Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Side 8
16. mai 1926. « Ókkur, srm tölum I síma oft A dag, finst þa6 *ri8 ótrúlegt, u5 menn hafi verið svona tortrj'gnir fyrst og vantrúaðir á gildi þessa uauðsynlega menningarta-kis. f>egar Amundsen flaug yfir pólinn. f’oka var vfir og dimt í lofti, þegar þeir norðurfarar komu í loftskipinu norður yfir pólinn. — Þegar madingarnar sýndu, að komið var að pólnum, lækkuðu þeir sig á fluginu og voru fjel- arnar stöðvaðar, svo loftfarið sveif í hægðum sínum yfir ísnum. pokunna ljetti lítið eitt og sáu loftfararnir niður á ísbreiðuna. Amimdsen smej'gði nú norskum fána út um káetuglugga, og ljet hann falla niður á ísinn. Siðan tók Ellsworth amerískan fána, og Ijet hann falla niður á ísinn. V Að því búnu lýsti Amundsen því yfir, að nú væru þeir komnir 'fram hjá pólnum, og væri nú byrjuð hin eiginlega rannsóknar- för *— yfir hið ókunna svæði, frn pólnum til Alaska. Smælki. Auðvitað. •— Sú stúlka, sem eg kýs mér til eiginorfts, veröur að luifa sinekk fyrir kímni. — Já, annars tæki liún þér held- ur ekki. Andfírtlitigar. Tveir menn eru að skeggneða um hitt og þetta, og þá segir annar þeirra: — Það er annars merkilegt land, þetta Kína. — Hvernig þát — Jú, sólin keinur svo sebit upp lijá þeiuu — Svo? —- Já. Þegar dagur er hjá okk- ur, þá er nótt hjá þeim. — Er þa5 atveg satt ? Og þegar við föruni að bátta. þá fara þeir á fætur. — l»að væri ekki hentugt að gift- ast kínverskri stúlku. Því þegar maður færi að hátta, þá færi húa á fætur. Thtpiiip S. Flygenrlng, ð«M» tMÍ—áém mm. á, IMh. UaboðaMla á fiaki og Krofnum. Simnefni: „THORING“ — BIL5A0. ðblyldtr: A.B.C.5th. Bentley’s, Peeeaderta Thánrul Traée Code & Prirat. Kemur el'ki til greina. Eiginnioihirin n (sem er að lesa blað): Eg er hérna að lesíi um iuneríska konu, sem hefir skilið við manniun sinn, af því að hannliafði sest á hattinn hennar. Þér gætí víst aldrei dottið í hug, gæskan mín, að skilja við mig af þeim ásta'ðum? — Xei, því jeg á engan nýjan hatt. ♦ Orúðin gúta. Spúkerlingin: Þjer giftist háum manni dökkluerðum. .— Þá er jeg sannarlega jafnnær. Því þeir eru tueði háir og dökk- hærbir allir sex. Nýji móðurinn. Gesturinn (við dálítinn dreng- hnokka) : Eru foreldrar þínir ekki heima? — Xei, þau eru hjá rakaranum, hann pahbi til að láta liða á sér liárið, og liún mainma til að láta klippa sér snoðkoll. ui áftaadid i Ommmdn, tMnt ■pplfilin'— wm kvataic aýþua ÍMflpf- mtémm m faJálpaO tU aO • rtaita. hemt áa eoéumgJmUa fa|á wbmUmemmi jiabmMi F. K. la Ce■ r CANADIAN MATNDNAL HAILWATS. (»> Iiniwr »Wn»i Ophminctbaraaa AI4. M. Verðlaun. Gesturínn: Tólf verðlaunabikarar úr silfri! Þér hljótið að vera fram- úrskarandi garpur á skautiun. —- Já, en sjáið þér tilt Sumir af þeim eru mínir eigin, en aðra n konan mín. Við emm vön að lieita þess konar verðlaunum á hverjum mánuði, og svo keppum við tvö um þau, hyort viö annað. / gróðrarstöðinni. Vng stiílka: Og þér eruð viss um, að það geta vaxið stór og öflug tré upp at* þessu fræi? — Já, það ábvrgist jeg. ~ Xú, þá held jeg, að jeg kaupi rnjer iuh leið hvílunet til að hengja upp í þau og róla mér í. Annað mól með yður. — Menn hafa annars sagt mér, að þjer hefðuð þá föstu reglu, að lána aldrei leikendum peninga. •— Já. En jeg sá yður á leik- sviðinu í gær, og þjer eruð alls! enginn leikandi. IIjú lœkninum: Letknirinn: Jeg get því miður ekki la'knaö nuinninn yðar svo, að hann hætti að tala upp úr svefn- inum. Frúin: Cletið þjer þá ekki að minsta kosti fengiö hann til að tala dálítið greinilegar, svo að maður skilji, hvað hann segir? Ómæt ómagaorð. -— En hvað þú varst fullur í 'gærkvöldi, kæri vin I — Hvaða bannsett glúður! Það var jeg ekki. — En þú sagðir það þó sjálfur. — Nú! En það er ekkert að mai'ka, hvað maður segir í þess- konar ástandi. t«»fol(l»rpr»BtfmlOJ* u.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.