Tíminn - 16.11.1966, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 16. nóvember 1966
TÍIViSNN
3
götum úti til að fagna hinum
aldna leiðtoga. Þrátt fyrir það
að flestir landar hans sem
gleddust honum innilega þá
var þar einn sem lét sér fátt
um finnast. en það var Levi
Eshkol núverandi foisrstisráð
herra. Estahol hefur átt í stöð
ugum deilum við Gurion frá
því sá fyrrnefndi tók við •-mb
ætti og lét ekki sjá sig í afmæl
isfagnaðinum. Gurion lét sér
samt fátt um finnast og lét
svo ummælt við blaðamenn, að
þennan mann þyrfti að setja
úr embaétti.
The Beatles mestu og vin-
sælustu átninaðargoð unglinga
í pop músik, sem sagan þekkir
(yfir 100 milljón plötur með
þeim hafa selzt) hafa haldið
sína síðustu hljómleika. Brian
Epstein gaf þessa yfirlýsinqu í
London í liðinni viku eftir að
hafa haldið fund með John,
Paul, George og Ringo. Sér-
hverjir hljómleikar, sem The
Beatles hafa haldið á síðasta
Bandarískur flugmaður, Die
ter Dengler að hafni af þýzk-
um uppruna, var í flugvél
einni, sem skotin var nið
ur yfir Noður-Vietnam í
febrúar sl. Var hann tekinn
höndum og færður í fangelsi
þar sem hann fékk víst ekki
allt of góða meðferð að eig-
in söng. Tókst honum að flýja
úr fangelsinu inn í frumskóg-
inn þar sem hann lifaði á rót
um í 23 daga, þangað til hon
um var bjargað af banda
rískr iþyrlu. Flugmaður-
urinn þarf ekki að óttast
orðuskort í framtiðinni, því að
hann var sæmdur fjórum heið
ursmerkum fyrir vikið.
Afmælisbarnið hafð óskað
þess, að engin hátíðahöld yrða
í tilefni dagsins. En landamir
voru ekki á því að láta áttraeð
isafmæli Ohiang Kai-Shek fara
fram hjá sér án nokkurrar við
hafnar, ekki einu sinni fyrir allt
te á Taiwan. Hinn aldni gener
áll og einræðisherra dvaldist
í úthverfi höfuðborgarinnar en
100.000 stúdentar, hermenn og
almennir borgarar létu það
ekki á sig fá, heldur söfnuð
ust saman á aðaltorgi borgar
innar og sungu hástöfum „Hann
á afmæli í dag.“ Síðan var
hleypt á loft heljarmiklum flug
eldum 80 m. löngum sem sást
alla leið til meginlandsins. A
meðan á þessu stóð mátti iesa
í dagblöðum landsins greinar
um það hversu langlífi Chiang
væri ekki aðeins blessun í>r
ir kínversku þjóðina, heidur
fyrir allar þjóðir heims, og hon
um var þakkað fyrir framsý-ii
sína, hugrekki og heiðar'.eika.
aðstoð túlks. Umræðuefnið ku
aðallega hafa verið ungt fólk
og bókmenntir.
Þegar ég var hér fyrir fimm
árum síðan, þá fannst mér það
líkast því að koma inn í hús,
þar sem á borðum væru helj
armiklar kræsingar, en geta þó
aðeins étið smákökubita. Núna
langar mig til þessa að klára
af borðinu. Þetta sagði rúss-
neska ljóðskáldið Evgeny Evt
ushenko þá e,r hann kom til
New York ásamt konu sinni
Galina. Hann mun ferðast um
Bandaríkin í sex vikur og iesa
úr verkum sínum. Hann lét þá
ósk í Ijósi að honum myndi
auðnast að heimsækja mörg
smáþorp, þvi að þar eru líkur
á að maður geti fundið sál-
þjóðarinnar." Hann vonast til
þess að geta safnað efni i nýja
ljóðabók á ferð sinni. Árið
1963 ráðgerði Evtushenko ferð
til Bandaríkjanna rétt eftir að
hann hafði gefið út nýjiistu
ljóðabók sína, en þá íékk
hann ekki ,fararleyfi stjórhar
valdanna. v,
★
Orðrómur hefur verið á
kreiki um það undanfarið að
Sammy Davis jr. og May Britt
muni .skiljp innan tíðar. Bæði
neita þau þessum ásökunum og
segja þær úr lausu lofti gripn
ar. Hjónaband þeirra var á sín
um tíma mjög umtalað. Bárust
þeim jafnvel hótunarbréf frá
ofstækismönnum sem voru
mjög mótfallnir giftingu þeirra,
þar sem þau eru af sitt hvoru
litarhætti.
ári hafa kostað þá penmga
Skattayfirvöldin hafa hirt al'l
an ágóða. En ákvörðun þessi
þýðir þó ekki, að hljómsveitin
hætti og sundrist. Þeir munu
stöðugt spila inn á grammifón
plötur og þeir munu einnig
lei'ka í kvikmyndum. Þannig
hafa The Beatles t.ekið sömu
ákvörðun og Elvis Preslev forð
um, en hann þénar árlega yfir
milljón dollara af plötum sín
um og kvikmyndum.
