Vísir - 22.12.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 22.12.1975, Blaðsíða 15
VÍSIR Mánudagur 22. desember 1975. 15 AFREKSFÓLKI í ÍÞRÓTTUM VEin VERÐLAUN.... Fyrir þrem árum ákvað iþróttablaðið og útgefendur þess, Frjálst framtak hf., sem sér um útgáfuna á vegum iþróttasam- bands islands, að heiðra fþrótta- fólk f hinum ýmsu greinum, sem stundaðar eru innan vébanda ÍSÍ. í fyrradag fór afhending þess- ara verðlauna fram i þriðja sinn. Þar voru mættir forráðamenn sérsambandanna svo og fþrótta- fólk er valið hafði verið, en stjórnir sérsambandanna sjá um valið. Að þessu sinni barst ekki tilnefning frá einu sérsamband- anna —Siglingasambandinu — og Handknattleikssamband íslands stóðekkiað tilnefningu fremur en i hin fyrri skiptin, og valdi þvi sérstök dómnefnd, skipuð af iþróttablaðinu, „Handknattleiks- mann ársins”. Jórunn Viggósdóttir — „Skiða- kona ársins” tekur við verðlaun- um sínum úr hendi Jóhanns Briem, f ra mk væm da st jór a Frjáls framtaks hf„ sem i sam- ráði við ÍSÍ og iþróttablaðið af- henti 14 iþróttamönnum og kon- um sérstaka viðurkenningu i fyrradag. Eftirtalið iþróttafólk hlaut verðlaun að þessu sinni: Badminton: Haraldur Korneliusson, TBR. Borðtennis: Gunnar Finnbjörnsson, Erninum. Blak: Indriði Arnórsson, ÍS Fimleikar: Sigurður T. Sigurðsson KR. Frjálsar iþróttir: Hreinn Halldórsson, HSS. Golf: Ragnar Ólafsson, GR. Glima: Pétur Yngvason, Víkv. Handknattleikur: Hörður Sigmarsson, Haukum. Júdó: Viðar Guðjohnsen, Armanni. Körfuknattleikur: Kristinn Jörundsson, ÍR. Knattspyrna: Arni Stefánsson, Fram. Lyftingar: Óskar Sigurpálsson, Ármanni. Sund: Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi. Skiði: Jórunn Viggósdóttir, KR. Eftir áramót verður kunngerð úrslit i atkvæðagreiðslu iþrótta- fréttamanna fjölmiðlanna um „íþróttamann ársins 1975”. Er það mikla athöfnin i sambandi við allar kosningar á iþróttafólki árs- ins, sem nú eru farnar að tiðkast i hinum ýmsu greinum og byggða- lögum um allt land. —klp— SKIÐAFATNAÐUR Finnski skíðafatnað- urinn er kominn nú sem fyrr er hann á mjög góðu verði, lita- úrvalið er mikið og fallegt/ og allar stærðir eru til. Einnig mikið úrval af: skíðum, skíðahönskum, skíðahjálmum, skíðagleraugum, skíðahúfum og CABER skíðaskóm Vinsælu Barnaoö unylingaskrifboroin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STlL-HÚSGÖGN AUÐBREKKU 63 KÖPAVOGI SiMI 44600 WÓDLEIKHÚSIB Sími 1-1200 Stóra sviöið GÓÐA SALIN í SESÚAN Frumsýning annan jóladag ki. 20, Uppsclt. 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20 3. sýning þriðjud. 30. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Upp- selt föstudaginn 2. jan. kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardaginn-3. jan. kl. 20 Litla sviðiö MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudaginn 28. des. kl. 15. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. LAUGARAS B I O Sími32075 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin See JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islensku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. ÍSLENZKUR TEXTI Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með bræðrunum”: Trúboðarnir (Two Missionaries) Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sum- ar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill Bud Spencer Nú er aldeilis fjör I tuskunum hjá , ,Trinity ^bræðrum ”. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lady sings the blues Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu „blues” stjörnu Bandarikjanna Billie Holiday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. islenskur texti. t . Aðalhlutverk: Diana Ross, ^illy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. SKJALDHAMRAR 2. jóladag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag 27. 12, kl. 20,30. SKJALDHAMRAR sunnudag 28.12. kl. 20,30. EQUUS eftir Peter Shaffer. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Frumsýning þriðjudag 30.12, kl. 20,30. 2. sýning nýársdag ki. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 i dag. Simi 1-66-20. THE FRENCH CONNECTION Hin æsispennandi Oscarsverð- launamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met aðsókn. Aðal- hlutverk Gene Hackmanog Fern- ando Rey. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarfk ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, MáLtin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar sleg- ið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hækkað verð. ðÆJpHP — Simi 50184 Árásarmaðurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There's a dirty word for what happened to these girls! Sýnd kl. 8 og 10. I óvinahöndum l Hörku spennandi mynd úr siðustu I heimsstyrjöld. Sýnd kl. 5. Jólamynd 1975 Gullæðiö Bráðskemmtileg og ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla, ásamt hinni skemmtilegu gamanmynd Hundalíf Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur. Carlie Chaplín. Isl. texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15 ' TÓNABÍÓ Sími 31182 LOKAÐ í DAG VtSIR flvtur helgar- f^éttirnar á mánu- dOgUm. Dcgi fyrrenönnur dagblöú. * l girt'l avkrtlemhiri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.