Tíminn - 16.11.1966, Síða 11

Tíminn - 16.11.1966, Síða 11
VéNhreinqerninq þótt gamán að herrá Schmith ágætléga ui;p, menn: Þritaleg, fljötleg. MIÐVIKUDAGUR 16. nóvember 1966 Jchanna S. Borgþórsdóttir og Hauk ur Bjarnason lögfr. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni, ung frú GuSbjörg S. Traustadóttir og Helgi FriSgeirsson, SólhlíS 19 Vest mannaeyjum. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b sími 15125) Gengisskrámng Nr. 85 — 9. nóvember 1966 Sterlingspund 119,88 12048 Bandar doUkr 42,95 43.CH Kanadadollar 39,70 3981 Danskar kr. 621,55 623,15 Norskar krónur 601,32 602.86 Sænskar krónur 830,45 832,60 Ftnnsk mörk 1335.30 1.338 7/ Fr. frankar 867,74 869,98 Belg. frankar/ 85,93 86,15 Svissn. frank-ar 992,10 994,65 Gyllini 1.186.44 1.89,50 Tékkn kr 696.4« S98JI V-.þýzb mörk 1.080.15 1.08291 Llrm 5.88 a.ir Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetai - 71,60 n.8'i Keikntngskrénur — ' nrusktptalönd 99.86 190.1« KeiknlnesDund — -nisktDtalönd 120.26 120.55 SJÓNVARP ' Mlðvikudagur 16. 11. Kl. 18,15 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. Sovétmenn og Vestur - Þióöverjar leika. Kl. 20,00 Frá liðinni viku. Fréttakvikmyndir utan úr heimi, sem teknar voru í síðustu viku. Kl. 20.20 Steinaldarmennirnir Þessi þáttur nefnist „Barnfóstrurnar fslenzkan texta gerði Pétur II. Snæ land. 20.50 Við erum ung Skemimtiþáttur fyrir ungt fólk. M. a. er brugðið upp swpmyndum frá Landsmóti skáta s. 1. sumar. sýnd nýjasta tizka unga fólksins og rætt við dönsku söng — og letklconuna Gitte Hænning. Meðal atriða i þessum þætti eru fyrstu upptökur sjónvarpsins Kynn ir er Sólveig Bergs. Umstónarmaðnr og stjórnandi er Andrés Indriðason Kl. 21.50 Umberto D ftölsk kvikmynd frá 1952. Leikstióri er Vittorio de Sica Með aðalMiitverk fara Carlo Battisti og Maria Dia Casillo Tslen/kan texta gerði Hall dór Þorsteinsson. Kl. 23.15 Daaskrárlok bulur er Sigrlður Ragna Sigurðard. haltraði og studdist við staf. Hann var enn magurri en tlokkru sinni fyrr. David rétti út höndina til að styðja hann, en hann veifaði hon- um frá. — Mér líður ljómandi, sagði og það litla sem að mér er stafar af svo órómantísku fyrirbæri sem frosti. Ég er nýkominn út af spítalanum. Þeir segja að ég hafi náð mér að fullu eftir sex mánuði en þangað til ætla ég að taka mér frí. Vikudvöl í hernum í Noregi er hvorki hvíild né hressing fyrir Englending, það megið þið bölva ykkur upp á. — En ég skU enn ekki, sagði David furðu lostinn. — Þú sprengd ir upp herskipið. Ég heyrði spreng inguna, og allur heimurinn veit það — en -hvernig í ósköpunum tókst þér að framkvæma það og sleppa lifandi . . . Daniel brosti glaðlhlaikbalega, þegar hann settist. í stólinn. — Það er nú einmitt það sem er srvo spaugilegt, sagði hann og hló við- — Ég var þrællheppinn skal ég segja þér. Það er nefni- lega svoleiðis að þitta var vasa hnífur, sem ég fann í eintoennis- búningnum mínum. En hann kom að notum, það viðurkeni ég. — Varstu ekki með lykilinn að sprengiefnageymslunni? — Nei- Eins.og ég; sa^ði vai' það vasahnífur sem ég háfði fundið í' vír á þilfarinu. Ég ótt- aðist allan tíman að einhver sæi þesi svik. En meðan háreistin var sem mest