Tíminn - 16.11.1966, Side 14
14
TÍMBNN
ROBERTS FUNDINN
Eramhald aí' bls. 1.
Roberts upp og var hann
færður í járnum til Lund-
úna.
Roberts leit heldur
ófrýnilega út, er hann var
handtekinn, alskeggjaður
og skítugur. Annars hafði
honum ekki liðið sem verst
í skóginum. Kom honum að
góðu gagni herþjálfun hans
og reynsla úr skógarhern-
aði á Malaya. Hafði hann
búið um sig í þéttum skóg-
arlundi og þar hafði hann
matarbirgðir. föt og. nýleg
dagblöð.
Samkvæmt ákærunni á
hendur þremenningunum
er sök lýst á hendur þeim
öllum jafnt fyrir morðið,
sem gífurlega reiði vöktu
á sínum tíma.
í réttarhöldunum í gær
voru tvö börn, 10 og 14
ára leidd sem vitni, en
börnir höfðu verið sjónar-
vottar að morðunum.
UTLENDINGAR A RJUPU
Framhald aí' bls. 1.
yrðu fyrstu menn hér næsta
I haust, og þá e.t.v. fleiri saman.
'Þeir tilheýra mjög stórri fjöl-
skyldu í Nóregi sem heldur vel
I saman, er efnuð og stundar mik-
ið veiðar.
— Það eina sem háði þeim við
veiðarnar, segir Gunnar, var að
þeir sáu rjúpuna ekki sitjandi. af
því það var kominn snjór. Það
var alveg sama þótf tg benti
þeim á hana þeir sögðu bara: ,,Þú
hefur radar í gleraugunum.“ Norð
mennirnir, eru vanir datarjúpunni
og nota þá hunda við veiðarnar
til að fæla har.a upp úr nokkuð
háu graskjarri. Rjúpan flýgur þá
beint upp og þeir skjóta hana á
flugi. Fjórmenningarnir sem voru
hér hjá mér skutu líka ailar þesss-
ar hundað og þjátíu á flugi —
og með haglabyssu. Þeir fengu
helming veiðinnar á einum degi,
og voru alveg sérstaklega ánægð-
ir eftir þann dag.
— Ég á nýjan frambyggðan
rússajeppa, og eftir að farið var
að frjósa, fór ég að prófa að aka
með þá upi holt og\hæðir því
höfðu þeir nú aldrei kynnst fyrr,
og jók það enn á ánægjuna af
ferðinni.
Alúðar þakkir fyrir gjafir og vinahöt á sjötíu ára
afmæli mínu 5. nóvember.
Bjarnveig Guðjónsdóttir,
Seljabrgkku.
Innilegar þakkir færum við Saurbæjar- og Leirár-
söfnuðum fyrir alla þá sæmd, er þeir sýndu okkur við
burtför okkar frá Saurbæ. — Fyrir höfðinglega gjöf,
hlý orð og allan annan vináttuvott.
Við þökkum langa og ljúfa sambúð og óskum þeim
af alhug góðrar framtíðar.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Þórarinsdóttir,
Sigurjón Guðjónsson.
Ástarþak-feir ölum þeim, sem heiðruðu mig á áttræðis-
afmæli mínu 5. nóvember með heimsóknum, gjöfum,
blómum og skeytum.
Guð blessi ykkur öil.
Guðþiörg Erlendsdóttir,
Egilsstöðum.
Eiginmaður minn og faöir okkar
GuSmundur Magnússon
kaupmaður, Flókagötu 21,
verður jarðsunginn fimmtudaginn 17. þ. m. frá Háteigskirkju kl.
2 e .h.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast liins
látna, er bent á minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna.
Sveinbjörg Klemensdóttir
og synir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarðarfor,
Jóhanns Guðnasonar
Ennfremur þökkum vlð starfsliði Landakotsspítala fyrir góða hjúkr
un.
Vandamenn.
Eg þakka innllega auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför,
Ragnhildar Hjartardóttur Wiese
Sérstaka hjartans þökk vil ég og ættir.gjar konu minnar færa starfs
fólki lyfjadeildar Landsspítalans.
Innilega þökkum við öllum sem auðsýndu okkur samúð, við andlát
og jarðarför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa,
Óla Kristins Hallssonar
Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna Hallfreðsdóttir,
Unnur Óladóttir,
Daníel Arnfinnsson og börn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður
okkar og tengdaföður;
Guðjóns Jósafatsonar
Fréyjugötu 36, Saúðárkróki.
Guð blessi ykkur öll.
Erla Guðjónsdóttir, Svava Guðjónsdóttir,
Haukur Haraldsson, Guðni Daníelsson.
