Vísir - 23.12.1975, Side 15

Vísir - 23.12.1975, Side 15
VISIR Þriöjudagur 23. desember 1975. 15 Grenitréð — jólaspil Leikreglur: Hver þátttakenda fær 10 hnetur. í leiknum er notaður einn teningur og ein skifa fyrir hvern þátttakenda. í hvert skipti, sem lent er á svörtum leit, ger- ist eitthvað. Góða skemmtun. 2. Litla grenitréð vex með hraða. „Hvað það er litiðog notalegt” segja börnin. Biðið einn leik. 8. Hérinn stekkur yfir grenitréð litla. Æi, en leiðiniegt. i huggunarskyni færðu eina hnetu frá hverjum þátttakanda. 13. „Gleðstu yfir æsku þinni úti undir berum himni” segir sólskiniö. „Mér líður illa, ég þráieitthvað enn betra” svarar tréð. Bíddu þar til upp koma einn, þrir eða fimm. 16. „Ég sá mörg ný skip með trémöstur, þegar ég flaug frá Egyptalandi. Þau sigla á sjón- um” segir storkurinn. Allir færa sig fram um einn reit. 24. Næsta vetur verður hérinn að fara i kring- um tréð. „Ó vaxa, vaxa. Verða stór og gamall.” Afram að 26. 27. Grenitréð er höggviö niður, og það kennir til sársauka, að fjarlægja þann stað, þar sem þaðóx upp. Eina hnetu handa hverjum þátttakanda. 29. Förin úr skóginum er allt annað en þægileg. Nú fær það aldrei að sjá félaga sina aftur. Bættu tveimur við það sem kemur næst upp. 31. „Þú verður skreytt og látið inn i miðja stofu", segir fuglinn til hughreysingar. „Ég leit inn um gluggana.” Gefið aftur. 39. Grenitréð rankar fyrst við sér, þegar það heyrir mann segja: „En fallegt.” Þú færð cina hnetu hjá hverjum þátttakanda. „i kvöld skal það skreytt.” „Bara að það kæmi bráðum kvöld” hugsar tréð. Biddu þar til upp kemur 2, 4 eða 6. 47. Hvilíkt skraut, hvílikt skart. Allir fagna trénu. Allir færa sig tvo reiti fram. 49. „Segðu okkur sögu” hrópa börnin, og mað- ur byrjar að lesa söguna af Aiffinni álfa- kóngi. Biðið eina umferð. 50. „Nú verð ég skreytt aftur” hugsar tréð morguninn eftir, en stúlkan fjarlægir allt skrautiö. Eina hnetu handa hverjum þátt- takanda. 51. Vinnumaðurinn lætur tréð i dimman krók uppi á háalofti. „Hvað á það nú að þýða” hugsar tréð. Afram aö 52. 53. Grenitréð segir músunum frá hinni gleði- legu æsku sinni úti I skógi, og þegar það hlustaði á söguna um Alffinn álfakóng niðri i stofunni. Biðið eina umferð. 56. „Er þetta eina sagan sem þú kannt, gamla tré?” spyr rottan og fer. Aftur á nr. 52. 58. Um vorið er tréð dregið niður aftur. „Jæja, þá fer að færast eitthvert lif i tuskurnar aft- ur” hugsar tréð” Afram á nr. 59. 60. Vinnumaðurinn heggur tréð i smábúta. „Hefði ég bara glaðst, meðan ég gat það” hugsar tréð. Biddu þar til allir eru komnir framhjá nr. 52. 61. Tréð er notaö til að kynda upp með. Afram, áfram. Tveir leikir. i þvi fyrra ferð þú aft- urábak en i þvi næsta hinir áfram. 65. Drengurinn rifur stjörnuna af trénu og læt- ur hana framan á sig. Sá sem fyrst kemst fram, fær tvær hnetur frá hverjum þátttak- anda.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.