Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1926, Side 8
i
eykst og margfaldast, löndin eru
of þröng til þess að geta fram'
flejdt öllu; það er eins og baru.
sem vex upp úr brókinni- Til þess
að hafa hemil á þessu, fara þjóð-
irnar í stríð — og mannfækkunin
í stríðinu mikla hefir haft þau
áhrif, að minsta kosti í Norður-
álfunni, að hlje verður þar á
meiri manndrápum um nokkurra
ára skeið. Og eina ráðið til þess
að útiloka styrjaldir framvegis er
það, að þjóðirnar takmarki við’
komu sína, svo að fólksfjölgu 1
verði ekki meiri, en að hvert
land geti framfleytt sínum niðj"
um. Þau löndin, sem leggja
áherslu á fólksfjölgun eru nú
hættulegust heimsfriðnum.
Grein þessi er að mestu leyíi
tekin eftir útlendu blaði.
A GÖTUHORNI.
Þær mættust á förnum vegi í
fyrradag, Olína A. og Jakobína B.
— Þar kom að því, sagði Olína
A. Nú eru þau loksins skilin.
— Skilin’ — sagði Jakobína B.
Skilin? sagði hún aftur, hver eru
skilin? og hvenær? og hversvegna ?
og livað áttu við?
— Jeg á við hann Ólaf að ausf
an og konuna hans, hana Karitas,
sem þú þekkir og veist, að verið
hafa. þetta sitt á hvað, í seinni tíð;
en það sem reið baggamuninn
var, að hún Karitas klipti af sjer
hárið.
Hugsaðu þjer, þetta líka yn'
dæla hár, og eins og henni fer
það vel við peysufötin. Hún gekk
æfinlega og altaf á peysufötum eins
og fyrir austan. En viti menn. A
miðvikudagskvöldið var, kom húíi
heim — uieð snoðkoll — og rök-
uð í hnakkanum.
Þá sagði Ólafur auminginn pass,
hvort heldur það var af því, að
hann sá fram á, að hjeðan í frá
kæmi konan aldrei á íslenskau
búning, nema við skýlu, og það
myndi koma -við budduna, að
klæða hana eins og einhverja ný
tísku tildursdrós, klipta út sir
„móður“ "blaði — komna á þenn"
an aldur, ellegar hann hafi hugs-
að sem svo, að best væri að haldn
þenna atbnrð hátíðlegan á ein-
LESBÓK MOBGUNRLAÐSINS
hvern hátt, eða þá liann hugsar
eins og maðurinn minn sagði um
daginn, þegar verið var að taia
um drengjakolla, að ef jeg ljeti
klippa af mjer fljettingana uppi
hnakkagróf og hann ætti að kjósa
um, hvort hann vildi heldur fljetf
urnar eða alt hitt — þá vildi harm
svei mjer þá heidur fljetturnar.
Það sagði hann nú. Jeg er að
hugsa um að láta það alt saman
fylgjast að, þangað til af guðsnáð.
að jeg verð sköllótt.
Og Ólína A dinglaði höfðinu, svo
fljetturnar flöksuðust til, um leið
og hún hvarf fyrir hðrnið.
Rúmeníudrotning í Ameríku.
í öndverðum októbermánuði fór
María drotning í Kúmeníu til
Ameríku og er förin gerð í því
sk.vni að safna fje handa heim-
ilislausum rúmenskum börnum. —»
Kvikmyndafjelag þar vestra hefir
boðið henni 5000 sterlingspund
fyrir það að leika. drotninguna í
kvikmynd, sem á að gera út ai
sögu Tolstoys „Endurfæðing' ‘.
Er það eigi nema stutt stund, er
þarf til að leika það hlutverk.
og geri drotningin það, ei’u þetta
hin hæstu laxxn sem nokkru sinni
hafa verið greidd fyrir leik
Eignir keisaraættarinnar.
Slegið af kröfunum.
Fyrir rúmu ári lá það nærri
að Prússar gei'ðu samning við
keisaraættina ixm eignir hennar.
og átti þá keisaraættin að fá nm
830 ferkílómetra af jarðeignum
og 30 milj. marka í peningum.
En nú hefir keisai-aættin slegið
mikið af kröfum sínnm. Nú gera
þeir eigi kall til meira en 178
ferkíiómetra af jarðeignum og 15
miljóna marka í reiðu peningum.
Skrítlur.
ÓLÁN.
— Er það nú ekki dæmalaust,
hvernig ólánið eltir mig!
— Hvað er að?
— Sú af dæ+r-ntn míntim. sem
7. nóv, ’26.
leikui' á píanó, er orðin hás, en
hin dóttirin. sem syngui", hefir
fengið fingurmein.
KOS8ALIST.
Hann: — Jeg skal vera hrein-
skilin gagnvart yður og játa, að
þjer eruð ekki fyrsta stúlkan, sem
jeg hefi kyst.
— Hún: — Og jeg skal vera
jafn hreinskilin gagnvart yður!
Þjer eigið enn þá mikið óunnió
í kossalistinni.
VITNALEIÐfeLA.
Dómarinn (við vitnið): — Hvar
voruð þjer milli kl. 10 og 10Yo um
morguninn þann 9. ágúst?
— Jeg mótmæli þessari spurn'
ingu!, sagði verjandi hins ákærða.
Dómarinn tók málið til nákvæmr
ar íhugunar, og kvað að lokum
upp þann úrskurð, að spurningin
væri svo áríðandi, að hana yrði
að bera upp fyrir vitnið, og það
skyldast til að svara. Og því næst
endurtók hann spurninguna:
— Hvar voruð þjer milli kl. 10
og IO.1/2 nm íuorguninn þann 9.
ágúst ?
Og eftir að vitnið hafði verið
alvarlega ámint um að segja al-
veg satt, svaraði það:
— Það get jeg sveimjer ekki
muuað!
ELDRAUNIN.
■— Það er ekki sá maður til i
öllum heiminum, er getur nokkru
breytt í skoðun minni á því máii!
— Nú, ekki það! Þú ættir þá
að reyna að tala við konuna mína!
ARFOENGT.
Barnastxxlkan (við föður með
blárautt brennivínsnef):
— Hann er inndæll, litli snáð-
inn! Og hvað hann er líkur yður!
Yðar augu og yðar nef, og svo
elskar hann flöskuna sína.
STÚLKNAHJAL.
— Hvers vegna ertu svo mikið
með henni Önnu, xu’ því þú segir,
að þjer geðjist svo illa að henni?
— Jú, því þegar hiín segii', að
eitthvað fari mjer illa, þá kaupi
jeg það.
fgafoiaarprentsmmía h.f.