Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Page 7
16. maí 1926. 1 LSBBÓK MOaöUNBULMöíi Han.n lieitir. Bengt. Strömgren, sonnr formanns stjörnutnrnsins í Khöfn. Ilann or 10 ár4i gamall, og er ojðinn heipsfrægnr fyrir aö finna upp aðferð til nð reikna iit brautir himintunglanna. — En Rrússiloff sigraði enn. I»á greip forsjónin í taumanj og b(Tl- sjevikka-byítingin hófst í Rúss- landi. Nú var Brússiloff á báðum áttum. Hann sá hvað verða vildi, 'ef hann gengi ekki í lið með bylt- ingarmönnum. Og hann kausþann kostinn vænstan, til þess að geta helgað föðurlanclinu krafta sína til hins ýtrasta. í undanhaldinu 1917 náði lierstjórnarlist lians há- marki sínu; en hann f jekk þó eklci við neitt ráðið; liafði helst til mikils vænst af nýju stjórninni (eða óstjórninni), en sá það ekki fyr en sigurinn, sem hann hafði K-æmst og liann átti vísan, var genginn honum úr greipum. Þ. Síminn 50 ára. Þessa mánuðina minnast menn alstaðar þar, sem nokkur símalínu spotti er til, að síminn er nú um 50 ára gamall. Það er ekki lengra síðan að hann var upp fundinn og tekinn til notkunar. 10. mars fj'rir 50 árum sátu tveir ungir menn, annar í kjall- ara, en hinn í litln verkstæði á >1. hæð í húsi einu í Boston. J>eir vorn að gera ýmsar furðulegar til- raunir með hin og önnur áhöld, sem óviðkomandi menn lijeldu að ) væm éinhverskonar barnaleik-/ föng. Á milli mannanna var lagð-j ur einhver þráður gegnum loftiu, j sem ókunnugir vissu ekkert hvað átti að þýða. Annar þessara ungu manna var Graham Bell, þá orðinn, þó ungur væri, jn-ófesso'r við Háskólann í Boston. Aðstoðarmaður hans var Th. A. Watson. Meðan á tilraunum þeirra stóð þennan dag, heyrði Watson alt í einu, að verkfærið, sem hann hjelt við evrað, ,talaði“ oghannheyrði greinilega rödd Bells. Watson flevgði heyrnartólinu og stökk upp á loftið, og orgaði, þegar hann kom iun í herbergið: .Teg he.vrði tll yðar! Je.g heyrði orðiu! Nú var ísinn brotinn, undrið var skeð. Þeir gátu talað bver \úð ann an, þó annar væri uppi á þrið.ju hæð, en hinn í kjallaranum. Nokkrir vinir Bells fengu sím- ann é 100 ára sýninguna 1 Fila- delfíu í maímánuði sama ár. En sýningarnefndin valcli honum slærn an stað, og honum vár lítil at- hygli veitt. Og þeir, sem litu á hann, brostu háðslega. Dómnefnd- in leit ebki é „þessa vitleysu". En þá kom á sýninguna merkur -------- ------------------- þjóðhöfðingi, æðsti maður Brasi- l'íu. Hann þekti Bell og heilsaði honuni. Bell notaði tækifærið. — Hann ljej léggja þráð' úr eitm horni sýnrngai'hallarinuár ýfir í annað, og bað liinn tigna manu að hlusta. M-eð skelfingu og undr- Jun hrópaði hann: Drottinn minn! Það talar! Svo komu nokkrir vísindamenn að. En ekki tók betra við fyrir þeim. Þeir urðu svo forviða, að þeir gátu ekkj hugsáð um stund, þegar þeir höfðu hlustað á þetta undur. En nú sá sýningarnefndin að hún varð að taka málið til al- varlegrar íhugunar. En það var síður en sVrt, að síminn væri viðurkendur þástrax. Bell var húðskammaður í blöðun- um, kallaður svikari, búktalari, asni, sem fullyrti, að hann gæti talað gegnum málmþráð. Enskt blað sagði upfyndinguna vera amerlskt „humbug“ — og ekkert annað. En tengdafaðir Bells var dugn- aðárkarl. Hann tók sicr ferð á hendur með tvö símatól í kofforti sínu, og notaði þau hvar sem hann kom. Það vakti fólkið. Það sá, að þetta var ekki néin vitleysa. Og svo hóf síminn sigurför sínn nm allan heim.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.