komst ég niðar -í lestina og skyldi eftir nafnspjald- ið mitt í tímasprengju. Það var hún, sem afrekið vann. David starði enn skilningsvana á bróður sinn. — En ég er engu nær! Þú seglst hafa komið timasprengju fyrir í lestinni? Hvernig slappstu þá und an — og hvað varð um þjóðverj- ana? — O, ég sleppti þeim í raad, sagði Daniel sem þakklætis vott fyrir að þeir gáfu þéft- tækifæri til undankomu. En. ég get hlegið mig máttlausan þegar ég hugsa til þess að þeir vissu málavöxtu! Eftir að þeir yoru farnir frá borði hafði ég nóg að gera. Ég vissi að ég hafði aðeins fáeinar minut- ur til stefnu, 'svo að ég fór niöur í skipstjóraklefann og vgldi það sem mér fannst heppilegast sem sé þýzkan alfatnað. Sem betur fór tókst mér að grípa -með mér nokkra smámuni lir farangri hans, sígarettur og koníak. Svo fór ég til lands á fullri ferð. Sem betur fer varð enginn mín var. Síðan það sem gerðist var spaugileg leik- sýning. Virðulegur þýzkux borgari herra Shmith, eftirlitsmaður með fiskveiðum í nýnazisku þjóðféiagi fór með ströndinni norður frá einu þorpi í annað unz hann kom í þorp, sem hann hafði dvalið í leyfum sínum áður fyrr. Ég skrif- aði mig inn á hótelin sem herra Sehmith, og eftir nokkra rólegá daga hafði hinn auðmjúki þjónn útvegað sér heppileg sambönd. Þeir eru ekki bangnir norsku fiski mennírnir og þeir hirða ekki hætis hót um þá hættu, sem þeir leggja sig í. í stuttu máli fórum við og nokkrir aðrir af stað í opnum mótorbát, en þegar við vorum hálfnaðir yfir Norðursjó urðum við benzínlausir.'Við velktumst um í nokkra daga þangað til einn af kafbátunum okkar bjargaði okkur. Það kulaði dálítið á sjónum og annar fóturinn á mér þoldi það ekki. Hann gretti sig dálítið. — Og þá vitið þið það sem máli Skiptir. — Það sem máli skiptir, endur- j tók David, og hló stuttlega. Svo að það er nú það! | Herra Oubertsson gat .ekki s.tíJlt j sig um að brosa. ! — Mér hefði im -ý?ur leika - ' fiMkeftírlitsmann. — Mér tókst sagði Daniel glaðlega, — pað mUn aði minnstu ég ofléki stunöun-. Hann sneri sér að David. — Og hvað er að frétta af þér. Erj.u feominn í hjónabandið? David hristi höfuðið. — Nei, ansaði hann. — En Susan líður vonancp vel? — Hún er í Washington með föður sínum. Herra Cubertsson reis upp. — Ef þið viljið afsaka mig andartak, ég þarf að hringja. Daniel sagði yfirmáta kæruleysis lega: — Nú svo að Susan og faðir hennax eru í Wasington? Va: það efcki nokkuð skyndileg ákvörðun. ‘ — Marling var boðinn ný staða, held ég. — Ferð þú á eftir þeim. Kannski þið ætlið að gifta ykkur þar. David leit forvitnisl-ega á bróð- urinn. — Ég ætla ekki að giftast Susan sagði hann að lokum hljóðlega. — Ef satt skal segja vill hún ekki giftast mér- Ég elska hana ekki, eins og þú veizt, en ég stakk upp á að við reyndum að gera okkar bezta, en hún vildi etoki líta við þeirri bugmynd. — Jæja; svo .hún vildi það ekki? sagði Daniel. Rödd hans var ekki kæruleysisleg lengpr, hún skalf. Það dimmdi yfir andliti Davids. — Og gifting-ýkkar Fleurs? Nu gerið þið sennilega alvöru úr því. Daniel herpti saman munninn og þagði Iengi. . . . — Eflaust, var það eina sem hann sagði. Þegar herra ðubertsson kom aftur, sneri hann sér beint að Daniel. — Heyrið