Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1926, Qupperneq 1
LESBOK
MORGUNÐLAÐSINS.
Sunnudaginn 7. nóvomber '26.
Er tungu uorri hcetta búin?
Eftir Stefán Einarsson.
íslendingar þeir, seni unna
tungu sinni, mega vera Sigurði
próf. Nordal þakklátir fyrir hinu
ágæta fyrirlestur „Málfrelsi' ‘, er
birtist í Lesbók Mbl. 5. sept. 1926
og rök þau, er hann leiðir þar
að ágætum og yfirburðum ísi
tungu. Hefi jeg eigi annarstaðar
sjeð ljósari rök til þess færð, sem
íslendingar ættu vel að minnast
nú, er þeir heita sjálfstæð þjóð
og hugsa jafnvel til landvinninga
sumir hverjir a. m. k., að í raun
rjettri eiga þeir ekkert, sem
rjettlætt geti sjálfstæðiskröfur
þeirra, ef þeir glata tungu sinni
og missa með henni sálufjeiags
við forfeður sína um rúm tíu alda
skeið. I’að er hverju orði sann-
ara, að tungan er sá grundvöllur.
sem á er reist „meuning vor heima
fyrir og álit vort út á við“, eins
og Sig. Nordal segir. TJm hitt er
ekki síður mikilsvert, að hanu
sýnir með skvrum dæmum frá
gianngjóðunum hvern kjörgrip
íslendingar eiga í tungunni, eins
og hún er nú, ef þeir kunna til
að gæta. Um þetta segir hann
svo: „Afburða íslenskunnar fram
yfir aðrar tungur verður ekki
leitað í tungunni sjálfri, heldur 1
sambandi þjóðar og tungu: is~
leuskau er eina málið, svo að jeg
viti til, sem hefir það tvent til
síns ágætis: að vera ræktað menn’
ingarmál og óskift eign allrar
þjóðarinnar. Hjer á landi eru
engar mállýskur, engin stjetta-
mál, ekkert almúgamál, ekkert
skrílmál.“
Þetta er auðvitað alveg rjett,
þegar ástaudið í grannlöndunum
ér ha.ft fil samaobrtrCar. þótt
hægt kunui að vera að beuda 1
ýmsa hlnti, sem telja verður a.
m. k. vísi til mállýskumyndaua,
stjettamáls og jafnvel skrílmáls.
— En vilji menn á annað borð
fallast á rök Sigurðar Nordals
um ágæti tuugunnar, þá er einJ
sætt, að vjer verðiun að leggj.i
alt. kapp á að vernda hana frá
hættum þeim, sem henni eru ávalt
búnar og bæði geta komið utan
að eins og tökuorðin, eða leynst
með tungunni sjálfri eins og mál'
lýskurnar. Vjer verðum að gæta
þess að samhengi málsins rofni
eigi, svo að djúp myndist. milli
fornmáls eða bókmáls og talmáls
meira en orðið er, og vjer verð'
um að gæta þess, að málið klofui
eigi í mállýskur, stjettamál, al'
múgamál og skrílmál.
HÆTTURNAR.
Sú hættan, sem Hggur beinast
við að athuga og ægilegust kaun
að virðast í fyrstu, er hættan af
tökuorðunum. „Málin geta klofn'
að við toku erlendra orða“, segir
Sig. Nordal og færir til þess góð
og gild rök. enda telur hann þan
hinn hættulegasta óvin sem ís'
lenskan eigi sjer nú. Þetta er
ökki að ástæðulausu. Aldrei hafa
önnur eins ókjör erlendra orða
borist hjer á land, eins og nú Iicí'
ir orðið í því flóði erlendrar visku
og vjelamenningar, er skollið hef"
ir á landinu á síðustu áratugum,
og aldrei fyr hefir reynt svo á
hugkvammi og orðsnild tslendiriga
að gefa nafn hverjum Dýjum hlut
og skipa nýjum hugmyndum í
sæti á bekkjum málsins. Hagyrð
ingawir hsf» haft við.
en sem betur fer bafa þeir þó ait*
af verið til taks á öllum sviðunt
ng unnið verk sitt með hugkvæmni
og samviskusemi-
En til er önuur hætta, sem einn1
ig leiðir af erlendu áhrifunum.
þótt óbeinlínis sje, og það er trúa
mín. að menn hafi síður gert sjer
grein fyrir henni, af því að hún
liggur síður í augum uppi. Það
er hœtta sú, er stafaraf breyttum
lifnaðarháttum þjóðarinnar.
»Snöggar breytingar á lifnaðar
háttum þjóðar, eru ávalt hættu'
tími fyrir málið. — Með úrclturn
hlutum og aflögðum venjum deyr
fjöldi orða en ný koma í staðinn.
Þar sem borgir myndast, eykst
hraði málsins, menn tala liraðar,
nota orðin oftar. cn þau gang3st
þeim muu meir í jnuuni, slípast
og slitna og verða ólík því, sem
ætilað var í öndverðu- Algengustu
orðunum er hrotttast. Sveitumenn
tala altaf um prentsmiðju, en sjáif
ir prentararnir kalia haua pren-
smiðju. — Það mætti tilnefno ýnts
erlend dauni því til sönmuiar, sern
nú hefir verið sagt um samhengi
byltinga eða kyrrstöðu í þjóðlífi
og máli. En þess gerist ekki þörí.
Minsta kosti tvisvar hafa byltinga'
a'ldir í Jxjóðlífi voi*u sett breuni-
mark sitt á tunguna. Jeg á við
Sfurlungaöldina og siðskiftatíma
bilið.
Fyrir Sturluugaöldina höfðu
sjerhijóð í íslensku alt annað hljóð
gildi í mörgum greinum. en þau
hafa nú. En um og eftir Stuidunga
öldina hefjast þær breytiugar á
hljóðgildi sjerhljóða, er nú gildu
alment í mábnu. Um leið íúðlasl
<mm sjorrhljóðin í kerft'ím. T.(*rtAw