Vísir - 23.12.1975, Side 23
23
Sjónvarp á annan í jólum kl. 21.10:
Dansað í sjónvarpssal
Hljómsveit Ingimars Eydal- ætlar að spila i
rúman hálftima i sjónvarpssal á annan i jólum frá
kl. 21.10. Þeir sem ætla á dansleik seinna um
kvöldið fá þarna ljómandi upphitunaræfingu. Hin-
ir sem heima sitja og ekkert komast eða ekki
nenna fá þarna hljómsveit heimsenda og geta
sprett úr spori i hálftima.
Söngvarar með hljómsveitinni eru Grimur
Sigurðsson, Helena Eyjólfsdóttir og Vilhjálmur
Vilhjálmsson. —VS
'
Sjónvarp, sunnudag ki. 20.30:
Brekkukotsannóll
Sjónvarpið endursýnir
Brekkukotsannál nú um hátið-
arnar. Fyrri hlutinn verður
sýndur á sunnudag, en siðari
hlutinn daginn eftir, mánudag.
Hefst útsending báða dagana
strax að loknum fréttum og
auglýsingum. Þetta leikrit var
frumsýnt i febrúar 1973.
Brynjólfur Jóhannesson og
Þorgils N. Þorvarðarson eru i
hlutverkum sinum sem Álf-
grimur og séra Jóhann á
myndinni hér að ofan.
Sjónvarp, laugardag, kl. 20.30:
Óperan „Rigoletto"
Óperan ,,Rigoletto"
eftir Giuseppe Verdi, er á
dagskrá sjónvarpsins á
laugardaginn. Myndin
sýnir atriði úr óperunni,
sem hefst klukkan hálf
tíu.
Með hlutverk Rigoletto
fer Usko Viitanen, en
aðrar persónur eru t.d.
Gilda, dóttir hans, her-
toginn af Mantua, Spara-
ficoæe leigumorðingi og
f leiri.
Stjórnandi er Okko
Kamu, en leikstjóri er
Hannu Heikinheimo.
Þýðandi er Briet Héðins-
dóttir.
— EA
nettu, Wolfgang Tombök á
horn og Ernst Pamperel á
fagott.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 Sonur skósmiðsins og
þvottakonunnar I Óðinsvé-
um Hjörtur Pálsson raðar
saman nokkrum myndum
frá bernskuslóðum H. C.
AndersensáFjóniitilefni af
hundruðustu ártið hans 4.
ágúst siðastliðinn. Lesarar
með honum: Broddi Jó-
hannesson og Valgerður
Dan. Tónlistin i dagskránni
er eftir Carl Nielsen.
20.20 Samleikur i útvarpssal
Blásarasveit Sigurðar Inga
Snorrasonar leikur lög eftir
Beethoven og Mozart
21.00 Spjailað um gömul jól og
fleira Jónas Jónasson ræöir
við Guðmund H. Guð-
mundsson fyrrverandi sjó-
mann og Gunnar Vagnsson
framkvæmdastjóra.
21.40 Jólalög frá ýmsum lönd-
um Kammerkórinn syngur
undir stjórn Rutar L.
Magnússon. Andrés Björns-
son kynnir.
22.15 Veðurfregnir. „Nóttin
helga”, jólasaga eftir Selmu
Lagerlöf i þýðingu Sigriðar
Einars frá Munaðarnesi.
Sigriður Þorvaldsdóttir
leikkona les.
22.35 Þættir úr óratoriunni
„Messias” eftir Georg
Friedrich Handel Flytj-
endur: Joan Sutherland,
Grace Bumbry, Kenneth
McKeller og David Ward
ásamt kór og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna. Sir
Adrian Boult stjórnar.
00.15 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
26. desember
Annar dagur jóla.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. „Syngið
Drottni nýjan söng”,
mótetta eftir Johann
Sebastian Bach. Drengja-
kór Dómkirkjunnar i
Regensburg syngur,
Hans-Martin Schneidt
stjórnar. b. Kvartett fyrir
blásara nr. 4 i B-dúr eftir
Gioacchino Rossini. Blás-
arakvintettinn i Filadelfiu
leikur. c. I Solisti Veneti
leika Jólakonsert i C-dúr op.
3 nr. 12 eftir Francesco
Manfredini, Pastorale eftir
Georg Friedrich Handel og
Fúgu I D-dúr fyrir strengja-
hljóðfæri eftir Arcangelo
Corelli. d. Konsert fyrir
klarinettu og hljómsveit i
Es-dúr eftir Franz Kromm-
er. David Glazer og
Kammersveitin i Wurttem-
berg leika, Jörg Faerber
stjórnar. e. Tónverk eftir
Niels Gade og Christian
Sinding. Adrian Ruiz leikur
á píanó.
