Tíminn - 16.11.1966, Page 15

Tíminn - 16.11.1966, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 16. nóvember 1966 TIMINN 15 Leikhús bJÓÐLEIKHÚSIÐ — Gullna hliðið sýnt í kvöld kl. 20. IÐNÓ — ítalski gamanleikurinn, Þjófar lík og falar konur, sýning i kvöld kl. 20.30 Sýningar MOKKAKAFFI - Myndlistarsýning Erieh Skrleta. Opið kl. 9—23.30. TEMPLARAHÖLLIN — Málverka- sýning Helga S. Bergmann. Opið kl. 14—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur i Blómasal frá kl 7. Opið tii kl 23.30. 'HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður i kvöld. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Opið til kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur i Gyllta salnum frá kl. 7. Opið tU kl 23.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 6 hverju kvöldi hAbær - Matur tramrelddur fri kl ð. Létt múslk af plðturn NAUST — Matur aUan daginn. Carl BilUch og félagar leika ítalinn Enzo Gagliarrii syng- ur Opið tU kl. 23.30. ÞÓRSCA'PÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. INNLENDUR FRÉTTAM. Framhald af bls. 1, inni RFP, ný gerð og væri minni um sig og sparneytnari en marg- ar aðrar. Æltlunin væri að láta hana afkasta liri famköllun fyr- ir sjónvarpið og hefði jafnvel kom ið til tals að nota hana til fram- köllunar fyrir utanaðkomandi að- iía. Óskar Gíslason mun sjá um framköllun. ATVÆLA5KORTUR Framhald af bls. 1. i frá öðum löndum og út- lit væri fyrir, að erfitt yði fyir Indland að fá korn næsta ár. Lét hann í ljós ugg um, að Bandaríkin væru ekki fær um að senda meira korn til landsins og Kanada og Ástralía hefðu þegar selt allar umfram- birgðir til annarra landa. Reiknað er með, að Ind- land þurfi að fá 11.7 millj. lestir af korni erlendis frá næsta ár, og var skýrt frá þvi i Nýj”i Deihi í dag, að leitað hefði verið til Sovét ríkjanna um kaup á einni milljón lesta af korni. Ráðherrann sagði, að reynt væri að koma i veg fyrir hreina hungursneyð með sérstökum skömmtum af þurrmjólk og öðrum mat vörum til barna og mæðra, og á sama tíma lögð áherzla á að auka matvælaiðnaðinn. Lagði ráðherrann sér- staka áherzlu á, að spar- samlegf væri farið með vatn, sem menn notuðu til að þvo hendur sínar og and lit.ætti að notast á eftir til að vökva gróður. ÞJÓNUSTUKÖNNUN Framhald af’bls. 2. að menn skerist ekki úr leik. Með þvi gera menn sér og öðrum óleik. Gangi könnunin samkvæmt áætl- tin, verða niðurstöður birtar jafn- nraðan og unnið hefur verið úr svörum varðandi hvert tæki fyrir sig og byriað á þeim, sem mestur: áhugi virðist á. tiÍhii i~winÉerr *a». tiW.'. Siml 22140 \ The Carpetbaggers Hin heimsfræga ameríska stór mynd tekin í Panavision og Technicolor. Myndin er geið eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins og fjallar um framkvæmdamanninn og fjármálatröllið Jónas Cord. Aðalhlutverk: George Peppard Alan Ladd Bob Cummings Endursýnd vegna íjöldá áskor aha en aðeins í örfá skipti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ Bikini-partv Fjörug og skemmtileg ný amer ísk gamanmynd I Utum og Pana vision., Sýnd kL 5 7 og 9 Upp með hendur eða niður með buxurnarl Bráðskemmtileg og fræg frönsk gamanmynd með tslenzkum texta. Aðalhlutverk: 117 strákar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9 GAMLA BÍÓ j Síml 114 75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd 1 litum með íslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Það er víðar fylgzt með könn- un þessari en á fslandi. Neytendá- samtök um heim allan hafa með sér gott samstarf. í Bandarjkjun- um fer slík k.