Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1926, Blaðsíða 3
27. júní ’26.
LESBÓK MORQUNBLAÐSINS
3
og ern ])ær snillinprar í því. Eiru
svo þessir skrautdúkar seldir um
víða veröld. Eru það mörg hundr-
uð kvenna sem liafa atvinnu af
þessu.
Það er stivkostlegt starf, sem
Karen Jeppe liefir afkastað. Hún
liefir ska|)að friðland fyrir alla
þessa vesalinga, sem um 11 ára
sfteið liai'a verið hrjáðir^og hrakt-
’.v frá einum stað til annars. En
til alls þess;| starfs þaff fje og
]>iið hefir Karen Jeppe fengið úr
ýmsum áttum. Ái ið sem leið lagði
Þjóðabandalagið henni 45000 gull-
franka og mikið samskotafje hef-
ir borist frá Englandi og seinusta
árin líka f.”á Þýskalandi. Danir
liafa og stofnað hjá sjer Armen-
ruvinafjelag og hefir ]>að stutt
starfsemina eftir mætti.
Prentverb.
Um leið og vjer tilkynnum að vjer nú höfum fengiö
hið nýia og faliega prcntlctur vort,
viljum vjer vekja athygli á að reynslan sannar, að
livergi fæst betri, fljótari nje ódýrari prentun en lijá oss.
Miklar birgðfr^af pappir og umslöguiti nýkomnar.
ísafelAarpraat&niiðla b.f.
Vi|fás Gaðliraaissoa
klæðskerl. tftalttrmtl 8'
Ávsat byrgar af fata- og frakkaefnnm.AJtaf pý efid ineð kvorri f«5
AV. Saumastofunni er lokaft kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Ferðamannaleiðir.
I. Sogið.
Af öllum þeirn tseru, silfursindr-
nndi vatnsföllum á voru landi,
minnist jeg eklki, að jeg hafi sjeð
neitt, sem, að fegurð til, stendur
Soginu á sporði. Sje komið sunnan
að því, eru fyrstu kynnin, sein
maður hefv- af ]>ví, hengibrúin
livítmálaða með Ingólfsfjall á aðra
hlið ('ii Þrastaskóg á hina. I.illu
ofar kemui*’ að Álftavatni, sem
Steingr. Thorsteinsson minnist svo
fagurlega í kvaeðinu „Þú bláfjalla-
geimur“. Rjett fyrir ofan Álfta-
vatn (v hið forna höfðingjasetur
Ásgarður. Þar hjuggu um langan
aldur forfeður Jóns Sigurðssonar,
forsetans mikla, þnð er Ásgarðs-
ætt.
Tæpum þ.rem kílómetrnm fyrir
ofan Ásgarð er Kistufoss. Hann er
neðstur hinna ]>riggja Sogsfossa,
mikill og breiður en eklki hár.
Rúmlega einum kílómeter fyrir of-
au liann e,v frufoss, fegri og reglu-
legri og nokkru liærri, en úti í
áitni, nálega miðja vega millum
fnssa þessara, er Oxarhólmi, al-
skrýddur reynitrjám og bi.rkihrísl-
um. Engri skepnu er fært út í
hólmann nema fuglinum fljúgandi
og eigi vita menn til, að í síðast-
1 iðin liundrað ár hafi oftar en
þrjsva," verið gengt út í hólmann
á ís, og aðeins stutta stund í hvert,
skifti; síðast var það frostavetuA’-