Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Blaðsíða 7
24. okt. '26. LESBÓK MOKOUNBLAÐSINS 1 firði, situr ú Hóluin oj' lætur prest þjóna staðnum, siglir aftur 1592, stendur við lijá vinum sín- um frægnnx prófessonim við Iio- stock háskóla, og gefur út í Höfn bók um ísland á latínu, 1593, til að hrekja óhróður útleudinga; hún er þýdd á ensku í Hakluyts Principal Navigations, 1599. Enn cr hann tæpra 24 ára, og þó skrifa 42 frægir menn nöfn sin og orðtök í minjabók lians, þar á meðal l’lrik Danaprins. Hann er settur - aðstoðarmaður Guð' brands biskups á Hólum, 1596; gefur Guðbrandur frændi lians honum sama árið stórbýli í sunr argjöf; 1598 lcvongast hann SoP veigu Gunnarsdóttur. Hún var allra kvenna fegurst og kölluð lcvennablómi, komin í móðurætt af Jóni Arasyni biskupi, sem Jón Sigurðsson kallaði „hinn síðasta íslending.“ Alt er glæsilegt og stórfelt um Arngrím, nema landar liaxis. Síðan rekur hvert stórvirk- ið annað. iHöf. vill halda minn- ingu Arngríms á lofti með því að láta kenslustól í íslenskum fræðum bera nafn hans, og hann dregur upp mynd af honum, sem er tilkomumikil, en þó látlaus: „oss kemur í hug íslenskur sveita* prestur, sem af mikilli þolinmæði situr dag eftir dag vetrarlangt áriun saman við máð handrit og dauft ljós og túlkar öðrum rnönn* um á erlendu tungumáli þá speki og fræði, sem þau geyma, allt til fremdar föðurlandi sínu“-Einhvern tíma verður stofuað embadtið: I’rof essor Arngrimianu s. Ætli nokkrum detti í . hug að stofna það 1930? Höf. sýuir að það voru þjóð* ræknir alþýðumenn eins og Björn á Skarðsá, Bjarni skáldi, Jón lærði o. fl., sem með óslítandi lífseigju hjeldu lífinu í þjóðlegum mentum og bókmentum. „Vjer, sem sjálfir lögðum verð á vern* ing kaupmanna — erum nú inni- byrgðir seui fje í sjávarliólmum“, segir Björn á Skarðsá. Biskup* arnir, Oddur Einarsson og Þor* lákur Skúlason, leita eins og höf. tekur fram, í söguáhuga sínnm til alþýðumanna, ekki til lærðra manna. Höf. er hnittinn og nap* ur, þar sem hann talar um, að 19, aldar menn þvkist hafa upp- götvað þjóðrjettindi vor. Já, seg- ir hann. Jón Arason, Ari -Jóusson og Jón lögmaður frá Svalbarði „vita ekki hvað þeir eru að fara, bera ekkert skyn á stjórnmál.“ Látum það svo vera. Það er þarf* laust að eltast við slíka dórna. Trúi hver sem trúa vill. Lífseigja íslenskrar alþýðu er ótrúleg. Þrátt fyrir hallæri og eldgos og drepsóttir, þrátt fyrir verslunareinokun [Dana, þrátt fyrir prótestantiska andlega eiu* okun heldur hún svo föstum tök* um á lýsigulli fornaldarinnar, að hún lætur engan sölsa það úr greipum sjer, í hvaða tilgangi sem reynt er að gera það. Al- þýðan hefir stundum vit fyrir lærðu nvönnunum, sem „depea* derii af þeim dönsku.