Vísir - 23.12.1975, Qupperneq 18
18
Þriðjudagur 23. desember 1975. VISIR
SIGGI SIXPEM5ARI1
I alþjóðlegu sveitakeppninni á
Costa del Sol spiluðu á
Bridge-Rama gegn sveit Omars
Shariff itölsku stjörnurnar Bella-
donna —Avarelli — PabisTicci —
D’Alelio.
Hér er spennandi spil, vestur
gefur, allir á hættu.
4 G-8-7
* A-K-G-7-4
* K-G '
* K-G-2
4 D-6-4-3 4K-10
r ekkert #9-8-5
f A-7-5-2 ♦ d-10-8-6-4
<♦ A-10-8-7-3 4 D-5-4
4 A-9-5-2
4 D-10-6-3-2
♦ 9-3
* 9-6
t lokaöa salnum spilaði D’Alelio
i vestur fimm lauf og varð einn
niður. Þetta voru sagnirnar i
opna salnum:
Vestur Norður
Shariff Bellad
1S D
P 2S
Austur Suður
Garozzo Avarelli
P 2H
P 4H
Shariff spilaði út laufaás og sið-
an spaða. Spilið stendur á borð-
inu, ef ekki er spilað spaða i öðr-
um slag. Avarelli drap tiuna með
ásnum, tók trompin og spilaði
tigli.
Til þess að bana spilinu verður'
Shariff að drepa á tigulás, spila
spaða til þess að austur geti spil-
að sig út á tigli. Shariff gaf, ef til
vill i þeirri von að Avarelli færi
vitlaust i það, en það var borin
von. Sagnhafi drap með kóng, tók
laufakóng, trompaði lauf og spil-
aði sig út á tigli. Nú gat vörnin
aðeins fengið spaðakóng, sem
Garozzo tók með nokkrum vel
völdum orðum til filmstjömunn-
ar.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarval opin alla
daga nema mánudaga kl.
16.00-22.00. Aðgangur og sýninga-
skrá ókeypis.
Arbæjarprestakall: Aðfangadag-
ur, aftansöngur i Arbæjarskóla
kl. 6. Jóladagur: Hátiðaguðsþjón-
usta i Árbæjarskóla kl. 2. Annar i
jólum: Barnaguðsþjonusta i Ar-
bæjarskóla kl. 2. Sunnudagur 28.
des. Barna- og fjölskyldusam-
koma i Árbæjarskóla kl. 11. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Dómkirkjan: Aðfangadagur jóla
kl. 2. Þýsk jólamessa. Séra Þórir
Stephensen. Kl. 6 aftansöngur.
Séra Þórir Stephensen. Jóladagur
kl. 11. Hátiðamessa. Sr. Oskar J.
Þorláksson, dómprófastur. Kl. 2.
Hátiðamessa. Sr. Þórir Stephen-
sen. 2. jóladagur kl. 11. Hátiöa-
messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl.
2 dönsk messa. Sr. Óskar J. Þor-
láksson dómprófastur. Sunnu-
dagur 28. des. Kl. 11. messa. Sr.
Óskar J. Þorláksson dómprófast-
ur.
Langholtsprestakall: Aðfanga-
dagur jóla. Aftansöngur kl. 6. Sr.
Sig. Haukur Guðjónsson. Jóla-
dagur. Hátiðaguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Há-
tiðaguðsþjónusta kl. 2. Sr. Arelius
Nielsson. Annar dagur jóla.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius
Nielsson. Sunnudagur 28. des.
Jólafagnaður barna kl. 3 i umsjá
Bræðrafélagsins. Guð gefi lands-
lýð öllum gleðileg jól. Safnaðar-
stjórn.
Hallgrimskirkja: Aðfangadagur
jóla, Aftansöngur kl. 6. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Jóladagur. Há-
tiðamessakl. 11. Sr. Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Hátiðamessa kl. 2.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Annar
jóladagur. Messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Dr.
Jakob Jónsson predikar, sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Sunnu-
dagur 28 des. Messa kl. 11. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja: Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 2. Sr. Jón Þor-
varðsson. Jóladagur. Messa kl. 2.
Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl.
5. Sr. Jón Þorvarðsson. Annar
jóladagur. Messa kl. 2. Sr. Jón
Kr. Isfeld predikar. Sr. Jón Þor-
varðsson. Messa kl. 5. Sr. Arn-
grimur Jó,nsson. Sunnudagur,
lesmessa kl. 11. Sr. Arngrimur
Jónsson.
Neskirkja: Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 6. Sr. Guðmundur Ósk-
ar ólafsson. Náttsöngur kl. 23.30.
Sr. Frank M. Halldórsson. Jóla-
dagur. Hátiðaguðsþjónusta kl. 2.
Sr. Guðmundur Óskar ólafsson.
Skirnarguðsþjónusta kl. 4. Sr.
Frank M. Halldórsson. Annar i
jólum. Hátiðaguösþjónusta kl. 2.
Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu-
dagur 28. des. Barnasamkoma —
jólatrésfagnaður. Prestarnir.
Frfkirkjan: Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Sannlega segi
ég yður: hver,
sem ekki tekur
á móti guðsriki
eins og barn,
mun alls eigi
inn í það koma.
