Tíminn - 16.11.1966, Qupperneq 9

Tíminn - 16.11.1966, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR lfi. nóvember 19fi6 TIMINN f a * ÞAD Ht YJAST BETUR EF HRÍFAN ER NOTUÐ SEGJA V/S/NDIN OSS IGÞ-Þorgarnesi, föstudag. Á Hvanneyri hafa staðið yfir gróðurrannsóknir síðastliðin íllefu ár. Þessar gróðurrannsókn ir hafa einkum beinzt að at- hugunum á áburðarnotkun, inis mundandi grasstofnum, græn fóðri og útbeit á land, sem að- eins hefur verið Borið á. Til- raunastjóri er Magnús Óskars son, sem jafnframt er kennari við skólann. Við hittum hann að máU og spurðumst fyrir um rannsóknarstarfið, og hvað helzt væri á döfinni í þeim efn um á Hvanneyri um þessar mundir. \ Við snerurn okkur fyrst að þvi að ræða við Magnús um hið hagnýta gildi rannsókna sem þessara, þ.e.a.s. hvaða hátt menn hafa á því að koma niður stöðum rannsóknanna á fram færi, svo almenningur geti not fært sér þær. — Við gefum út bækling á hverju ári um niðurstöður rann i sóknanna hérna, sagði Magnús. — Þessi bæklingur er aðeins fyrir nemendur skólans, Til- raunaráð landbúnaðarins og <; ráðunauta Síðán skrifum við gi-éin ú"ín hýerja tilráun fyrir _sig, þegar_.henni er lokið, og I skýrurn þar frá niðurstöðum. ! Þær greinar sem héðan hafa ! komið hafa birzt dáljtið í árs | riti Ræktunarfélags Norður- | Lands, og við eigum m.a. tvær ' greinar í næsta hefti. — Eiga bændur beinan að- gang að þessum upplýsingum? — Það er tæplega að grein amar henti þannig, vegna þess að þær eru skrifaðar með vís- índasjónarmið i huga en ekki sem uppskrift til hagnýtra nota upp á stundina. Hins vegar er mjög auðvelt að vinna úr þess um greinum fyrir bændabldð og þá sem flytja fyrirlestra urn landbúnað. okkar koma hingað og tala við okkur, og það má segja að mest sé gagnið af þessu næst staðnum, þar sem verið er að gera tilraunirnar. — Nú hlýtur það líka að vera ykkur í hag, sem við þess ar tilraunir fáist, að niðurstöð urnar komist sem fyrst í hag nýta notkun. Hafið þið nokkr ar ákveðnar tillögur um það, hvernig slikri upplýsingastarf- semi verði bezt við komið, þann ig að bóndinn geti haft not af hinni nýju vitneskju eins fljótt og almennt og auðið er? — Eg held að einmitt þetta atriði sé umræðuefni víða um lönd, og menn velti því fyrir sér hvernig eigi að haga þessu. Og kannski er hin hagnýta upp lýsingastarfsemi hvergi í full komnu lagi. Eg held að tilrauna , mennirnir verði alltaf að skrifa nokkuð vísindalegar greinar um rannsóknirnar og niðurstöðurn ar, vægna þess að þeir vita hreinlega ekki hvað þeir hafa ' fundið út ef þeir vinna ekki almennilega úr efninu sem þeir hafa. Og það gera þeir ekki öðruvísi en vinna efnið allt fræðilega. — Og siðan þarf að brjóta þetta niður í aðgengilegt form? — Já. Og það geta þeir nátt úrulega gert sjálfir, eða þá blaðamenn frá bændablöðunum eða ráðunautar. — En svo við snúum ofckur að rannsóknunum. Þú minntist m-a. á athugun á beitarlandi eða úthaga. — Tilraunir þessar varða beit á land, sem ekfci hefur verið ræktað en aðeins borið á. Með þessu er fengin fram gróðurbreyting þannig, að hálf grösin hverfa en heilgrös koma í staðinn Héma eru niðurstöðurnar af aða blettinn, en ef það er á óræktuðu? — Einmitt. Og þrifosfatið kostar aðeins um tvö hundruð krónur á hektarann, ef notað er sama magn og notað var v-ið rannsóknina. — Og skepnan fær þá meiri næringu? — Hún fær að minnsta kosti meiri fosfór, sem áreiðanlega er til