“ Birni á Skarðsá þykir tekið of liart á mannlegum brestum í hinum danska Stóradómi, sem hefir „nú við sektir sett, sem við stuld og nnnan pretl. et' brviðnnum veita glensið glett“, en ,,það er þó mannligt mevjun* um að unna,“ er viðkvæðið hjá honum, og „afvenst þetta ekki par“, segir hann þrátt fyrir líf* lát og eignamissi. Honum sárn- ar hnignun þjóðarinnar; áður hafi íslendingar sjálfir lagt verð á út* lendan varning, nú sjeu þeir innibyrgðir sem fje í sjávar- hólmum, og geti ekki einu sinni leitað matbjarga í úteyjar fyrir skipaleysi, sadti sig við hrakkaup, svikna stiku og sjiilta A’öru- Bjarni skáldi og Jón lærði taka í sama strenginn- X hvert sinn og Danir halda að nú hafi þessir armæddu íslendingar gefist upp, þá spretta upp menn fornir í skapi, í lund, í trygð og trúmensku.Þetta minn* ir á Dalamenn (Dalkarlarne) og Gústaf Yasa. Kristján annar luifði líflátið stórmenni Svía og bjóst eklci við að aðrir reistu rönd gegn sjer. Þá eggjaði Gústaf, á skíðaför sinni um Dali, sauð- svartan almúgann lögeggjan og alþýðan lijargaði Svíum undan Dönum. Höf. segir í lok þessa bindis, að hinn sívakandi þjóð* legi andi, „þessi styrkur innan að( fró alþýðu, hafi valdið öllum sigrum íslensktar þjóðar síðau." í athugasemd við bindið uin Jón Arason, segist höf. nú ekki vera eins sanufærður um að hanii hafi ekki reynt að ná til Karls keisara V.. því í Sigurðarregistri 1550 (eftir son Jóus Arasouar), er nefnd fjárgreiðsla til Plfs (Hanssonar kaupmanns) „fyrir þau 40 gyllini, er Ufr sngði, að liann liefði útlagt fyrir biskup* inn í Hollandi fvrir bi'jefalausu þau, sem l'óru frá keisaranuiu fyrir konginn“, þ. e. frá Karli V. til Kristjáns 111. Prófessor Arup hefir í hinni nýútkomnu ágætu Daumerkiirsögu sinni sýnt( að Danakonungar tóku Danmörk að Ijeni af keisaranum, hver af öðr* um, og jafnvel Valdimar mikli, knjekrupu keisara og tóku við veldissprota og kórónu af hendi hans. Einhvern veginn hefir þá Jón Arason komist á snoðir ura að keisarinn væri ljensherra Dana* konungs og hefði því rjett til að segja honuiu til syndanna. Biskup vissi, að Karl V. hafði sigrað prótestanta í bardaganum við Miihlberg, 1547( og var sjálfsagð* sagður verndari kaþólakunnar gegn þeim í öllum löndum. Kristj* án II. var kvongaður svstur Karls. og keisari vildi hjálpa raág sín* uiii að brjótast aftur til ríkis i Danmörku. Var það ekki vitur- lega gert að minna keisara á. að hann væri ljensherra Kristjáns 111., og gæti, ef í liart færi, sett liann af. Hinrik VIII., Englands* konungur ávarpar ætíð Kristján HT. í brjefum sem hertoga í Hoi* stein, viðurkennir hann ekki seiu konung. Jón Arason mun lial'i vitað, að bæði keisarinn og Eng* landskoiiiingur voru fúsir til að velta Kristjáni III. úr sossi. Stór- veldin rjeðu lögum og lofum þá, eins og nú. Hinrik V11T. gat stíað dönskum herskipum frá Islandi og jiá gat hertoginn ekki sótt heim til Ilóla. Eu til vara hafði biskup Hamborgar'fallbyssur á virkinu á Ilólum. Döniim hefði orðið hann torsóttur heiraa i Hjaltadal, orðið að skilja eftir mikið lið við skipin, flytja allar vistir með sjer, en landið illt yfiv* fcrðar. Norðlendingar mundu ha‘\i gert þeim margan óskunda( með* an þeir sátu um Hóla, þeim mundi hafa leiðst þófið og suúið hejin

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.