afcureyrar frum- sýningunni í leifcslok. Leik-
sýndi á fimmtudaginn gaman- stjóri er Ragnhildur Stein-
leikinn „Koss í kaupbæti" eft- grímsdóttir en aðalleikendur:
ir Hugt Herbert. Leikrit þetta, Saga Jónsdóttir, Þórhalla Þor-
sem samið er upp úr steinsdóttir, Marinó Þorsteins-
útvarpsþætti og sögu um son og Sæmundur Guðvinssón,
Corliss Archer og fjallar. um öll s’kiiuðu þau hlutverkum sín
ævintýri hennar, er létt og um vel. 14 ára piltur, Ágúst
skemmtilegt, enda skemmtu Kvaran, vakti mikia athygli og
frumsýt#kgargestir sér hið setti mikinn svip á sýninguna
bezta pgv g-erðu góðan róm að með leik sinum.s-
Happdrætti Framsóknarflokksins
Á Þorláksmessu hinn 23. des
ember n.k. verður dregið um
glæsilega vinninga í happdrætti
sem Framsóknarflokkurinn
efnir til. Hafa miðar í happ-
drættinu þegar verið sendir til
umboðsmanna um allt land.
Hver miði kostar aðeins 50
krónur en verðmæti vinninga
er 585 þás. kr. Vinningarnir eru
eftirtaldar þrjár bifreiðar:
1. Scout 800 (Skáti)
2. Vauxhall Viva
3. Kadett KarAVan.
og eru allar af árgerð
1967.
Bifreiðarnar verða fyrst um
sinn til sýnis hjá Véladeild
SÍS. Ármúla 3, Reykjavik sem
hefur umboð fyrir þessar bif-
reiðategundir og veita upplýs-
ingar um þær öllum sem þess
óska. Nokkru áðyr en dregið
verður munu bifreiðarnar, ein
eða fleiri verða sýndar á ein-
hverjum góðum stað í miðborg
Reykj’avífcur, eins og nánar
verður auglýst og happdrætt-
ismiðar seldir þar. Aðal af-
greiðsla happdrættisins er að
Hringbraut 30, á horni Tjarn-
argötu og Hringbrautar, símar
'wmmmmmmmmmmatmmm*#:--
12942 og 16066 og geta þeir
sem vilja pantað miða í happ
drættinu, skrifað eða símað til
skrifstofunnar eða snúið sér til
næsta umboðsmanns. Þeir sem
fengið hafa miða senda heim
eru vinsamlega beðnir að gera
skil að Hringbraut 30 við fyrstu
hentugleika og auðvelda með
þvi innheimtustarfið. Takmark
ið er að allir útgefnir miðár
í happdrættinu seljist, er heit
ið á flokksmenn og annað fram
sóknarfólk að vinna rösklega
svo það megi takast.
Þungfært um flesta fjallvegi
KJ—-Reykjavík, þriðjuda. , skrifstofunni sagði, að búið hefði
• -verið að ryðja Holtavörðuheiði
'Pærð er nú farin. að þyngjast j um klukkan þrjú í dag. Ekki var
víðá um land ,og t.d. er leiðin ffá mikill snjór á heiðinni, en mikið
Reykjavík til Akureyrgr ekki fær dimmviðri og hríð, sem tafði ferð
nema stórum bílum og jéppum. végágerðarmanna með snjóplóg.
lllindhríð var á Holta- Þegar leið á daginn var þó farið
( vörðuheiði í dag, og sömu sögu að draga úr veðrinu. Sagðist Hjör
1 er að segja norðan úr Langadál (eifur vilja leggja á það áherzlu,
og af Vatnsskarði. að aðeins er fært stórum bílum og
Hjörleifur Ólafsson á Vegamálai jeppum. þar sem fljótt er að draga
Stal fullum kassa af spríttl
STOFNADIR 5 NÝIR KLÚBB-
AR „ÖRUGGUR AKSTUR”
Nýlega voru stofnaðir að tilhlut ritari Ari G .GUðmundsson trygg-
an Samvinnutrygginga 5 nýir (ingafulltrúi. í stjórn klúbbsins
kiúbbar, sem kenndir eru við Ör- voru kosnir;
uggan afcstur. Eru þessir klúbbar Formaður: Sverrir Markússon
há samtals orðnir 20 að tölu. Hin- dýralæknir, Blönduósfci, Ritari:
ir nýju klúbbar voru stofnaðir sem Kristinri Pálsson kennari s. st.
hér segir; (Meðstj: Hallgrimur Eðvarðsson
Á Hólmavík, fyrir Strandasýslu, bóndi, Helgavatni, Sveinsstaðahr.
niðvikudaginn 26. ofct. Fundar-; Varastjórn: Ólafur Sverrisson
,tjóri var Þorgeir Guðmundsson; kaupfélagsstjóri, Blönduósi, Sigur-
íaupfélagsstjóri, en fundarritari | geir Lárusson bQndi, Tindum,
lón E. Alfreðsson tryggingafull- Svfnavatnshrcppi, Baldur Magnús-
'rúi. í stjórn klúbbsins voru kosn- son oddviti, Hólabafcka, Sveins-
ir: ! staða’hr.
