Tíminn - 16.11.1966, Side 8
TSMINN
MIÐVIKUDAGUR 16. nóvember 1966
Sjötugur:
Guðmundur dlafsson
Ytrafelli
Guðmundur Ólafsson, bóndi og
fyri-verandi hreppsnefndarodd-
viti i í'ellsstrandarhreppi i Dala
sýslu varð sjötugur 14. nóvemher.
Ilann er Dalamaður að ætt og upp
runa fæddur að Staikkabergi í
Klofningshreppi 14. nóv 1896,
en fóreldrar hans, þau Guðbjörg
Jóhannsdóttir og Ólafur Péturs
son. voru þá búendur þar, en fjöl
skvldan fluttist árið 1897 að
Stórutungu í Fellsstrandarhreppi
og tnía afkomendur Ólafs búið,
þar síðan. Guðmunndur Ólafsson
ó!st upp í hörðum skóla lífsins,
þar sem hann varð fyrst og
fremst að treysta á sjálfan sig.
Móður sína missti hann ellefu ára
gamall. og systkinahópurinn fjöl
mennur, svo að verkefni • föður-
ins vpru ærið mörg, þó að börn-
in legðu sitt fram eins og þrekið
leyfði. Guðmundur dró hvergi af
sér. Hann sinnti jöfnum hönd-
um vinnu í landbúnaði, svo sem
jarðabótum, auk venjulegra
starfa við heyskap og- hirðingu
á búfé, og sjómennsku á vetrar-
vertíðum. Hvergi lá hann á liði
sínu, heldur var boðinn og bú-
inn ti! hvers þess verks, sem vinna
þu rfti.
Guðmundui hóf sjálfstæðan bú
skap á hluta af jörðinni Stóru-
Tungu árið 1923, og bjó þar til
ársins 1936, er hann fluttist að
Ytrafelli á Fellsströnd og hefur
búið þar síðan,,og, nú síðari árin
í sjalfsábúð -tísöú.
Lífið bjó ekki þannig að Guð-
mundi á Ytrafeli í æsku, að hann
gæti aflað sér þekkingar, eða á
einn eða annan hátt búið sig und
ir þau verkefni sem biðu úrlausn
ar í lífinu. Þrátt fyrir það hefur
fallið í hlut Guðmund-
ar á Ytrafelli, að taka þátt í ílest
um félagsmálastörfum sveitar sinn
ar og jaftjvel sýslu á fjórða ára-
tug og hafa forystu um mörg
þeirra, m.a. var thann oddviti í
hreppsnefnd Fellsstrandarhrepps
í 35 ár, þar til hann baðst und-
an endurkosningu sl. vor, í skatta
nefnd Fellstrandarhrepps frá
1930 þar til hún var lögð niður
eftir '960, umboðsmaður Bruna
bótafélagis íslands frá 1934 og
síðan. í sýslunefnd Dalasýslu
frá 19'52, í stjórn Búnaðarfélags
Fellsstrandarhr. um skeið, og
gjaldkeri Bæktunarsambands V-
Dalasýslu.um 10 ár. Fleiri trún-
aðarstörfum hefur Guðmundur á
Ytrafelli gegnt fyrir sveit sína,
þó að bau verði, ekki talin hér.
Öllum þessum störfum hefur hann
sinnt af sérstakri samvizkusemi
og umhyggju fyrir velferð þeirra.
Eins og áður er fram tekið, átti
Guðmundur Ólafsson ekki kost á
þvj áð búa sig undir lífið með
skólagöngu, en góð greind, sterk-
ur vilji og óeigihgirni og það,
hvað óhræddur hann er við að
taka ákvarðanir ef hann telur
þær -éttar, hafa skapað honum,
traust samferðamannanna og
skilað þeim verkefnum vel áfram,
sem honum hafa verið falin.
Undir hans forystu sem odd-
vita var hafnargerð gerð í Hjalla
nesi til mikilla hagsbóta fyrir
Fellsstrandarhrepp. Einnig hafði
hann forystu um það sem odd-
viti. að Fellsstrandarhreppur gerð
ist aðili að bamaskólanum að
Laugum í Dalasýslu, þar sýndist
þó sitt hverjum, eins og oft vill
ve^ða í slíkum málum, þó að nú
vo'rði ekki um það deilt, að rétt
var stefnt,.
Sömuleiðis hefur hann unnið
að miklum dugnaði að þvi að koma
áfram vegamálum sveitar sinnar,
með fjárútvegun og fleiru.