stórbóta. Hér er yfirleitt fosfórskortur, og grös þrífast verr þar sem um slikan skprt ir að ræða. — Mundi þetta þýða þyngri diifcla? — Um það þori ég efcki að segja, en það þýðir þó alltaf að skepnan fær meiri næringu af hverri flatareiningu laods, heldur en af flatareiningu, þar sem Srífosfat er ekki borið á. — Erum við þá ekki komnir að þvi. að æskilegt sé að bera á afréttarlöndin? — Ee he!d að það sé, mjög æskileg' og þá ekki sízt á beit arlönd á láglendi, vegna þess að slík heitarlönd ættu að gefa meiri vippskeru heldur en beit arlönd á hálendi, þar sem vaxt artíminn er styttri. — Er áburðardreifing á út haga nokkurs staðar höfð um hönd? — Einstaka bændur hafa reynt þetta. Gunnar á Hjarðar felli gerði tilraun með þetta fyrir nokkrum árum. En ég held að sú tilraun hafi að einhverju leyti mistekizt, vegna þess að féð gekk of þétt á landinu og ormar háðu fénu af þeim sök um. Þetta er eitt af þeim vanda málum, sem Bretar eiga við að stríða. Þeir veo-ða að beita á mjög takmarkað landsvæði en við það eykst ormamagnið í skepnunni vegm þess að orrnar skríða úr því sem hún Guðmundur Stefánsson (t. v.) gerlr tilraunlr með að f^amleiða súr. efni á rannsóknarstofunni. Magnús Óskarsson kennari stendur hjá. (Tímamynd Kári) hestum í 54 hesta. Sé forfór borinn á líka fást 57,7 hestar og fóðrið verður steinefnaauð ugra og betra. Eggjahvítumagn í þessu heyi, sem fær kjama og fosfóráburð. er. t. d. mjög svip ,aið og úföðu — Mer voru sýndir graslaus ir blettir á tilraunasvæðinu ykfc ar. Hvers vegna spretta þeir ekki? — Eg hef ekki alveg á reiðum höndum skýringu á því, hvers vegna ekki vex þarna gras. Eitthvað hlýtur að vera í jarð veginum, sem bindur fosfor inn. M. a. gerðum við einu sinni tilraun með geislavirkan fosfór og fundum þá að fosfórinn sem við bárum á batzt allur í efsta hálfa sendimetranum. — Þýðir þetta ekki að jarð á tún. Niðurstaða þessi er nokkuð athyglisverð. Hún er á þá lund, að sé heyi snúið fjórum sinnum og„,rakað tvis var ainnum með múgavél, þá fást að meðaltali á tveimur ár um 37,8 hestar af hektaran um. Ef rakað var með hrífu fást að meðaltali á sama tíma 43,9 hestar af hefctaranum. Meðaltalið í ár sem er þriðja ár rannsóknanna er þetta: Ef hey ið er vélverkað fást 35,2 hestar af hektaranum, en af hefctar anum, sem rakaður er með hrífu fást 43,1 hestar. Meðal talið eftir tvö ár sýndi sex hesta mun, og meðaltalið eftir þrjú ár sýndi að munurinn var rúmlega tólf hestar af heyi. hrífunni og gamla laginu í vil. — Hvað þýðir þetta? TÍMINN HEIMSÆKIR HVANNEYRI. - 2. GREIN — Hefur þá verið unnið nægi lega úr upplýsingunum? — Eg veit það nú ekki, ef satt skal segja. Tilraunrinar hér hafa aðeins staðið i ellefu ár. Og þótt við séum með býsna mikið af tilraunum, þá erum við kannski ekki koinnir með mjög mikið af niðurstöð um að sama skapi. sem veru legt hald er i. En í nokkrum atriðum eru fengnar niðurstöð ur, sem komnar eru í umferð. Það er t.d. að þakka tilrauna starfseminni í landinu í heild að grasfræsblöndumar eru Öðru vísi en þær voru fyrir þremur eða fjórum árum. Engmo-vall arfoxgras hefur verið látið 1 blöndumar í staðinn fyrír danskt vallarfoxgras, sem notað var áður og átti til að deyja út ef gerði harðan vetur. Engmo- vallarfoxgras er mikið þolnara það sönnuðu tilraunirnar. — Hvaða leið hafa upplýsing arnar farið. þegar þeim hefur verið veitt til hagnýtra nota’ — Dálítið kemur í bænda blöðunum. Einnig