Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1926, Side 5
7. uóv. U2A.
LE8BÓK MORGUNBLAÐSINS
&
ar Terðtuu vjer að ganga í spor
uornamia og ausa hana lífgnndi
vatni, meðau lindir ]h‘ss eru eigi
til þnrðar gengnar með þjóð vorri.
11. okt. 1926.
Vínbannið f Ifaregi.
t *r: >'
Myndir þær, er hjer birtast
sj'-na það hvað hiun löglegi inu'
flutningur af áfeugum drvkkjum
til Noregs hefii1 aukist á síðast-
liðnum þremur ánun — einmitt
á }>eim árunum sera Norðmenn
gerðu allra mest til þess að hefta
innflutning áfengis.
Fyrri nrvndin sýnir að lögleg
ur innflutningur áfengra drvkkja
til Noregs hefir á þessum árum
vaxið frá 3,7 miljónum lítra 1923
upp í 9,3 milj. lítra 1925. Á sama
tíma jókst áfengisinnflutniugur til
Sviþjóðar sama sem ©kki neitt.
Ný hafnarvlrkl.
Þegar Pólverjar höfðu fengið aðgaug að hafi samkvæmt Ver'
salasaanningnum, var það þegar ákveðið að gera nýja höfn hjá
Gdynia, sem er um 15 kilometra fyrir norðvestatn innsiglinguna
til Danzig. Á árunum 1921—’23 var þarna gerður brimbrjótur og
árið 1923 samþykti pólska þingið að veita 50 miljónir zloti (eða
gullfranka) til hafnargerðarinnar. Árið eftir var svo byrjað á verl.*
iuu og er það franskt-pólskt-danskt fjelag, sem fyrir þvi stendur.
Á verkinu að vera lokið árið 1930. — Myndin hjer að ofan sýnir
fyrst hafnarvirkin. í miðju sjest bryggjuhaus, gerður úr járnbentri
stevpu, eins.og bryggjuhausinn, sem hjer var gerður í summ'.
Neðst er mvnd af verslunarmálaráðlierra Pólverja, þur sern haM!i
og föruneyti hans skoðar hafnar virkin.
enda er þar áfengisskömtun eft*
ir reglu Bratts, þannig að hv^r
maður getur fengið ákveðina
skamt af áfengi á mánuði.
Síðari myndin sýnir það að
þessir 9,3 milj. lítrar, sem Norð'
meuti hafa flutt inn árið 1925,
skiftast á svo langtum færri íbtía
en innflutningur Svía. Þrátt fyr-
ir það, að íbúatala í Svíþjóð er
miklum mun hærri eu í Noregi
hafa Norðmenn á siðastl. ári flutt
inn miklu meira áfengi en Svíav.
Myndin sýnir hlutföllin milli
fólksfjölda og áfengisnautnar þess
ara tveggja þjóða.
1 BARNASKÓLANTJM.
Kenslukonan: — Segðu mjer.
Siggi minn, hefir hann faðir þinn
gert þennan stíl?
— Nei. Hann byrjaði reyndar á
honurn, en hún mamma varð að
gera hann alveg upp aftnr.