11.00 Messa i Laugarnes-
kirkju.Prestur: Séra Garð-
ar Svavarsson. Organleik-
ari: Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Jóialeikrit útvarpsins:
„Pétur Gautur”, leikrit i
Ijóðum eftir Henrik Ibsen.
Fyrri hluti. — Þýðandi:
Einar Benediktsson. Leik-
stjóri Helgi Skúlason.
Sveinn Skorri Höskuldsson
prófessor flytur inngangs-
orð. Persónur og leikendur:
Pétur Gautur: Gunnar
Eyjólfsson, Asa, móðir
hans: Guðrún Stephensen,
Sólveig: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Dofrinn: Jón
Sigurbjörnsson, Sú græn-
klædda: Kristbjörg Kjeld,
Brúðguminn: Þórhallur
Sigurðsson, Aslákur, smið-
ur: Sigurður Karlsson, Aðr-
ir leikendur: Valdimar
Helgason, Þóra Borg,
Margrét Guðmundsdóttir,
Pétur Einarsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Jón
Aðils, Klemenz Jónsson,
Guðmundur Pálsson,
Hrafnhildur Guðmundsdótt-
ir, Nina Sveinsdóttir,
Harald G. Haralds, Sigurð-
ur Skúlason, Hrönn
Steingrimsdóttir, Halla
Guðmundsdóttir og Rand-
ver Þorláksson
Sögumaður: Helga B ach-
mann.
15.00 Óperukynning: „Ido-
meneo” eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Flytjend-
ur: Nicolai Gedda, Anne-
liese Rothenberger, Edda
Moser, Adolf Dallapozza,
Peter Schreier, Theo Adam,
kór útvarpsins i Leipzig og
Rfkishljómsveitin i
Dresden. Hans
Schmidt-Isserstedt stjórn-
ar. Guðmundúr Jónsson
kynnir. (16.35 Veðurfregn-
ir).
16.40 Tónaferð um Evrópu.
Fararstjóri: Baldur Krist-
jánsson pianóleikari. (Áður
Utv. i ágúst).
17.10 Barnatimi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar. Allt
efni I barnatimanum er tek-
ið úr jólablöðum Æskunnar.
Flytjendur auk stjórnanda
eru Knútur R. Magnússon,
HjaltiRögnvaldsson, Sigrún
Guðjónsdóttir og Tinna
Traustadóttir. Sungin verða
jólalög eftir Ingibjörgu Þor-
bergs. Með henni syngja:
Margrét Pálmadóttir,
Berglind Bjarnadóttir og Si-
grún Magnúsdóttir. Guð-
mundur Jónsson leikur
undir á sembal og selestru.
18.10 Stundarkorn með Sigriði
EIlu Magnúsdóttur söng-
konu. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 A þessum erfiðu timum.
Dagskrá um Grikkland tek-
in saman af Kristjáni Arna-
syni menntaskólakennara.
Lesari með honum Kristfn
Anna Þórarinsdóttir.
20.40 Samleikur i útvarpssal.
Manuela Wiesler, Pétur
Þorvaldsson og Helga
Ingólfsdóttir leika verk eftir
Johann Sebastian Bach á
flautu selló og sembal. a.
Sónata i e-moll fyrir flautu,
selló og sembal. b. Partita i
a-moll fyrir einleiksflautu.
c. Sónata i E-dúr fyrir
flautu, selló og sembal.
21.20 Með æðri verum I útland-
inu. Gisli J. Astþórsson
rabbar viö hlustendur.
21.40 Pianóleikur i utvarpssal
GIsli Magnússon og Halldór
Haraldsson leika Fantasiu i
f-moll eftir Franz Schubert.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Haukur Morthens og hljóm-
sveit hans leika fyrst i um
það bil hálfa klukkustund.
(23.55 Fréttir i stuttu máli).
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
27. desember
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15,
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Jónas Jónas-
son byrjar lestur sögu sinn-
ar „Húsálfurinn”. Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. óskalög sjúklingakl.
10.25: Kristin Sveinbjöms-
dóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 tþróttir. Umræður i út-
varpssal. Umsjón: Jón
Ásgeirsson.
14.00 Tónskáldaky nning. Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
Baldursson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Að hafa umboð fyrir al-
mættið. Fyrri þáttur.
Umsjón: Árni Þórarinsson
og Björn Vignir Sigurpáls-
son.
20.20 Hljómplöturabb.
Þorsteins Hannessonar.
20.50 „Það er reynt að hafa
jólalegra....” Páll Heiðar
Jónsson ræðir við nokkra
sjómenn um jól á hafi úti.
21.20 Létt tónlist frá útvarpinu
i-Munchen.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sjá dagskrá sunnu
dagsins bls. 25.