höfum við flutt fyrirlestra hineað og þana að á bændafundum, og hér i sveitinnj höldum við alltaf rinn fund á ári. Nágrannar rannsóknunum í fyrra. Þá voru 67 kíló af þrífosfati, 210 kíló af kjarm og 80 kg af kalí áburði borið á tiiraunabletti auk þess höfðu áður verið bor in á þrjú þúsund kíló af kalfci árið 1963. Þar sem enginn áburð ur var notaður nam sprettan tíu hestburðum, af henni fóru 7.4 hestburðir í beit, en beitt var fé og síðan kvígum á til- raunasvæðið í þrjá daga, hvor um hópnum fyrir sig. Þar sem þrífosfatið var borið á, spruttu 15.4 hestburðir. en í beit fóru 12.5 hestburði- Þrífosfatið gtf ur hagstæðasta niðurstöðu sam kvæmt töflunni. Á þeim lið munar nærri helming hvað bit ið hefur verið meira Þá var auðséð á reitunum i vor, hvar áburður hafði verið not aður beir reitir sem höfðu fengið áburð grænkuðu mkíu fyrr. og voru þvi tilbúnir til beitar á undan öðrum úthaga — Þessi rannsókn sýnir þá, að beitarféð notar meira rækt lætur frá séý og skepnan neytir þeirra með grasinu. — En þetta vandamál er ekki fyrir hendi hér? — Nei, ekki ennþá, en það getur vel veríð að nú fari að koma að því á túnum, þar sem menn hafa féð á vorin. Það er náttúrulega mjög þétt á því þar. — Hafið þið gert athyganir varðandi notkun áburðar á engi? Já. Og gróðurfarið br.vt ir gjörsamlega um svip við áburðinn. Þar sem borið er á töluvert mikið af áburð’ á engja land eins og hér er, þá verður að bera á steinefni, þ.e.a.s. fos fór og kall. Hér er um að ræða gulstararengi. Við áburðinn hverfur gulstörin og sveifgrös -og hálmtgresi verða ráðandi Hér er dæmi um áburðamotk unina o? afraksturinn. Með því að bera 300 kíló af kjama á ei«n hektara verður aukningin á tíu árum að meðaltali tæp lega helmingur. eða úr 28,4 vegurinn er ákaflega fosffor- snauður? — Hann er ekki beint fos- forsnauðuæ-Við höfum einu sinni rannsakað, og það hafa fleiri gert ,hvað mikið er að heild arfosfor i jarðveginum, og það var að mig minnir eitthvað um sjö hundruð kíló af hreinum fosfor á hektara. Ef það nýtt ist værí náttúrulega nóg af fosfór fyrir grösin. En hann virðist bundinr, á einhvern hátt svo hann nýtist ekki. — Og það þarf að bera fos forinn á til að spretti? — Já. það er nauðsynlegt. Og ég held að bændur beri yfirieitt nægan fosfor á núorð ið. Eins og sést á þessurn blett um. kemui' ekkert gras nema fosforinn sé notaður, og breyt í engu bótt annar áburður hafi verið borinn á. — Hvað um fleiri tilraun- ir- — Við höfum héma niður stöður af tilraunum. sem gerð ar voru með áhríf vélavinnu — Þetta þýðir annað hvort það að dráttarvélin, sem dreg ur rakstrarvélina þjappar land ið of mikið. eða þá að véfarn ar rífa upp svörðinn, svo upp skeran fer minnfcandi. — Þetta er þá ekki fyrir það að hey verði eftir á vellinum' — Nei. Þetta er vegna þess að sprettan minnkar. Hér er aðeins um fyrstu tilraun ið ræða, og ekki hægt að tala um endanlegar niðurstöður. Samt má ætla að þungar dráttarvél ar skemmi jarðveginn, pakki hann, og ráðið væri að hafa hjólin sem breiðust og nógu lítið loft i beim, svo snerti- flöturínr við jörðina verði sem stærstur og þjöppunin verði bar af leiðandi minni, en á meira svæði. Magnús sýndi okkur rannsókn arstofuna. sem hann hefúr á Hvanneyri Þótt hún sé fyrst og fremst ætluð fólki sem vinnur að rannsóknarstörfum á Hvann eyri, fá nemendur i framhalds Pramhald a bls 12

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.