Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1926, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1926, Blaðsíða 7
30. ruaí 1026. LESBÓK MOBGUNBLAÐSLVS 1 BOD ára afmæli fiehingjaeyrar. Krónborg. níarprar könur nú sjálfstæðar stöð nr. .fc® 'átti tal við amarífilka konu, sem dvalið hafðt langvistum i Miklagarði. Hefir hún fengÍBt við margar knnningjakonur þar í borg inni, við að hjálpa þar flóttamönn mn og öðrum bágstöddum. Hiin á margar kunningjakonur þar íborg og hefir mikið (Jálæti á tyrknesk- um konum. Mjög hafa kjör þeirra batnað undir stjórn Mustapba Kema). En þetta tekur alt ainn tíma. Nú er lögð mest stund á að bæta skólana, syo umbæturnar nái til ungu kynslóðarinnar. Nú eru mestu vandræðin með að fá nægilega kenslukrafta. Yfirleitt komu Tyrkir mjerfyr- ir sjónir, sem knrteis og viugjaru þjðð. Við sátum eitt kvöld nokknr saman á veitingahúsi, sem var með tvrknesku sniði. Þar kom til okkar Tyrki nokkur, sem eng- inn okkar þekti, og bauð okkiu- „yogurt“, — sagði sjer fyndist að Við ættum að bragða þenna þjóð- rjett Tyrkja. Er okkur þótti ólekjan súr, kom gestgjafinn sjálf ur og stráði svkri á, en strausyk- urinn tók hann með fingrunum. í Smyrna er almenningur jafn vingjarnleg- ur við ferðamenn eins og i Mikla- garði. Við löbbuðum þar uin í hóp tíu saman um göturnar og upp á hæðirnar fyrir ofan borg- ina. Útsýni er þar ógleymanlega fagurt. Alstaðar góndi fólk d okkur forvitnum augum. Eitt sinn geng um við framhjá gamaUi konu, er stóð í húsdyrum sínum. Hún var í pilsbrókjim. Við kímdum tjl hennar, og hú» >4 4 móti, og bauð okkur inn f garð *inn, in- dælan garð, með gosbrunni og aldintrjám. Dóttir hennar var í Evrópubúningi. Ilún tíndi handa okkur rósir. En þegar við œtluð- lun að taka mynd af þeirri gömlu, var eigi við það komandi. 1 Smj’rna ganga fleiri konur með slæðu fyrir andlitinu *n í Miklagarði. Og þrfr sá jeg fyrsr úlfalda, sem mintu mann á, að nú væri maður kominn til Asíu. Sá bæjarhluti Smyrna, sem er uppi í hæðunum, brann ekki um í sumar verður liuldið liátíðlegt 600 ára afmæli Helsingjaeyrar. — Verður þar mikið um dýrðir. Þnr Verða iiaidnar sögnlegar sýniug- ar, leiknir sjónleikir við hinn forna Krónborgarkastala, -haldnar skrúðgöngur að fornum sið í bnn- ingum þeim og með þeirri við- höfn, sem tíðkaðist á fyrri öldum. Búist er við fjölda gesta til árið, í brunanum mikla; en allur lægri hlutinn umliverfis höfnina er í rústum. Fáein iiús er búið að byggja rjett við höfnina. Þar var ríkmannlegasti bæjarhlutinn. Þar bjuggu margir grískir auð- menn. A stöku stað sást votta fyrir því, hve byggingar hafa verið þar veglegar. Sumstaðar hafa verið settir flekar ofan á rústirnar, og hafast menn við í þeim skýlura. í einit slíi.u skýli s*t skósmiður við vinnu sína. Einn og einn manu sáum við vera að bjástra við steina og hlaða veggi. Bkkert steinlím höfðu þeir. — Hvergi var hægt að fá myndir kevptar af rústuui þessum. Það v.a r haustið 1S22, að Smyrna brann. Þá var alþjóða- bandalagsfnndur 1 Genf. Jeg var þar þá. Þar var Friðþjófur Nan- seu. Hann fjekk þangað skeyíi um það. að 200.000 flóttamenn væru á leið til Miklagarðs. Var hann spurður áð því, hvort hann bæjarins, og gert ráð f.vrir að gistihúsin taki eigi allan þann fjölda. Hai'a borgarbúar keypt gainalt skip, sem eigi er haffært lengur og útbúið það fyrir ferða- menn. Ætla þeir síðaa- að gera sundlaug í skipi þesau, og hai'a það nð staðaldri ú höfninni Hinn fornfrægi Krónborgarkast ali verður miðstöð hátíðahaldanna. gæti ráðstafað þeim. Á tveim diig um var sjeð" fvrir þessu. Fjekk Alþjóðabaudalagið Nan- seu timboð til þess að taka málið að sjer, og Ijet hann hafn nllmik- ið fje. Grikkir ljetu honum eft- ir eyju eina. Búlgarar gáfu skips- farm af kornvöru. En flóttamönnum fjölgaði. Alls urðu þeir yfir eina miljón, sem komu allslausir og hjálparþurfa þarna austan fið. Mikill bluti af þeim eru dú í Grikklandi. í Aþenuborg einni eru 200 þús., seni haíast þar við í bráðabyrgðaskýlum. Jeg kom þar um daginn, sá kjör þessa vesa- lings fólks. Það hefir aðeins skýli yfi,- höfuðið, engin húsgögn, flest,- ir liggja á góllinu með lítilfjör- legar spjarir í rúmfatastað. Borgin þeirru, Smyrna, er enn í rústum; óvíst hvort hún verðuv nokkurntíma endurreist í sioni fyrri mynd. H. F. •

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.