Mark. 10,15
kl. 2. Sr. Þorsteinn Bjömsson.
Annar jóladagur. Barnasam-
koma kl. 11 fyrir hádegi. Guðni
Gunnarsson.
Kópavogskirkja: Aðfangadagur.,
Aftansöngur kl. 6. Sr. Arni Páls-
son. Aftansöngur kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson. Jóladagur.
Hátiðaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr.
Þorbergur Kristjánsson. Hátiða-
guðsþjónusta kl. 2. Sr. Arni Páls-
son. Annar jóladagur. Guðsþjón-
usta kl. 2 Sr. Þorbergur
K*Hstjánsson. Guðsþjónusta á
Kópavogskæli kl. 3.30. Sr. Arni
Pálsson. Sunnudagur 28. des.
Guðsþjónusta kl. 12. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
Kirkja Óháða safnaðarins: Að-
fangadagur, aftansöngur kl. 6.
Jóladagur. Hátiðamessa kl. 2. Sr.
Emil Björnsson.
Biistaðakirkja: Aðfangadagur,
aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Há-
tiðaguðsþjónusta kl. 2. Helgistund
ogskirn kl. 3.30. Annar jóladagur.
Guðsþjónusta kl. 2. Sunnudagur
28. des. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Ólafur Skúlason.
UIIVlSfARI I.Hi'lH
Sunnudagur 28/12 kl. 13.
Gönguferðum öskjuhlið og Foss-
vog. Brottför frá B.S.l. (vestan-
verðu). Fararstj. Jón I. Bjarna-
son. Verð 200 kr. — Útivist.
Áramót i Húsafelli.
31/12. 5 dagar. Gist i góðum hús-
um, sundlaug, sauna, gönguferö-
ir, kvöldvökur ofl. Fararstj. Þor-
leifur Guðmundsson. Upplýsing-
ar og farseðlar á skrifst. Lækj-
arg. 6, simi 14606. — Útivist.
31. desember.
Aramótaferð "i Þórsmörk.
Ferðafélag Islands.
Aðalfundur islenska mannfræði-
félagsins verður haldinn mánu-
daginn 29. desember 1975 i Nor-
ræna húsinu klukkan 18.00. For-
maður ræðir um mannfræðilega
starfsemi og sl. ár. Tillögur um
lagabreytingar.
Óháði söfnuðurinn. Jólatrés-
fagnaður fyrir börn sunnudaginn
28. des. kl. 2.30. Miðasala frá kl.
1-3 laugardaginn 27. desember I
Kirkjubæ, simi 10999.
1 dag er þriðjudagur 23. desem-
ber, Þorláksmessa, 357. dagur
ársins, haustvertíðarlok. Ardeg-
isflóð i Reykjavik er kl. 09.27 og
siðdegisflóð er kl. 21.54.
Slysavarðstofan: simi 81200
.Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, sími 22411.
Læknar:
Rcykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00—08.00 mánudag—fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður—Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
♦
Tilkynning frá Tannlæknaféiagi
islands.
Neyðarvakt Tannlfél. ísl.
veröur að venju yfir hátiðarnar
sem hér segir:
23. des. Þorláksmessu kl. 14-15
24. des. aðfangadag kl. 14-15
25. des. jóladag kl. 14-15
26. des. annan jóladag kl. 14-15
27. des. laugardagur kl. 17-18
28. des. sunnudagur kl. 17-18
31. des.glamlársdagur kl. 14-15
1. jan. riýársdagur kl. 14-15
Neyðarvaktin er til húsa i
Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig.
Kvöld og næturvarsla i
lyfjabúðum, vikun 19.-26. des.
Ingólfsapótek og Laugarnes-
apótek.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna, vikuna 26.
desember til 1. janúar er i
Reykjavikur Apóteki og Borgar
Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni
virka daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokað.
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: í Reykjavik og'
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.,
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitúkerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
MtMi
Hjálpið okkur að gleðja aðra.
Hjálpræðisherinn.
Munið einstæðar mæður,
sjúklinga og börn.
Mæðrastyrksnefnd.
Badminton
Eins og undanfarin ár er ákveðið
að liðakeppni i badminton fari
fram á þessum vetri. Ætlunin er
að keppnin á einstökum svæðum
hefjist i janúar og ljúki eigi síðar
en um miðjan mars. Framkvæmd
og tilhögun keppninnar verður að
öllum likindum eins og undan-
farin ár.
Þau félög sem ætla að senda lið
I keppnina skulu tilkynna þátt-
töku sina til Ragnars Ragnars-
sonar, öldutúni 12, Hafnarfirði, s.
53585, fyrir 1. janúar n.k.
Þegar Anderssen átti i hlut lágu
leikflétturnar jafnan i loftinu. Hér‘
hefur hann svart gegn Rosannes i
Breslau 1863.
1
1*1
iULA
& llt
& i a
a a#
Dfl-t-!!
Bxd4 +
Hxe3
Hel mát.
Ég lét tölvuútreikninga biða þar
til ég lauk við að reikna út hvað
við þyrftum að safna miklu til
að geta haldið jólaveisluna.