Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1926, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1926, Blaðsíða 6
6 LÉSBÓK MORÖUNBLABSrNS því siá, að hann atSí að afla pen- inga á einhvern óvenjulegan hátr. En fyrst var að vekja áhuga al- mennings. Ljet hann því það ber- ast rjett um leið og hann var að fara, að hann setlaði fvrst til Suðr(rpólsins og síðan til Nor§- urpólsins. Gerði hann þetta í sam- ráði við Nansen, og var það nóg til þess, uð nú fylgdu menn för iians með áhuga, og auðsótt var að fá fje lagt fram til fararínnar. Amndsen náði takmarkinn — þrrna <'ins og síðnr. 14. cles 1911 komst liann á suðurpólinn, og gerði ýmsar mjög nákvæmar rann sóknir og athnganir. I’að var vitasiculd mikið þrek- vvki að komast á pólinn. En þó mundi hróður Amundsens ekki liafa orðið eins mikill og raun varð á, ef ekki liefði staðið svo á, <ið annar maður, Seott, var á Siiiiui tíma á leið 1 i 1 pólsius. Kn hann kom Jiangað rúmi ári seiniut og fann þá norska fánann. Ká hiuin, að Amnndsen hafði cvðið honttm snjnllari. Fyrir afreksveiú þetta ákvað Ktoi jiingið norslka, -að Amttndsen skyldi fá árl. 6000 lv. af landsfje svo sem í viðurkenningarskyni. Nú fór Amundsen að búa sig f. < r alvöru tindir ferð ]>á, sem liarin hafði iipprmtnlega ætlað að íittii — iið láta sig reka með ísn- um yfir jtólltafið. ,,Fram“ hafði skemst allmikið í síðustu -förinni, og varð hann því að fá sjer nýtt skip. Ljet hann þá striíða „Maud“, vjelskip úr h"je, 7—800 tonna. Og á því U'ipi lagði hann á stað frá Osló 25. júní 1918 \ ið sjöunda mann. En nú hafði ltann breytt ferða- áætlun sinni.í þess stað að hyggja nú á leiðina gegmun Panama- sknrðinn og norður í Berings- sundið, ákvað haun að fara norð- austur-leiðina, tneðfvam norður- striindum Evrópu og Asíu. Ætl- aði haun sjer að leggja inn í ís- inn frá Síberíu-eyjunum, og láta sig svo reka með honum yfir pól- inn. Fyrsta veturinn vairð hann að halda kyrru fyrir með skip sitt við Tsjeljuskin. En 27. júlí 1920 kotn hann með skip sitt til Nome í Alaska. Og hafði hann þá kom- ist hina fyrirhuguðu leið alla, 3á i 27. júni ’26. fyrsti, sem farið hafði Itaua k eftkr Nordendkjold 1878. En Amundsen var ekki orðinn þreyttnr enn. Ilanu vildi halda raunsóknúm og athugunum áfram norður í pólhafinu. Fór hanii strax að búa sig undúr nýjan leið- angur. Var hanu búinn að lúka öllum undirbúningi 1922. En þá kom ltonum nýtt til hugar. Var ekki flugvjelin tilvalið flutninga- tæki í slíka leiðangra? Eftir því. á stað, ymissa örðugleilka vegna, sem of langt yrði uj>p að telja lijcv. En ekki uppgafst, hann að heldur. Bjó hann sig í sífellu og á ýmsan hátt uudir flugið. En í þessari bið, breyttist svo ferða- áætlun hans, að liann ákvað þeg- ar hann loks kæmist á stað, að leggja nú upp frá Kvalharða í staðinn fvrir Alaska. Og 1925 lagði liaun á stað í hma frægu flugfcVr síny á pólinn, sem .enh er Amundsen kemur heim úr norðurförinni 1925 sem Amundsen lmgsaði lengur um ]>etta, ]>ví saimfærðivi var haun um, að í næstu ramisóknarför sína aúti hann að nota flugvjel. Upphaflega adlaðist hann til, að „Maud“ færi . með leiðangurs- mönnum til Point Barrow í Al- aska. Þar átti flokkurinn að skifta sjc.r, ætlaði Amundsen að fljúga við l>riðja mann frá Point Barrow yfir norðurpólinn til Svalbarða, en síðan átti „Maud“, undir stjórn Wistings skipstjóra, að veka yfir pólhafið með ísnum. 28. júlí 1922 kvaddi Amuudsen fjelaga síua í Point ILope, og lagði nú „Maud“ í hina hættulegu ferð sína. En af ýmsum ástæðum gat Amundsen ekki byrjað flug sitt þá strax. Ákvað hann því, að fresta förinni um stundarsakir. En svo fór, að hann komst aldrei í s'vo fersku minni. að ó]>arfi er að rifja luma upp hjer. Vijr sagt frá heimi lijer í blaðinu í fyira, svo lesendur miinu við luma kann- ast. En um ,Maud‘ er það að segja, að fcv hennar varð dkki sem ár- angursbest. Yar skipið 40 mánuði samfle.ytt í ísnum, en komst ald- rei á ]>á staði, er Amundsen æti- aðist til. Eftir flugför Amundsens til pólsins í fyrra, álitu vcst flestir, að hann mundi nú setjast í helgan stein, og að liann væri orðinn sadduv á þeim ínannraunum og hættum, sem hann hefði lent í bæði fyr og síðar, en þó einkum í flugförinni til pólsins. En það var síður en svo, að hann teldi sig eiga að hætta. Hann stofnaði til enn meiri og lengri farar —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.