Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Blaðsíða 2
2 LBSBÓK MORGTJNBLÁÖSINS er jeg verð að skilja við tslaud, fimi jeg betur en uokkru sinui áður, hve hjarta mitt hefir fest iljúpar og víðtækar rætur í l>essu landi. Jeg er að blaða í dagbókimi mínum. — 1— Þenna dag fór jeg að heiman. Hversvegna fór jeg > Það var áhugi á norrænum bók- mentum, sem rak mig norður t d íslandsstranda. Það var Jöngun til þess að sjá þjóð mína og þreng* ingar hennar úr fjarlægð. Það var útþrá og það var einhver seiðaudi hugmynd um ísland. sem fyrir þessari útþrá vakti. ísland hlaut að vera land hins óspiliu germanska anda og hinnar ein* keunilegustu náttúru. Móðir mín var liálf hrædd um mig, þegar jeg fór, en allir mínir vinir öf* unduðu mig. Þarna er hinn dýr- legi morgun, þegar jeg í fyrst.i skifti kom auga á ísland. Það var eitt hið fegursta augnablik á æfi minni. Glaða sólskin var og úr djfipbláu hafi og hvítfyss- andi öldum risu mjallhreinir jöklar, sem báru við jafntæran, bláhvelfdan himin. Slík sjón er eins og skáldlegt æfiiitýr fyrir menn, sem hafa alist upp í lág* lendi, milli sljettra akra og skógi* vaxinna liæða. Þó jeg hcfði ekki sjeð meira af íslandi, þá hefði jeg álitið Islaudsdraum minn hafa ræst lil hlítar. En dagbókin heldur áfram og verður fjölbre.vttari og auðugri dag frá degi. Reykjavík verkar við fyrsta álit oins og skrítla. Reyndar er jeg liissa á því að borgin skuli vera svona. stór og með eijis mikið Evrópusnið og hún hefir. Jeg var búitiu að lesa um þettii áður, eu ■skal þó ekki dylja það, að jeg kom hingað efablandinn eins og flestir xitlendingar. Hin gamla, þokukenda luigmynd um landið, um hina ísiþöktu, sögufiægu en þó menningarsnauðu eyju norður við íshafið, er dæmalaust rót* gróin, jafnvel lijá þeim mönnum, sem hafa reynt að fræðast dálítið um Island. Jeg dáðist að því, livað höí'* uðborg íslauds var evrópísk, en jafnframt tók mig sárt hve ev- rópísk hún vár. Það verkar eins og skrítla, eða eins dg sorg* arleikur og gamanleikur í senn, að sjá vansköpuð hús og biiðiu * glugga fulla af glingri. bera við sterk, fögur og sviphrein fjöll i kriiig; eða að sjá ungar (og eldri!) stúlkur teprylegiir, með málaða vanga og varir, við lilið* ina á fögrum, þróttmiklum kou- um, drotningum líkum í liinum myndarlega, tignarlega íslenska þjóðbúningi- Allt, sem er vanska])að iil' manuahöndum, sem er tilgerð ou rótlaust, er miklu meira ábeiandi lijer á landi en annarstaðar, af því að íslenska menningin er í eðli sínu svo samgróin sínu um- liverfi, svo sjerkennileg og sjáll'* stieð. Hún mun því aðeins geia haldið sínu gildi, að hún fylgist með öllum framíörum tímans, án þess að yfirgefa sitt insta, and* lega eðli. Dagbókin mín segir frá Jjm’, hve glaður jeg varð, þegar jeg kom upp á Skólavörðuhæð og sá safuahúsið þar uppi. Þessi stranga, sviplireina, alvarlega en þó mjög fjörmikla bvgging, lilaut að liafa verið sköpuð af manni, sem var b|arn sinnar ættjarðar, gæddur instu sál hennar, samgróinn henni og samboðinn þeim miklu kröf* um, sem sál þessa lands gerir til listamanna þess. Þessi bygging og verkin, sem hún geymir alt þetta er bergmál liinnar stór- feldu náttúru hjer í kring: hafs* ins, sem getur verið svo blítt og svo grimt; fjallanna, sem eru svo svipmikil og svo hörð og geta þó verið vafin hinum mýkstu litum; það er bergmál sjóndeild" arhringsins, sem er svo víðuj' og bjartur, Eddu'málsins, sem bind* ur spádóm og iiátíð, æfintýri og hetjusögu í sína föstu stuðla og stafi. Hvernig stendur á því, að andi þessa listamanns mótar ekki ba* þennan og byggingar hans? Hvernig getnr sii ómynd átt sjer stað, að siegur ljótra, sviplausra kumbalda fær að nálgast alt af meir og meir hina frábæru lista- mannsliöll þar á hæðinni! ? Þetta er sorglegt og óskiljanlegt og ný sönnun á liinu gamla spakmæli, að enginn er spámaður í sínu föð- urlandi- Þegar jeg kyntht Reykjavík, sá 24. okt. 26 jeg brátt, að þessi þjóð er stödd í sömu hættu og andlegum erfið* leikum og allar aðrar þjóðir Norð* urálfu. Vjelamenningin er búin að vinna sín fyrstu vígi, einnig hjer á þessu afskekta landi. En hvernig var sveitin? Og hvernig var landslagið í liinum hlutum landsins? Ferðalagið lokk* aði og ógleymanleg er sú stund er við lögðum gangandi af stað: þrír fjelagar, ókunnugir öllum lífsháttum og ferðalögum hjer á landi. En þeim inun meiri var eftirvæntingin og við vorum stað- ráðnir í að leggja alt í sölurnar til þess að kanna land þetta. Við höfðum að okkar hyggju, iitbúnað til að Þggja úti, og lögð* um leið okkar um sögustaði Ar* nessýslu og yfir Heklu og ætl* uðum svo um óbygðir norður Kjalveg. Dagbókin verður að æfiutýra- bók. Ilver dagurinn er öðrum skemtriegri og viðburðaríkari. Rauði þráðurinn, sem liggur um alt, jafnskýr, erhrifning yfir liinui stórkostlegu náttúru, litaskrúði liennar og su'mardýrð, alskonar erfiðleikum stórum og smáum, yfir andrúmslofti jiessa sögulands, sem lífgar bygðir lands og fornar slóðir, fyjgsni og baráttuhóla. Hlý og einlæg gestrisni, sem við mæt- um hvar sem við komum, varpar mildum bjarma yfir alt. Ferðalag á Islandi er dæma* laust skemtilegt — ekki síst vegna erfiðleika, sem altaf verða endurgoldnir ríkulega með ógleym anlegum gleðistunduni. A jeg að rifja upp ferðasögurir ar þessara fjögra fslands'sumra •Teg finn ekki orð yfir þær til- finningar. sem undir þeim end- urminuingujii búa. En lýsingar og viðburðir mundu fylla heila bók. Þó skal jeg fara noklvrum orðum um fáeina daga- Við erum staddir á Gýgjarhóli. í gær Jiöfðum við í fyrsta skifti l’engið að reyna íslenska hesta- Bóudinn bauð okkur hesta til þess að ríða að Geysi. Það var hátíð* isdagur. Alt gekk vel þó að klár* arnir væru vel viljugir og við hefðum aldrei komið á hestbak fyr. Að kohia á liestbak — það er draumur allra drengja hoima hjá okkur, en aðeins ríkir menn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.