Sú ákvörðun The Beatles um
að hætta að spila saman sann
ar þann orðróm, að samstarfið
innan hljómsveitarinnar hafi
ekki verið sem allra bezt í
seinni tíð, enda hafa þeir spil
að saman í 6 ár og von er að
þeir hafi viljað prófa eitthvað
nýtt. Mál þetta hefur vakið
mikla ólgu í Bretlandi svo
ekki sé meira sagt og hefur
bréfum og símhringingum ekki
linnt á skrifstofu umboðsmanns
þeirra Brian Epstein, svo og
hafa blaðamenn frá mörgum
löndum flykkzt að.
Svo varð annar leiðtogi átt-
'næður fyrir skömmu. David
•3en Gurion fyrrverandi for-
sætisráðherra ísraeis. Þá er
hann ók í bíl sínum til sam-
komus^larins þar sem afmælis
veizlan var haldin voru um
50.000 manns samankomin á
Hér ræðast þeir við rússneska
ljóðskáldið Evtushenlco - og
Rohert Kennedy. Myndin ir
tekin á skrifstofu öldungardeild
arþingmannsins í New York, en
þeir sátu og töluðu saman í
þrjár stundir samfleytt, stund
um á ensku og stundum með
1
A VlÐAVANÖÍ
i Útúrsnúninaur
Þorsteinn Arnalds, fram-
kvæmdastjóri, itar í Morgun
blaðið i gær „Nokkur orð nm
togaraútgerð“, langa grein og
skilmerkPega. Beitir liann
stcrkum áróðri fyrir þvi að
hleypa togurunum inn í iand-
helgina. Á einum stað beitir
hann ósæmilegum litúrsnúu-
ingi, er hann ræðir um sam-
þykkt hreppsncfndar Flateyjar
hrepps á Breiðafirði uin þessi
mál. Samþykkt Flateyinga hljóð
aði svo:
„Hrcppsnefnd Flalevjar-
hrepps telur fráleitt, að nokkur
ívilnun til veiði verði veitt tog
urum innan núverandi fiskveiði
landhelgi- éinkum frá Snæfells
nesi að Horni“.
Um þessa ályktun segir Þor
steinn Arnalds meðal annars:
„Eins og í ályktuninni segir,
er sérstaklega mótmælt veiði
íslenzkra togara uudan Vest
fjörðum, frá SnæMIsncsi að
Horni, m.ö.o. hreppsnefndin iít
ur svo á, að litlu máli sklpti,
hvort togurum sé heimilt að
veiða innan núverandi land-
helgi fyrir islenzk skip fyrir
Suðurlandi eða Norðurlandi.“
Hér,er um ósæmilegan útúr-
snúning að ræða. Það felst á
engan hátt i ályktun i-Iatey-
inga, að þeim finnist „litlu
máli skipta“, hvort togarar
veiði í landhelgi annars staðar
fyri rlandi. Þeir segja liiklaust
að þeir „telji fráleitt, að nokk
ur ívilnun til veiði verði veitt
togurunum innan núv. fisk-
veiðilandhelgi". Það á við land
ið allt og er aðalefni tillögunn
ar. Hins vegar herða þeir enn
á, að því er varðar Vestfirði
og Breiðafjörð, og má það telj
ast eðlilegt með hliðsjón af því
að óvíða við landið eu svo ínilr
il bátamið utan landhelgislínu
sem við Vestfjrði.
Meginástæðan er ekki
fiskleysi
Þorsteinn segir cnn fremur
í grein sinni:
„Eg ætla ekki að halda því
fram, að útfærsla landhelginn
ar sé eina orsökin að vandamál
um togaranna í dag, enda
þyrftu fleiri breytingar að
koma til, ef rétta á við hag
togaranna. En hún er ein af
mikilvægustu orsökunum, og
það sem mcira er um
vert, hún er orsök, sem vanda
laust er að ráða bót á“.
í samandi við þetta er rétt
að minna á, að stækkun land
helginnar er alls enghi megin
orsök að vanda togaranna né
heldur fiskileysi á miðmn
þeirra. Vandamáliii. cni að lang
mestu leyti allt önnur og tví
þætt. Árið 19.65 óx aflamagn á
hvern úthaldsdag togaranna um
fullan sjötta hluta miðað við
árið 1964, en þó var afkorna
togaranna miklu lakari árið
1965 en ári? á undan. Þetta
sýnir aðeins, að það er dýrtiðar
og verðbólgustjórnarfarið í
landinu, sem mestum vanda
veldur togurunum sem mörg
um öðrum atvinnugreinum. Hin
meginorsök vandans cr sú, að
togararnir eru ekki iengur ný-
tízkuskip, og stjórnarvöbl hafa
alveg brugðizt skyldum sínum
um að vinna að endurnýjun
þeirra, byggingu skuttogara eða
skipa sem á annan hátt eru við
Íhæfi. Að hleypa gömlu togurun
Framhald á bls. 12