mig, Frenshaw, sagði hann. — Þér sögðuð að þér viiduð fá sex mánaða leyfi áður en þér getið farið áð berjast aftpr. Við höfum fengið fyrirspurn um að senda nokkra fulltrúa í vinatta- heimsókn til að beiðra bandarísk- ar hetjur. Hvernig litist yður á að fara? Þér hafði tvisvar verið særnd- ur heiðursmerki? Og þér eruð sú manngerð sem Ameríkanarnir skilja og auk þess hafa verið iang- ar greinar um yður í blöðunum, svo þeim þætti sómi að fá yöur , Daniel starði furðulostinn ' á níanninn. uinna. Þ R l F — simar 41957 og 33049 BAUMASUPA Nýtt haustverð 300 kr daggjald KR.': 2,50 á ekinn km. ÞER LEIK V r Sl«» — Viljið þér að ég fari i via- áttuheimsókn sem Ijómandi r,e-tja Athugið nú yðar gang og 'ítið i þetta haltrandí und’abarn rvrii framan yður- Hafið þér rniss. glóruna, Cubertsson Herra Cubertsson roðnaði við.— Þér megið ekki taka þessn svona Þetta er bæði mikill heiður ng getur orðið skemmtilest Þér þ i "f ið að halda fáeinar ræður - segja frá ævintýrum yðar og sko’ inn sjálfur. einhverjir verða ,ð fara! Daniel 'nristi höfuðið. — Fg geri það ekki. — Ég vona þér hugsið ður betur um og látið mig vi'a jf þér skiptið um skoðun, sagði tterra Cubertsson biðjandi Miðvikudagui 16 ovember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hadeg isútvarp 13.15 Vjð únnuna 14 40 Við. sem heima sitjum Hi'd ur Kalman les sösun. i or vj? fossa“ (11) 15-00 Mið- degisútvarp 16.00 Síðdegisútvarr 16 40 4öc ur og söngur 17 00 F'-éttir Fram burðarbennsta esneranto oa spænsku 17 20 Þingfrénn ison rilkvnningar 18 55 Ilagsbra kvöldsins q^-veð’irtregnir 19 00 Frétti • " l 9 20 Oi 'bvnnia r 19.30 Gagleg má 19 35 Fær eyjar fvr> oe nu 2015 Silki netið“ framhaidseiknt otftji Gunnar M. Vlagnúss 21 np Fréttir og ueðurtregnit >1 :tt Erling Blönda Bengtson vg Kjæll Bæbkeluntt ie ba sono'n • a-moll np 36' »ftn (Jriea 22 01 Kvöldsagan •? nir jirinu bil“ (5 ??.5f r)n«-partiiT ól ‘'tenhenser itvnni >2 55 F'-erti- i stutb mál ■»*/ 50 At|i Heimit Sveinsson kvnnit ronlist á 20. öld 23.20 Daesk-árlok Fimmtudagur 17. nóventber 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há'eg isútvarp 13.15 Á frlvnVtinni Ev dís Evþórsdóttir stjórnar o«ba lögum sjó manna. 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 MifJ legis útvarp 16.00 Síðdegisu'.var,) 16 40 Tónlistartími barnanna (7. 00 Fréttir. Framburða'kenn- a í frönsku oe þvzku. 17.20 Þing fréttir. 18.00 Tilkynningar '8. 55 Dagskrá kvöldsins og ■ eður fregnir. 19.00 Frétir 1930 uag !ig mál 19.35 Efst á baugi 20 05 Éinsöngur í útvarosal Ge-’ur Guðmti^dsson syngur. Ói. V:gn ir Albertsson ieikur með á píanó 20.30 Útvarpssagnn Það gerðist i Nesvík“ '71 . V 00 Fréttjt og veðurfregnfr !' 30 Þjóðlff Umsiónarmaður er Ó1 afur Ragnar Grjmsson og fia’iar nú um Albvðiisamha.id f«l fvrr og síðar Ræt.t verð'i>- v'ð naln arverkamenn í Revk<avt.c; Hanniba! Valdinrarsson tm-sera Alþýðusambandsins. Kiaren Thors forseta V>nn>i'’ei'eT :a sambands fslands •tg Rv«ri Kristjánsson sarnf*- 22 15 Al fredn Camnnli no bn-kell Sigur hiömssnn leiko s cíö'ti -iq otnnn 22,55 Fréttlr » stuttiT rná’i Að tafli Guðm Arniaugssnn st.: 23 35 Dagskrárlok. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.