Formaður: Grímur Benediktsson Að Hótel Ilöfn í
hóndi, Kirkjubóli, Kirkjubólshr., fyrir Austur-Skaftafellssýslu, laug
•■itari: Hans Magnússon, sýsluskrif. ardaginn 5. nóv. sl. Fundarstjóri
í ruðninga og slóðir, þegar skaf-
renningur er eins og í dag. Á Snæ
fellsnesi var víða þungfært í morg
Framhald á bls. 15.
f
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
komin á spor hans, og hljóp hanri
í gær voru verkamenn hjá Skipa því áfram, en lögreglan fann hann
útgerðinni að hlaða vörum í stæðu síðan upp við Landakot. Þegar
og þar á meðal pafcka sem merkt- hann svo sagði til hvar hann hefði
ur var ÁTVR. Kom þá inn ungur skilið kassann eftir, kom í ljós
maður, drukkinn, og tók verka-
mennina tali, en kom um leið
auga á pakkann áðurnefnda. Tók
hann síðan kassann og bristi hann
og þegar hann fann að gutlaði í
honum tók maðurinn á rás með
pakkann, og austur af Hafnarbúð-
um, en hélt áfram upp á Mýrar
götu, þar sem hann skildi kass-
ann eftir. Var þá, komin styggð
að manninum því lögreglan var
Háskólafyrirlestur
ari, Hólmavík. Meðstj: Arngrím-
'r Ingimundarson, bóndi, Odda,
íaldrananeshr. Varastjórn: Guð-
nundur Jónsson bóndi .Gestsstöð
im, Kirkjubólshr., Guðlaugur
fraustason, verzlunarmaður,
[ólmavíik, Jónatan Aðalsteinsson
bóndi, Hlíð, Fellshreppi.
í Ásbyrgi, Miðfirði, fyrir Vest-
•'r-Húnavatnssýslu, fimmtudaginn
27. okt. Fundarstjóri var Gunnar
V. Sigurðsson, kaupfélagsstjóri,
>n fundarritari Ásvaldur Bjarna-
on, póstafgreiðslumaður. í stjórn
klúbbsins voru kosnir:
Fonmaður: Ásvaldur Bjárnason
" ós taf greið slum aðu r, Hvamm-
■ tanga, Ritari: Guðmundur Axel-
-on bóndi, Valdarási, Þorkelshóls-
ir. Meðstj: Eirí'kur Tryggvason
i óndi, Búrfelli, Ytri-Torfust. hr.
/arastjórn; Karl Guðmundsson,
Framhald á bls. 15.
Prófessor Beitzke flytur fyrri fyr
irlestur sinn í 1. kenslustofu Há
skólans í dag, miðvikudag, og
nefnist hann „Þróun þýzks sifja
Hornafirði, j réttar eftir setningu Bonn stjórn
arskrárinnar". Fyrirlesturinn hefst
kl. 17.30 og er öllum heimill að-
gangur.
ÞJÓNUSTUKONN-
UNIN ER HAFIN
en samdægurs er þeim sent blað-
ið í pósti ásamt nokkrum eldri
ritum, sem til eru. Þá hefur og
mikið verið hringt til samtakanna
Þjónustukönnun Neytendasam-
takanna er nú hafin, með því að
Neytendablaðið með tilheyrandi
eyðublöð á að vera komið i hend-
ur allra félagsmanna samtakanna.
Neytendasamtökunum er það
jafnmi’kið kappsmál og það er
neytendum mikið hagsmunamál,
að ^Jtönnunin takist sem riezt og
þátttakaþ verði sem mest. Með
því að fylla út eyðubláð ,könrijj.n. frá móttöku blaðsins.
að búið var að rífa hann upp,
og taka innihaldið sem var spritt
— Og- hafa drykkjusjúklingarnir
sem hanga niður við höfnina á
daginn því fengið þarna óvæntan
aukaskammt til drykkjar.