önnun fram árlega, og þar fengust síðast 100.000 svör. En frændur vorir Norðmenn voru seinni til svars, og mistókst fyrsta tilraun Neytendaráðsins þar að mestu. Forsvarsmenn þess bíða nú með eftirvæntingu hvernig til tekst á íslandi, og frá því verður örugglega skýrt rækilega í Noregi. Færi vel, að þeir gætu bent lönd- um sínum hingað þeim til fyrir- myndar. Hér á landi er nú mikið fram- boð fyrsta flokks rafmagnstækja og samkeppni mikil. Eitt af því góða, sem þjónustukönnun Neyt- endasamtakanna gæti af sér leitt, væri samkeppni um þjónustu, og niðurstöður góðrar könmwar jafn gilda á sinn hátt niðurstöðum gæðamatsrannsókna. FÆRÐIN Framhald af'bls. 2. un og ekki var vitað, hvernig yrði með mokstur þar í dag. Heiðarnar á Vestfjörðum eru ófærar flestar hverjar, og sömu sögu er að segja af Sigluf jarðar j skarði ,Lágheiði, Múlavegi, Möðru dalsöræfum og fjallvegum á Aust urlandi, Fjarðarheiði og Odds- skarði. Aftur á móti mun víðast vera fært á sunnanverðum Aust- fjörðum. Vaðlaheiði er ófær, en farið er um Fnjóskadal austur í Þingeyjarsýslur frá Akureyri. Öxnadalsheiði er fær. þótt tölu verður jafnfallinn snjór sé á heið inn en þar hefur ekki verið hvass i viðri. ! Hellisheiði er lokuð, og farið er um Þrengslin. Á Suðurlandi eru allir aðalvegir færir, en í morguni var hvasst og skafbylur í Vík. komust stórir bílar þó leiðar sinn ar þar. v Tónabíó Slnr <1187 Casanova 70 Heimsfræg og bráðfyndin ný ítölsk gamanmynd i litum. Marcello Mastroanni Virna Lisl Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. IBIIIKI Fundur þessi var fjölmennur, sóttur af um 50 bifreiðáreigend- um víðsvegar að úr héraðinu. í Egilsbúð, Neskaupstað, fyrir kaupstaðinn, Norðfjörð og Mjóa- fjörð. Fundarstjóri var Guðröður Jónsson kaupfélagsstjóri, en fund- arritari Þorbergur Jónsson trygg- ingafulltrúi. Þessir menn hlutu kosningu í stjórn klúbbsins: • Ölver Guðmundsson úrgerðar- maður, Neskaupstað, formaður, Vilhjálmur Hjálmarsson bóndi,, Brekku, Mjóafirði, ritari, Gunnar Davíðsson bifreiðarstjóri, með-! stjórnandi, Neskaupstað. Vara- stjórn skipa: Haukur Ólafsson fyrrv. útgerðarmaður, Björn Stein dórsson rakari og Jón Pétursson, útgerðarmaður. Allir til heimilis í Neskaupstað. Á fundum þessum flutti Bald- vin Þ. Kristjánsson erindi um um- ferðaröryggismál, en Gunnar Sig- urðsson afhenti nýja viðurkenn- ingu Samvinnutrygginga fyrir ör- uggan akstur í 5 og 10 ár. Þá sýndu þeir félagar sænska um- ferðarkvikmynd, og sameiginleg kaffidrykkja var í boði Samvinnu- trygginga. ÖRUGGUR AKSTUR" Framhald at bis 2 var Óskar Helgason sknastöðvar- stjóri, en fundarritari Ásgeir Gunnarsson tryggingafulltrúi. í stjórn klúbbsins voru kosnir þess- ir menn: Hafsteinn Jónsson vegaverkstj., formaður, Gisli Björnsson bifreiða eftirlitsmaður, ritari, Kjartan Árnason héraðslæknir, meðstjórn andi. Allir búsettir í Höfn á Hornafirði. Varastjórn skipa: Helgi ■ GuðmUndsson ' bóndi, Hof- felli. Nesjahreppi, Ragnar Sigfús- son. bóndi. Skálafelli, Borgarhafn- arhreppi, Arngrímur Gíslason vél- stjóri Höfn. PRIFARTSHJÓN KVÖDD Framhald at bls. 2 og færa þeim höfðinglega gjöf, er þau nú flytja burt eftir 35 ára farsælt starf í þágu kirkju- og menningar- / mála. Ræður fluttu Guðmundur Brynjólfsson oddviti á Hrafnabjörgum Sigurður Sigurðsson, hreppstjóri Slmi ' 8936 Læknalíf (The New Interns) ™........ H * JF/ ♦' ö fslenzkur texti. Bráðskemmtileg og sPennandi ný amerísk kvikmyn'i, um unga lækna lif þeirra og baráttu * gleði og raunum. Siáið villiasta partý ársins i myndinm. Michaei Callan Barbara Eden Inger Stevens. Sýnd k! 5 og 9 Bönnuð börnum LAUGARÁS m K*m Slmar 1815t oo I207S Ævintýri í Róm Séri.. skemmtileg injensk stór mynri tekin i litum a italíu með Troy Donanue Angie Dickinson Rossano Brasso og Sussanne Presbette endursýnd kl n og 9 iSLENZKUR TEXTI Slm *iVU Lífvörðurinn i Yojimbo) Hetmsfræg íapönsk stórmvnd og margverðlaunuð Toshiro ÍVlifume Danskir textar Bönnuð bórnum Sýnd ki 5 og 9 Auglvsið • HíVlANlJM TÍMBNN kemur dðglega fyrir augu vandlátra Maða- lesenda um allt land. Á sunnudaginn flutti pró fastur kveðjuguðsþjónustu sína i Hallgrímskirkju í WÓÐLEIKHÚSIÐ Gullna hiiðið Sýning í kvöld kl. 20. Kæri lygan Sýning fimmtudag ki- 20 Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Uppstigning Sýning föstudag ki. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasaiar >pm fra kl L3.15 tll 20 41 m' 11200 íLEKFl rREYiqAyÍK0g I 76. sýning í kvöld kl 20.30 eftii Halldór Laxness Sýning fimmtudag kl. 20.30 Tveggia þiónn sýning föstudag kl. 20-30 Fáar sýningar eftir. AðBóngnnuðasalan i tðnó ei opm frá Si 14 Stm) '3191 •nTim . hi.’ii» . rrr. IVw » I Slm «1985 Lauslát æska 'Thai klnd ot (ílrii Spennandi og opinská ný orezk mynd Margaret-Rose Keil David Weston Sýnd kl 5 7 og 9- Bönnuð bömum Slm Leðurblakan ný söngva og gamanmynd í litum með Marika Rökk Peter Alexander Sýnd kl. 7 og 9 Dau^acei'siar Dr Mabu^e Sterkast« ot nvjasta Maóuse mvndir' Sýnd kl 7 op 9 Bönnuð börnum IÞROTT h? Framhairl ii hls 13 Stóra-Lambhaga, frú Ás- manna. Auk innansveitar Blackhurn 17 7 5 5 25-27 19 gerður Þorgilsdóttir á Kala fólks. voru allmargir kirkju Hull City 17 fi 0 8 36-2f 8 stöðum, Jón Magnússon gestir utansóknar. einkum Millvall 16 8 2 6 17-20 18 skólanefndarformaður á frá Akranesi. Huddersfield 16 7 3 6 22-20 17 Hávarðsstöðum og Kristinn Portsmouth 17 7 3 6 28-29 17 Júlíusson oddviti og kirkju Plymouth 17 6 4 7 27 2; )(> bóndi á Leirá. Kjrkjukór SETTI SJÁLFUR SKIPIÐ Birmingh. 17 6 4 7 30-29 16 Leirárkirkju skemmti nieð r allillo.P 1. 1-1» .6 Rotherh. 16 5 5 6 24-26 15 þvi að syngja nokkur ,:lög þar sem annað sícip Hai Charlton 17, 5 4 8 23-19 14 undir stjórn organistáns steins. Eldingín, Uggur Derby C. 17 4 5 8 3Í-31 i3 Þorbergs Guðjónssonar. einnig. Norwich 17 4 5 8 14-21 13 Auk bess var almennur Á morgun verður skipta Bury 16 5 3 8 19-27 13 söneur Prófasturinn þakk- fundur. en skiptaraðantíi er Bristol City 17 4 4 9 19-28 12 aði með ræðu fyrir hönd Sigurgeir Jónsson, ' bæjar- Northampt. 15 4 1 10 16-37 9 þeirra hjóna. fógeti í Kópavogi. Cardiff 15 2 3 10 15-47 7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.