SJÓMENN Á FUNDI
Fralnhald af bls. 1.
verða fyrir vegna lækkunar síldar
verðsins, og vilja þeir benda á að
hægt hefði verið að lækka útflutn
ingsgjöld af síldarlýsi til að halda
uppi síldarverðinu (útfiutnings-
. gjöld nema á annað huncirað ínill
jjónum króna). Þeir lýsa óánægju
. sinni með rekstur síldarverksmiðja
xíkisins, og telja verðlagsráð sjáv
arafurða óstarfhœft vegna ónógra
upplýsinga um rekstur verfcsmiðj
anna o gafkomu þeirra. Þeir gcra
einnig kröfur til þes að full
trúa í stjórn SR. Samþykkt var
einróma að stofna Félag starfandi
síldveiðisjómanna, og var kosin
þarna á fundinum 14 manna nefnd
til að vinna að undirbúningi félags
stofnunar og fylgja fram þe}m
samþykktuip, sem fundurinn gerir,
þar til stjórn tekur við. Samþykkt
var að skora á síldarsjúmenn að
hefja ekki síldveiðar að vori. fyrr
en að samþykkt væri fengin á si’d
arverðj af hálfu þessarar nefndar,
eða samtaka síldveiðisjómanna.
.Samþykkt var að fara ekki á veið
ar fyrr en að náðst hefði saman
fundur með fulltrúum sjómanna í
verðlagsráðinu. Er þess vænzt að
þei rgeti komið hingað á morgun
til fundarins.
Sgmþykkt var að lokum að
fresta fundj en hefja hann aftur
á morgun kl. 14.00.
Rússar:llSA ?’/2-l'/í
Sovétríkin og Bandaríkin tefldu
saman á Kúbumótinu á mánudag
' en aðrir áttu frí. Fóru leikar þann
ig hjá stórveldunum að Sovét-
menn sigruðu með 2% vinning
gegn 1 y2 hjá Bandaríkjunum.
Röðin á skákmótinu eftir 9-
umferðina er þá þessi:
Sovétríkin 26% vinning, Banda
ríkin 25, Júgóslavía 22%, Ung-
verjaland 22, Búlgaría 20%, Arg
entína 20, Tékkóslóvakía 20, Rúm
enía 19%, A.-Þýzkaland 15, Dan
möríc 14%, ísland 14, Spánn 13%,
Noregur 10% og Kúba með 8%
vinning.
Guðmundur
ófundinn
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
Leit var haldið áfram í dag að
Guðmundi Guðmundssyni 68 ára
gömlum sem hvarf frá Stokkseyri
aðfaranótt sunnudagsins. Var í
dag einkum leitað á fjönim, og
eins var verið með gúmmbát á lón
um milli skerjanna fyrir utan
Stokkseyri. Öll leit var árangurs
laus, en henni verður haldið áfram
á morgun. Snjór er nú orðinn það
mikill á jörðu fyrir austan að leit
er talin óframkvæmanleg.
MIÐVIKUDAGUR 16. nóvember 1966
HlSB\ (f(..íHNI)l!K
TRESMIÐJAN.
HOLTSGOTU 37,
tramleiSir eldhúss- og
'ívetnhererqisinnréttinqar
LAUGAVEGI 90-02 j
Stærsta úrval bifreiða á
einum stað - Salan er
örugg hjá okkur.
Islenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Höfum mikið úrva' af tal-
legum ullarvörum. silfur
og leirmunum créskurði
batik munsturoðkum og
fleira
Íslenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Skúli J. Pálmason,
héraðsdómslöomaður
Sölvhólsgötu 4.
Sambandshusinu 3 hæð
Simar 12343 og 23336
Smíðum svetnherergis-
og eldhúsinnréttingar
SÍMI 32-2-52.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
| Bolholti 6,
(Hús Belgjagerðarinnar). j
Auglýsið í
TÍMANUM
BRIDGESTONE |
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
BRIDGESTON E
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggi i akstri.
1 BR I D.GESTON E
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA — .
| Verzlun og viðgerðir
Sími 17-9-84
Gúmmíbarðinn hi,
Brautarholti 8.
TREF.IAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgizt með
timanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf endurnýjunar
við, eða ef þér eruð að
kyggja. þá látiS okkur ann-
ast um lagningu trefja-
plasts eða olaststeypu á
þök, svalir gólf og veggi á
húsum yðar, og þér þurfið
ekki að hafa áhyggjur at
þvi í framtíðinni.
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari,
simi 17-0-42.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR f
Emangrunarplast
Seljum allar gerðir at
Oússningasandi, neim-
fluttan oq blásinn inn-
Purrkaðaf vikurplötur
og einangrunerplast
Sandsalan við öiiidavog $t
Elliðavogi 11S s>mr 30120
Björn Sveinbjörnsson
hæsta réttarlöqmaðui
Lögfræðiskríísiota
Sölvhélsgötu 4.
Sambandshusi-'u 3. hæð.
Símar 12343 og 2.3338