Það eru nú hart nær þrjátíu
ár síðan leið okkar Guðmundar
á Ytrafelli lágu fyrst saman. Mér
eru þau fyrstu kynni okkar minn-
rfsstæð. Ég var þá að hefja búskap
I að Staðarfelli og Guðmundur vin
• ur minn hafði þá ekki frekar en
nú áhuga á þvj að Framsóknar-
flokksmönnum fjölgaði í þeirri
sveit. sem hann stjómaði. Guð
I mundur er og svo hreinlyndur,
að hann leynir sjaldan því, sem
inni fyrir býr. Enda þótt stjóm
málaskoðanir okkar Guðmundar
á Ytrafelli hafi ekki dregið okk
í ur saman í lífinu, þá tókst okk-
ur samstarfið vel þau átján ár,
er við vorum sveitungar, og það
' sem við unnum saman vegna sveit
arfélagsins. Leítfdu þessi kynni til
vinskaþar. er haldizf hefur síð-
an. Það er mikilsvert að kynnast
í lífinu mönnum jafnihreinlyndum
heiðarlegum og tryggum, sem
Guðmuhdi á Ytrafelli.
Ég vil enda þéssar línur með
því að færa Guðmundi þakkir
mínar og konu minnar fyrir sam-
starfið, vináttu og tryggð liðinna
ára, og óska honum til hamingju
| með sjötugsafmælið og framtíð-
I ina. ' ,
Halldór E. Sigurðsson.
(Vegna þrengsla í blaðinu í gær
varð þessi grein að þíða blrtingar-,
Ritstj.).
I HUÓMLEIKASAL
Sinfóníutónleikm
Á síðustu tónleikum Sinfón
íuhljómsveitarinnar voru það
Pólverjarnir Wladyslaw
Kedra, píanóleikari, og Bohdan
Wodiczko stjórnandi, sem báru
hita og þunga dagsins. Kedra.
er fjölhæfur listamaður, með
tæknilega yfirburði, skýra og
skorinorða túlkun, raunsær um
margt. — Mat hans á sinfónísku
tilbrigðunum eftir César Franck
var samt heldur dauflegt, og
vel fleytt frá það djúpa og inni
lega sem þessi rómantíski en
þó fíngerði höfundur á í svo
ríkum mæli. Glæsileg tækni
listamannsins, megnaði akki
að sannfæra hlustanda um
neitt nýtt í innri tjáningu. —
í samleik hljómsveitaj- og ein
leikara, voru það strengirnir,
sem áttu frumkvæðið, að því
sm þar var vel gjört. Vinstri
handar píanókonsertinn eftir
franska tónskáldið Rável ber
með sér mikla þekkingu á mögu
leikum hljómborðsins, enda
var hann kunnur scm mikil!
píanóleikari. Ravel tjáir sig
með sterkum „rythma" sveifl
um og hljómasamböndum, sem
líkjast innhverfu litaspili..
Wladyslaw Kedra lék þetta verk
með stórkostlegum yfirburðum,
en jafnframt lifandi og skemmti
legri túl’kun. Gera má ráð fyrir
að það séu ekki ýkja margir
pianóleikarar í dag, sem gera
þessu verki þau skil er Kedra
gerði.
Samspil einleikara og h'.'óm
sveitar var óvenju vel samræiiit
og unnið- — Kedra hlaut hjau
anlegar móttökur, og lék auka
lög og bætti þá þriðja Pól
verjanum við með því að leika
„Nocturne1"- eftir Chopin sýndi
hann þar eim aðra hlið listar
sinnar, þr hann mjög eftirminni
lega dró upp þetta hugstæð-t
næturljóð.
Tchaiköwsky hefir í hljom
sveitarsvítu sinni Mozartiana,
fært í hljómsveitarþúning nok'
ur hinna fögru smáverka Mo«
arts. Margt óþarft hefir n!a
izt upp, utan um þann tqtt’-n
sem svítan myndar, en i .nef
ferð hljómsveitarinnar. bættisi
ennþá meira utan á þao «wm
fyrir var svo æskilegt liefð
verið að fá lítið hljómsveitai
verk eftir Mozart , ómengáð
Strawinsky, er einn um sína
sérstæðu balletmúsik sem var
árangur af samstarfi hans við
ballettmeistarann Diaghilev.
Svíta hans „Dísarkossinn" er
Framhaló a ols '2
LÍTT TÓNLIST
Á öðrum tónleikum Sinfóníu
hljómsvéitarinnar í hinum svo
nefnda B-flokki, flutti sveitin
verk eftir Bach — Bernstein og
Berlioz, en pólski píanóleikar
inn Wladyslaw Kedra lék tvö
verk eftir Gershwin. Stjórnandi
var Bohdan Wodiczko. Stóra
toccatan og fugan í d-moll eftir
Baoh, fékk hér fyrr á árum,
all glyskennda meðierð í marg
stækkuðum hljómsveitum. Ef
leiðin að kjama Bach er greið
færari ungum hlustendum í
meðferð stórrar hljómsveitar,
en í sinni upþhaflegu mynd, er
hún sannarlega tilvinnandi, þótt
undirrituð aðhyllist efcki þá
skoðun. — Konsertinn í F-dúr
eftir Gershwin, er heldur lang
dreginn og allt það veigamesta
hefir þegar verið sagt í fynsta
þætti. Wladyslaw Kedra fLutti
bæði konsertinn og „Rahpsody
in blue“, með glæsilegu ör-
yggi bæði í rythma og tækni.