PRÓFASTS
HJÓN
KVÖDD
Síðastliðinn laugardag
var prófastshjónunum frú
Guðrúnu Þórarinsdóttur og
séra Sigurjóni Guðjónssyni
í Saurbæ haldið veglegt
kveðjusamsæti að félags
heimilinu Hlöðum á Hval-
fjarðarströnd. Stóðu Saur-
bæjar- og Leirársöfnuðir að
því. Var þar fjölmenni sam
ankomið til þess að votta
þeim hjónum þakklæti sitt
Framnald a ois. 15
af fólki, sem er að fylla út eyðu-1 konuna og sagði m.a.: „Elin-
blöðin, og í gær tóku fyrstu svör- horg Lárusdóttir. skáldkona, sem
in að berast. Fólk er' eindregið I v‘s heiðrum í dag með nærveru
hvatt til þess að senda svörin1 hið i okkar er Skagfirðingur að upp-
allra fyrsta. og er ætlazt til þess, r'ma. Þar sleit hún barnsskónum
að hver og einn srari innan viku 9= Þar mótaðist hún af umhverf-
. , r.,______ ..Y,.--n-- frá móttöku blaðsins. *nu a æskuarum. Þar var það sem
ericstæðisform. Ámesi, Lauga-1 arinnar og senda það Neýténda- Míkið hefur verið spurt um það, sunnanblærinn strauk henni um
"afcka, Ragnar Árnason veghef'ils-! sanitökunum leggja trienn' sirin. hvenær sé að vænta birtingar á vanga og har horfði hún til fjall-
stjóri, Hvammstanga, Teitur- Egg- ákérf (jl' baráttú,þ@írra -íý?jCÁth|tri .,’niðurstöðuir könnuriarinnar . Því anna.
•rtsson bóndi, Víðidalstungu; Þor- þjónustu og aufcnu örýggi f víð-'
relshólshr. j skiptum.
Á Blönduósi, fyrir Austur-Húna Svo virðist sem mikill áhugi sé
"atnssýslu, föstudaginn 28. Qkt. ríkjandi meða) almennings á mál-.
?undarstjóri var Jón S. Raldurs inu. Fjöldi manna hefur innrit-
fyrrv. kauþfélagsstjóri, en-fundári að sig í samtökín-'-::§íðustU dagá,-
Skagfirðingar gáfu
Elínborgu „Mælifeils-
hnjúk“ í afmælisgjöf
IGÞ-Reykjavífc, þriðjudag. sóma umfram aðra landsmenn. En
nú vilja vinir hennar í héraði
Siðastliðinn laugardag varð EI- votta henni virðin þökk _
mborg Lárusdottir, nthofundur þótt seint sé _ með þv- að færa
sjotiu og fimm ara. Fjolmcnnt var henni að gjöf d af Mælifells-
a heumli Elmborgar þennan dag hnjúfc “
og barst henni fjöldi gjafa. Meðal Björn lauk málj sinu á þess.
annars færðu Skagfirðingar henni um orðum.
málverk að gjöf. Málverk þetta ,)Eiinborg Lárusdóttir er j hópi
er »f Mælifellshnjuk, en myndina hinna útvöidu Qg gnæfir yfir slétt.
gerði Pall Sigurðsson frá Sauðar-} unnar siúð eins Qg Hnjúkurinn.
kroki, frændi skáldkonunnar.; skagfirðingar óska heni Qg fjöl.
Hann er nu við nám í Haskol- ■ skyldu hennar allra heilla á af-
, , • mælisdaginn. Við óskum þess að
Þnr Skagfirðingar komu hing- skagfirzkur sunnanblær strjúki
að til Reykjavíkur og aíhentu ! henni um vanga á elliárum
Elinborgu málverkið. Það voru
þeir bræðurnir Björn og Sigurð-
ur Egilssynir frá Sveinsstöðum
og Sigurður Eiriksson, , bóndi,
Borgarfelli, sem er systursonur
skáldkonunnar. Við þetta tæki-
færi ávarpaði Björn Egilsson skáld
er til að svara, að þátttafcan getur
orðið of lítil til þess, að. neinar
niðurstöður verði birtar. Það
ætt.i öllnm að vera augljóst að vrkisefni
þá um leið hve nauðsynlegt er, I Að pessu
15..
Skáldkonan man vel æskuár sín
og þykir vænt um Skagafjörð og
þangað hefur hún sótt mörg sín
Framhald á bls.
háfa Skagfirðingar
ekki sýnt frú Elinborgu. neinn
Elfnborg Lárusdóttir