ÍHljómaveátarröddin í konsert
inum er fyrirferðarmikil og ;
samleik mátti heita að píanó-
röddin ætti fullt í „fangi með
að ná rétti sínum. — Lögin úr
„West Side Story“ e4ga sín
föstu ítök í hlustendum og
í þeim er óneitanlega músík,
sem hljómsveitinni tókst vel
að koma til skila. Einleikara
og stjóroanda var vel fagnað,
ög sýndi tVodiczko ótrúlega
hæfni á enn nýjum vettvangi.
Aðsókn að þessum tónlelkum
var ágæt svo full þönf er fyrir
slika músík sem þessa. Ráð-
gjört er framhald slíkra tón-
leika með breytiiegu innihaldi
þó.
Unnnr Arnóradóttir.
Fyrsti þáttur Gunnars G.
Schram, „Á öndverihun meiði“
vakti mikla athygli, enda hefur
umræðuefnið, hvort leyfa eigi
auknar veiðar togara í landhelgi
lengi veið á döfinni 0g valdið
miklum deilum. Þeir Tryggvi
Ófeigsson og Andrés Finnboga
son voru svo sannarlega á önd
verðufn meiði um þetta við-
kvæma mál, Tryggvi hélt því
stíft fram, að auknar veiðar
togaira í landhelgi værti bráð
nauðsynlegar, en Andrés taldi,
að mikil hætta myndi stafa af
því, ef togurunum væri hleypt
inn í landhelgina. Ekki er
það mitt að dæma, hvor
þeirra hafði betur í þessum
kappræðum, en þátturinn var
mjög fróðlegur og skemmtileg
ur.
Savannatríóið lýsti refilstig •
um ástarinnar mjög skemmti-
lega í gamanþætti sínum, „Það
gerðist hér suður með sjó“.
Þeir félagar kunna þá list ágæt
lega að koma fram i sjónvarpi,
eru léttir og þægilegir og tón-
listarflutningur þeirra frábær.
En minnistæðast úr þætti þess
um er upplestur Valgerðar Dan
leikonu, hann var með ágælum.
Það hafa ýmsir velt vöngum
yfir því, hvers vegna Roger
Moore sé látinn aka Volvobif-
reið i kvikmyndinni „Dýrling
urinn“ og eru uppi um það
getgátur, að þetta sé nokkurs
konar auglýsingabrella fyrjr
Volvo verksmiðjurnar, sem ef
til vill eigi hlutdeild í þessari
vinsælu kvikmynd. Hins vegar
mun • skýringin á þessu vera
sú, að Roger Moore notar, ekki
aðra bíla en Volvo í daglega
lífinu, og fyrir töku kvikmynd
ar þessarar fór hann fram á að
mega aka eigin bílum.
Og þá er það dagskráin í
kvöld. Hún hefst kl. 18.15
með leik úr heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu og nú
eru það Sovétmenn og eVstur-
Þjóðverjar, sem leiða saman
hesta sína. Kl. 20 eru sýndar
fréttamyndir frá liðinni viku.
og kennir þar margra grasa,
m. a. fáum við að sjá atriði
úr alheimsfegurðarsamkeppn-
inni, sem stendur yfir um
þessar mundir, myndir frá Kúa
stríðinu á Indlandi, og þá er
Þættirnir um steinaldarmennina hafa notiS mikilta vinsælda meðal
sjónvarpsáhorfenda. BókabúSir hafa lengi haft fil sölu myndablóð
um þessa kumpána, en þau seldust lítið sem ekki neitt tll skamms
tíma. Nú hefur brugðið svo við, að þau rjúka út eins og heitar
lummur.
brugðið upp fyrir okkur svip
myndum frá Florens, en lista
verkasöfnin þar hafa orðið fyr
ir miklum skemmdum vegna
flóða. Svo sem kunnugt er, eni
Bretar mjög svo fastheldnir á
Prá iandsmóti skátá í þæftinum „Við erum ung.
erfðavenjur og ýmsar meiri hátt
ar athafnir hjá þeim hafa hald
izte óbreyttar í aldaraðir, þrátt
fyrir gífurlegar breytingar á
öðrum sviðum. í fréttaþættin
um sjáum við borgarstjóra
Lundúna skipaðan inn í emb-
ættið, og er athöfn sú afar
hátáðleg og mun eflaust koma
ýmsum spánskt fyrir sjónir.
Þegar Steinaldarmennimir
hafa skemmt okkur j hálftíma
tekur við þáttur Andrésar Indr
iðasonar, „Við erum ung“. 4ntfr
és er mjög lúnkinn við að gera
unga fólkinu til harfis, og
ekki bregst honúm bojalistin að
þeSsu sinni. Við fáum að sjá
svipmyndir frá tandsmót' skáta.
sem haldið var við Hreðavatn
á s. 1. sumri, bá er tízkusýnins
og fram koma margir unglins
ar og sýna nýjustu latatizki'";
frá Karnabæ. Rætt er við
dönsku söng- og leikkonuna
Framhairt á hls I